Fréttablaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 12. júní 2004 Danmörk - Svíþjóð 22. júní kl. 18.45 Porto Dani Alan Borgvardt 24 ára leikmaður FH. Svíi Ulf Svenér Starfsmaður hjá sænska sendiráðinu. Hversu mikilvægur er leikurinn gegn Danmörk? Það eru alltaf mikilvægir leikir gegn Dönum. Þetta er aðalviðureignin á Norðurlöndunum fyrir Svía. Þetta eru alltaf erfiðir leikir og erfitt að spá um úrslitin. Svíar hafa oft gert góða hluti á stórmótum svo ég útiloka ekki hagstæð úrslit. Helsti styrkleiki sænska liðsins? Það er líklega varnarleikurinn sem er sterkasta hlið liðsins. Helsti veikleiki sænska liðsins? Sænska liðið hefur átt erfitt með að skora en við gerum okkur miklar vonir um að Henrik Larsson toppi á mótinu. Hversu langt nær sænska liðið á EM? Það er erfitt að að segja en ég vona að liðið komist í átta liða úrslit. Hættulegasti leikmaður sænska liðsins? Þeir eru nokkrir, en Henrik Larsson er á toppnum núna. Hataðasti leikmaðurinn hjá andstæðingunum? Ég held að Svíar hati ekki neinn leik- mann enda er fótbolti bara leikur. Hvað á að borða yfir leikj- um Spánverja? Pitsur og ís. Hvaða á að drekka? Pripps-bjór. Hversu mikilvægur er leikurinn gegn Svíþjóð? Það fer allt eftir því hvernig fyrstu tveir leikirnir þróast. Ég held samt að Danir og Svíar muni koma til með að keppa um annað sætið í riðlinum og því verður leikurinn afar mikil- vægur. Helsti styrkleiki danska liðsins? Hann er nú hraðir vængmenn, þeir Jesper Grönkjær og Martin Jörgen- sen. Helsti veikleiki danska liðs- ins? Ég held að vörnin séu ekki nógu góð núna. Fyrirliðinn Renne Hendriksen er orðinn of gamall og hægur. Hversu langt nær danska liðið á EM? Ég held að það komist ekki alla leið, en hefur burði til að komast í átta liða úrslit. Ef við erum heppnir komumst við lengra. Hættulegasti leikmaður Dana? Ég held að Tomas Gravesen sé sterkastur í liðinu nú. Hataðasti leikmaðurinn hjá and- stæðingunum? Það ríkir ekkert hatur á milli þjóðanna en að sjálfsögðu viltu vinna nágrannaliðið. Hvað á að borða yfir leikjum danska liðsins? Grillmat. Hvað á að drekka? Bjór. 48-49 (36-37) EM-Mambó / ee 11.6.2004 19:23 Page 3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.