Fréttablaðið - 12.06.2004, Qupperneq 27
Smáauglýsingar
byrja í dag á bls. 8
Flokkar & fjöldi
Bílar & farartæki 342 stk.
Keypt & selt 43 stk.
Þjónusta 56 stk.
Heilsa 8 stk.
Skólar & námskeið 2 stk.
Heimilið 27 stk.
Tómstundir & ferðir 16 stk.
Húsnæði 52 stk.
Atvinna 24 stk.
Tilkynningar 6 stk.
www.einkaleiga.is
skoðaðu dæmin og finndu draumabílinn!
Tryllitækið
BLS. 3
Góðan dag!
Í dag er laugardagur 12. júní,
164. dagur ársins 2004.
Reykjavík 3.00 13.28 23.57
Akureyri 1.51 13.12 24.38
Heimild: Almanak Háskólans
Sólarupprás Hádegi Sólarlag
Þú færð líka
allt sem þig vantar á
Aino Freyju Järvelä leikkonu finnst út-
varpstækið besti hluturinn í bílnum sínum.
Hún segist yfirhöfuð ekki hlusta mikið á út-
varp en nýti tímann í það þegar hún sé að
keyra. „Mér finnst tilvalið að hlusta á frétt-
irnar í bílnum. Einnig finnst mér mjög gott
að hlusta og læra þá tónlist sem er í verkun-
um sem ég er að vinna að hverju sinni. Þar
með nota ég tímann sem ég þarf að eyða í
bílnum til að vinna,“ segir hún. Aino Freyja
er búin að eiga bílinn sinn sem er af gerð-
inni Nissan Almera í tæp tvö ár og er hún
hæstánægð með hann. „Ég nota bílinn ekki
mikið á sumrin því þá reyni ég að fara allra
minna ferða á reiðhjóli. Þar slæ ég tvær
flugur í einu höggi, kem mér í gott form og
spara bensín. Aftur á móti er bíllinn minn
mikið þarfaþing á veturna því þá er ég að
vinna á mörgum stöðum og verð að vera
fljót að komast á milli,“ segir hún.
Á sumrin er nóg að gera hjá Aino Freyju
því þá vinnur hún sem leiðsögumaður. Hún
er einnig nýkjörin formaður Bandalags
sjálfstæðu leikhúsanna en það er vettvang-
ur hagsmunagæslu og samhæfingar sjálf-
stæðu atvinnuleikhúsanna í baráttu fyrir
viðurkenningu og betra starfsumhverfi. Þá
er Aino Freyja og Hrefna Hallgrímsdóttir
leikkona, ásamt fleirum, að setja upp leik-
þátt upp úr Jónsmessunæturdraumi sem
sýnt verður í Húsdýra - og fjölskyldu-
garðinum á Jónsmessunótt. ■
Það besta í bílnum mínum:
Útvarpstækið ómissandi
bilar@frettabladid.is
Sjónvarpsmaður Auðunn
Blöndal sem er best þekktur úr
gamanþáttunum 70 mínútur á
Popptíví fjárfesti í
nýjum bíl á dög-
unum. Auðunn
skellti sér á
svartan og
glænýjan
Renault
Megane
sem er
þriggja dyra, með skyggðum rúð-
um og alls kyns aukabúnaði. Eins
og kunnugt er átti Auðunn rauðan
Hyundai Coupe sem gekk erfið-
lega að selja, bæði í blöðunum og
sjónvarpinu, og því ætti Auðunn
að vera frekar lukkulegur með
nýju kerruna.
Á vefsíðunni gummi-
motun.is er hægt að panta
renninga úr gúmmí á bíl-
skúrsgólf. Renningarnir
vernda flísar og lökkuð gólf
frá nagladekkjum, tjöru og
öðrum óhreinindum.
Bílasýningin í Peking, höfuð-
borg Kína, ásamt bílaiðnaði í Kína er
að stækka mjög hratt. Alltaf bætast
ný og ný umboð við á sýninguna og
er þetta dýrasta bílasýning í heimi.
Umboð þurfa að greiða tæplega
tuttugu þúsund íslenskar krónur fyrir
einn fermetra á sýningunni.
Litli, netti Smart-bíllinn hefur
tekið Evrópu með trompi og nú
ætlar hann að hefja innreið sína í
Norður Ameríku. Smart-bílarnir
fara á sölu í Kanada seinna á
þessu ári og einnig í útvöldum
borgum í Bandaríkjunum. Breyttur
fjórhjóladrifinn Smart-bíll er vænt-
anlegur á markað í Bandaríkjun-
um árið 2006.
Aino Freyja og útvarpstækið. Í bílnum hlustar hún helst á fréttir
og tónlist úr þeim verkum sem hún er að vinna að hverju sinni.
Smáauglýsingar
á 750 kr.
visir.is
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000
Liggur í loftinu
Í BÍLNUM
Til sölu rafstöð, 30 kílóvött. Keyrð 600
tíma. Upplýsingar í s. 892 7500.
Til sölu Toyota LandCruiser 90 GX
1998, 38” breyttur, aukatankur, loft-
dæla, spiltengi og margt fleira. Verð
2,690 millj. Upplýsingar í síma 893
6642.
Til sölu sumarhús á Stokkseyri. Timbur-
hús byggt inn í grjóttóftir. Endurn. að
hluta. Góðir mögul. á frekari uppb. Tilb.
óskast. Uppl. í s. 894 5424 & 553 6898.
Loksins alvöru garðhúsgögn í boði á Ís-
landi. Landsins mesta úrval. Viðarkó
Dalveg 28, Kópavogi. Sími 517 8509.
FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS NÁM FERÐIR MATUR VIÐBURÐIR BÍLAR ATVINNA FJÁRMÁL TÍSKA NEYTENDUR o.fl.
- mest lesna blað landsins
Á SUNNUDÖGUM
atvinnuauglýsingar sem fara
inn á 75% heimila landsins
auglýsingasíminn er 550 5000
auglysingar@frettabladid.is
27 Allt forsíða 11.6.2004 15:37 Page 1