Fréttablaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 54
12. júní 2004 LAUGARDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli STUÐ MILLI STRÍÐA FREYR BJARNASON VELTIR FYRIR SÉR FRAMTÍÐARHORFUM MANNKYNS. ■ Hver þarf tungu þegar vélar geta talað? CHANNEL JAKKARNIR KOMNIR AFTUR Í BLEIKU OG SANDLIT VERIÐ VELKO MNAR ! Mjódd - Sími 557 5900 EINNIG KOMNIR HÖRJAKKAR Í FIMM LITUM Stór hluti vinnandi fólks situr fyr- ir framan tölvuna sína allan dag- inn og pikkar eitthvað inn, átta tíma á dag, fimm daga vikunnar. Stærstur hluti þessa fólks sendir tölvupóst og SMS mörgum sinn- um á dag. Þegar heim er komið kveikir meirihlutinn á sjónvarp- inu og slappar af í sófanum eftir erfiðan vinnudag. Síðan leggjast menn í rúmið örþreyttir og sofna án þess að hafa sagt nokkuð að ráði um kvöldið og jafnvel allan daginn. Í vinnunni fyrir skömmu fékk ég tölvupóst frá kollega mínum utan úr bæ og sendi hann áfram á vinnufélaga minn sem situr rétt hjá mér. Hann sendi mér svarpóst til baka og ég hélt síðan áfram að pikka. Ég skoðaði svarið, fór svo og fékk mér kaffi. Á leiðinni til baka horfði ég í augu vinnufélag- ans en hann horfði ekki til baka heldur hélt áfram að stara á skjá- inn eins og við hefðum aldrei átt þessi samskipti nokkrum mínút- um áður. Kinkaði ekki einu sinni kolli. Við þetta rann mér kalt vatn milli skinns og hörunds og ég fór að hugsa: Er ekki miklu auðveld- ara en maður heldur að ganga í gegnum heilan dag og jafnvel heilu vikurnar án þess að þurfa að segja nokkurn skapaðan hlut? Láta bara vélarnar tala fyrir sig? Lífverur þróast í takt við um- hverfi sitt. Ímyndið ykkur ef við færum smám saman að taka á okkur nýja mynd og tungur og eyru yrðu óþarfa hlutir hjá mann- fólki framtíðar- innar. Þegar svo víða er hægt að hafa samskipti án þess að horfast í augu og opna á sér munninn er aldrei að vita. ■ Mán. Það er við frostmark hérna! Getum við ekki hækkað hitann? Nei. Tækniháskólastrákur bara? Af hverju ertu svona hrædd- ur við busavígsluna þarna? Þessi skóli er algjör martröð, eintómir nördar og engar gellur! Þetta er liðið sem var lagt í einelti og puðaði eins og baví- anar til að komast í háskóla og sleppa undan píningum á hverjum degi! Eldribekkingarnir sögðu að þetta yrði geðveikt stuð en ég er strax orðinn þunglynd- ur af því að vera þarna! Hvernig á ég að meika þetta? Núna ferðu og kaupir síg- gópakka handa mér í hvelli! Gleraugnaglámur! Æææ! Voru þetta ekki óþarfa fljótheit hjá þér, eftir á að hyggja? Skötuselur Lophius piscatorius á sex dögum skapaðirðu himin, jörð, sól, mána og allar lífverur á landi og vatni! Kæri Guð... Þetta er nokkuð gott. Hvað ert þú að fara að gera við þessa ísnál? Gefa fiskinum. Þri. Mið. Fim. Fös. Laugardagur Sunnudagur Reddingar! Við erum sein! Afmælisveislur! Hraðar!Fótboltaleikur! Í fötin! Flýtið ykk ur! Ahhhh! Loksins! Helgin! Elda matinn!Versla! Kökusala Flýta sér! Ekki verða sein! Taka þau til fyrir skólann! Mikilvægur fundur! 54-55 (42-43) skrípó 11.6.2004 17:38 Page 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.