Fréttablaðið - 04.07.2004, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 04.07.2004, Blaðsíða 25
SUNNUDAGUR 4. júlí 2004 17 Nýjasta farartækið á götum borg- arinnar er rafknúið hlaupahjól. Hjólið virkar eins og gömlu góðu hlaupahjólin en á því er lítill raf- magnsmótor sem auðveldar hlaupin. Hámarkshraði hlaupa- hjólanna er 12 kílómetrar á klukkustund. Það tekur um fjóra til sex klukkutíma að hlaða rafgeyminn og er honum stungið í samband í venjulega innstungu, ekki ólíkt því og gert er með gsm-síma. Geyminn er hægt að hlaða 280 sinnum. Hjólin, sem heita á ensku scooters, teljast til reiðhjóla og er því skylt að bera hjálm þegar þeyst er um borgina á því. Rafknúnu hlaupahjólin njóta talsverðra vinsælda hjá blaðburð- arbörnum. ■ Rafknúið hlaupahjól MEÐ MÓTOR Hlaupahjólin eru rafknúin og ná allt að tólf kílómetra hraða. Á FLEYGIFERÐ Hlaupahjólin þola allt að 75 kíló og það er skylt að bera hjálm þegar þeyst er um á þeim. 16-25 (16-17) Þorsteinn J. 3.7.2004 18:15 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.