Tíminn - 29.11.1972, Page 5

Tíminn - 29.11.1972, Page 5
Miðvikudagur 29. nóvember 1972 TÍMINN 5 Póstsendum Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar Klapparstlg 44 — Slml 11783 — Reykjavík STÆRÐIR 3-5 verö kr. 615,00 STÆRÐIR 7-10 verö kr. 780,00 Kafbáturinn í Sognsæ pólitísk sæslanga — segir danska blaðið Politiken „Kafbáturinn” i Sognsæ i Nor- egi verður nú stöðugt dularfyllri. Og forráðamenn norskra varnar- mála hafa flækt sig i neti mót- sagna, sem er nógu stórt til að taka i það marga kafbáta. Einn af forsvarsmönnum varn- armálanna var rétt fyrir helgina neyddur til að viðurkenna, að ÍJóla 1 %> skeiðarnar <g Í> komnar TVÆR STÆRÐIR sjónpipurnar, sem fólk hefur séð eru norskar. Þar með fékkst i fyrsta sinn staðfesting á þvi, að norskir kafbátar séu með i veiði- ferðinni, sem stöðugt er fram haldið. Sú skoðun, að allar þessar að- gerðir séu aðeins æfingar (og jafnframt pólitisk skrautfjöður) á nú æ meir upp á pallborðið. Auk þess að þjálfa liðið á að vekja at- hygli almennings á varnarmálun- um. Það má t.d. geta þess að yfir- völd virðast ekki taka leitina mjög alvarlega, þvi að frétta- menn geta fullyrt, að sjóherinn hafi látið undir höfuð leggjast að loka hinu þrönga mynni Sogn- dalsfjarðar, sem er aðeins 25 m á dýpt, en samtimis var svo gefin út yfirlýsing um að ókunnur kafbát- ur hefði örugglega verið króaður af. Þeir gætu hafa fangað hann i þessum innfirði úr Sognsæ. Þeir gætu hafa veitt hann i venjulegt silunganet, sagði sjómaður nokkur. Heimamenn láta þessa atburði ekki raska ró sinni hið minnsta, og á sama tima og heimspressan blæs út fréttirnar, eru kafbáts- veiðarnar varla forsiðuefni i heimablöðunum. Hóteleigendur, leigubilstjórar og einkaflugmenn eru þeir, sem fyrst og fremst gleðjast yfir greiðanum, sem „sæslangan i Sognsæ” hefur gert þeim. Gagnrýni Alheimsathyglin, sem kafbáta- veiðarnar hafa vakið, einmitt þessa daga, þegar frásagnir af öryggismálaráðstefnu og afvopn- un ættu að vera á forsiðum blað- anna, eru alvarlegasti þáttur þessa máls. Hinn i haldssami norski þing- maður, Paul Thyness, er gagn- rýndur mjög hart i norska LA.RDAL 0SL0 Kort af Sognsæ og umhverfi hans, þar sem kafbáturinn dularfulli á að vera innikróaður. Dagblaöinu, sem er vinstri sinn- að, vegna þess að hann sagði á NATO fundi i Bonn, að hann væri þess fullviss, að i Sognsæ væri ókunnur kafbátur, sem dæmi frá kommúnistariki. Thyness er varaformaður i utanrikisnefnd norska Stórþings- ins, og þar af leiðandi verða orð hans, sem alheimur hefur orðið vitni að, þyngri á metunum. Johan Kleppe, varnarmálaráð- herra segir aftur á móti, að yfir- lýsing Thyness sé aðeins pólitiskt mat, sem hann verði sjálfur að standa skil á. Oll þessi leit fór af stað vegna tveggja tilkynninga sem bárust 12. nóv. Enda þóttsiðan hafi fjöldi slikra tilkynninga borizt, er vel hægt að setja þessar jafnt sem þær i samband við ferðir norskra kafbáta. Varnarmálaforustan hefur aldrei látið vita af ferðum þess- ara norsku kafbáta, og fólk gat þess vegna átt von á þvi i hvert skipti, sem það sá sjónpipu eða skugga i vatninu, væri þar um að ræða kafbátinn dularfulla. Þýtt úr Politiken — Erl Verð kr. 495,00 Verð kr. 595,00 Sent gegn póstkrötu GUÐMUNDUR Jg -- ÞORSTEINSSON v* gullsmiður Bankastræti 12 <£<| Sími 14007 Hálfnað erverk *'*;!*'• þá hafið er tfbþr* /T1 ■ — >L1 „ - Jr sparnaður skapar verðmati Samvinnubankinn j»soyos<i

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.