Fréttablaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 27
Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 8 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 342 stk. Keypt & selt 43 stk. Þjónusta 56 stk. Heilsa 8 stk. Skólar & námskeið 2 stk. Heimilið 27 stk. Tómstundir & ferðir 16 stk. Húsnæði 52 stk. Atvinna 24 stk. Tilkynningar 6 stk. www.einkaleiga.is skoðaðu dæmin og finndu draumabílinn! Tryllitækið BLS. 3 Góðan dag! Í dag er laugardagur 12. júní, 164. dagur ársins 2004. Reykjavík 3.00 13.28 23.57 Akureyri 1.51 13.12 24.38 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Þú færð líka allt sem þig vantar á Aino Freyju Järvelä leikkonu finnst út- varpstækið besti hluturinn í bílnum sínum. Hún segist yfirhöfuð ekki hlusta mikið á út- varp en nýti tímann í það þegar hún sé að keyra. „Mér finnst tilvalið að hlusta á frétt- irnar í bílnum. Einnig finnst mér mjög gott að hlusta og læra þá tónlist sem er í verkun- um sem ég er að vinna að hverju sinni. Þar með nota ég tímann sem ég þarf að eyða í bílnum til að vinna,“ segir hún. Aino Freyja er búin að eiga bílinn sinn sem er af gerð- inni Nissan Almera í tæp tvö ár og er hún hæstánægð með hann. „Ég nota bílinn ekki mikið á sumrin því þá reyni ég að fara allra minna ferða á reiðhjóli. Þar slæ ég tvær flugur í einu höggi, kem mér í gott form og spara bensín. Aftur á móti er bíllinn minn mikið þarfaþing á veturna því þá er ég að vinna á mörgum stöðum og verð að vera fljót að komast á milli,“ segir hún. Á sumrin er nóg að gera hjá Aino Freyju því þá vinnur hún sem leiðsögumaður. Hún er einnig nýkjörin formaður Bandalags sjálfstæðu leikhúsanna en það er vettvang- ur hagsmunagæslu og samhæfingar sjálf- stæðu atvinnuleikhúsanna í baráttu fyrir viðurkenningu og betra starfsumhverfi. Þá er Aino Freyja og Hrefna Hallgrímsdóttir leikkona, ásamt fleirum, að setja upp leik- þátt upp úr Jónsmessunæturdraumi sem sýnt verður í Húsdýra - og fjölskyldu- garðinum á Jónsmessunótt. ■ Það besta í bílnum mínum: Útvarpstækið ómissandi bilar@frettabladid.is Sjónvarpsmaður Auðunn Blöndal sem er best þekktur úr gamanþáttunum 70 mínútur á Popptíví fjárfesti í nýjum bíl á dög- unum. Auðunn skellti sér á svartan og glænýjan Renault Megane sem er þriggja dyra, með skyggðum rúð- um og alls kyns aukabúnaði. Eins og kunnugt er átti Auðunn rauðan Hyundai Coupe sem gekk erfið- lega að selja, bæði í blöðunum og sjónvarpinu, og því ætti Auðunn að vera frekar lukkulegur með nýju kerruna. Á vefsíðunni gummi- motun.is er hægt að panta renninga úr gúmmí á bíl- skúrsgólf. Renningarnir vernda flísar og lökkuð gólf frá nagladekkjum, tjöru og öðrum óhreinindum. Bílasýningin í Peking, höfuð- borg Kína, ásamt bílaiðnaði í Kína er að stækka mjög hratt. Alltaf bætast ný og ný umboð við á sýninguna og er þetta dýrasta bílasýning í heimi. Umboð þurfa að greiða tæplega tuttugu þúsund íslenskar krónur fyrir einn fermetra á sýningunni. Litli, netti Smart-bíllinn hefur tekið Evrópu með trompi og nú ætlar hann að hefja innreið sína í Norður Ameríku. Smart-bílarnir fara á sölu í Kanada seinna á þessu ári og einnig í útvöldum borgum í Bandaríkjunum. Breyttur fjórhjóladrifinn Smart-bíll er vænt- anlegur á markað í Bandaríkjun- um árið 2006. Aino Freyja og útvarpstækið. Í bílnum hlustar hún helst á fréttir og tónlist úr þeim verkum sem hún er að vinna að hverju sinni. Smáauglýsingar á 750 kr. visir.is SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Liggur í loftinu Í BÍLNUM Til sölu rafstöð, 30 kílóvött. Keyrð 600 tíma. Upplýsingar í s. 892 7500. Til sölu Toyota LandCruiser 90 GX 1998, 38” breyttur, aukatankur, loft- dæla, spiltengi og margt fleira. Verð 2,690 millj. Upplýsingar í síma 893 6642. Til sölu sumarhús á Stokkseyri. Timbur- hús byggt inn í grjóttóftir. Endurn. að hluta. Góðir mögul. á frekari uppb. Tilb. óskast. Uppl. í s. 894 5424 & 553 6898. Loksins alvöru garðhúsgögn í boði á Ís- landi. Landsins mesta úrval. Viðarkó Dalveg 28, Kópavogi. Sími 517 8509. FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR VIÐBURÐIR BÍLAR ATVINNA FJÁRMÁL TÍSKA NEYTENDUR o.fl. - mest lesna blað landsins Á SUNNUDÖGUM  atvinnuauglýsingar sem fara inn á 75% heimila landsins  auglýsingasíminn er 550 5000  auglysingar@frettabladid.is 27 Allt forsíða 11.6.2004 15:37 Page 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.