Fréttablaðið - 24.05.2004, Blaðsíða 7

Fréttablaðið - 24.05.2004, Blaðsíða 7
Þau fyrirtæki sem senda reglulega frá sér vörur innanlands geta sparað bæði tíma og fyrirhöfn með því að nota Póststoð. Póststoð er hugbúnaður sem Pósturinn hefur þróað og býður viðskiptavinum sínum ókeypis. Póststoð prentar út límmiða með strikamerki og upplýsingum um sendingu úr tölvukerfi sendanda, þannig þarf ekki lengur að fylla út fylgibréf. Upplýsingar um sendingar eru sendar rafrænt til tölvukerfis Póstsins og flýta þannig fyrir meðhöndlun þeirra. Hægt er að fylgjast með stöðu allra sendinga sem fara í gegnum Póststoð á www.postur.is Hafðu samband við sölufulltrúa í síma 580-1090 og fáðu heimsókn frá okkur. www.postur.is PÓSTSTOÐ – HAGRÆÐI OG YFIRSÝN ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S I SP 2 43 37 05 /2 00 4 06-07 23.5.2004 16:23 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.