Fréttablaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 29
1LAUGARDAGUR 12. júní 2004 - P Ú S T Þ J Ó N U S TA - SÓLTÚN 3 - SÍMI 562 1075 Nú hefur Tryggingamiðstöðin kynnt breytingar á bílatryggingum. Markmið Tryggingamiðstöðvarinn- ar er að gera bílatryggingar eins einfaldar og gagnsæjar og hægt er. Helstu breytingar á tryggingunum er að bónuskerfið er lagt niður, all- ir tryggingatakar hjá Trygginga- miðstöðinni fá bestu kjörin og tryggingagjaldskráin er miklu ein- faldari. Einnig veita nýju bílatrygg- ingarnar algjört valfrelsi trygg- ingataka um fjárhæð sjálfsábyrgð- ar við kaskótryggingu. Ef tjónsbæt- ur einstaklings sem veldur tjóni eru hærri en 50.000 krónur þá greiðir sá hinn sami aðeins 15.000 krónur fyrir hvert skipti sem hann veldur tjóni. Tryggingamiðstöðin er með þessum breytingum að stuðla að einfaldari bílatryggingakerfi á Ís- landi. Bónuskerfið sem við höfum vanist er úrelt þar sem trygginga- félögin hafa ekki framfylgt kerfinu og næstum því allir komnir með hæsta bónus. Með þessum breytingum eru einnig allir jafnir þegar kemur að bílakaupum. Það skiptir ekki máli hvort aldurinn er 17 ár eða 40 – all- ir greiða það sama í bílatryggingar. Nýja gjaldskráin tekur gildi nú þegar fyrir þá sem eru að tryggja í fyrsta skipti og við næstu endur- nýjun hjá þeim sem eru með bíla- tryggingar í gildi. ■ Silfurlitaðir bílar voru mest keyptu bílarnir í Norður-Ameríku á síðasta ári samkvæmt DuPont- skýrslunni sem unnin var í Bandaríkjunum. Eftirfarandi litir komu á eftir þeim silfurlitaða: 2. Svartur 3. Dökkgrár 4. Dökkblár 5. Vínrauður 6. Hvítur 7. Ljósbrúnn 8. Skærrauður 9. Skærblár 10. Gulur Í DuPont-skýrslunni segir enn- fremur að rauður og aðrir skærir litir bendi til mikilla breytinga í bílalitum. Litir eins og skærblár og gulur gefa til kynna að neyt- endur og bílahönnuðir séu sífellt að verða ævintýragjarnari. ■ Tryllitækið í þessari viku er Dodge Wiper RT 10 í eigu Árna Kópssonar. Bíll þessi er árgerð 1994 og er sá eini sinnar tegundar á götunni hérlendis. Árni hefur átt bílinn í nokkurn tíma en hann keypti hann af torfærukempunni og félaga sínum Einari Gunnlaugssyni. Árni er ekki búinn að breyta honum mikið því þetta er ekki bíll sem er breytt að sögn Árna. Bíllinn er smíðað- ur sem kappakstursbíll og segir Árni að þetta sé bíll sem virkilega gaman sé að keyra. Vélin er 8,3 lítra og um fjögur hundruð hestöfl. [ TRYLLITÆKIÐ ] Mest keyptu bílarnir: Silfurlitaðir vinsælastir í Norður-Ameríku Silfurlitaðir bílar voru vinsælastir á síðasta ári í Norður- Ameríku. Breytingar á bílatryggingum: Einfaldari og lægri gjaldskrá Tryggingamiðstöðin hefur nú kynnt breytingar á bílatryggingum og vilja þeir gera þær eins einfaldar og hægt er. Smáauglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is - mest lesna blað landsins Á ÞRIÐJUDÖGUM Allt fyrir líkama og sál Auglýsingasíminn er 550 5000 auglysingar@frettabladid.is 28-29 (2-3) bílar ofl 11.6.2004 15:18 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.