Fréttablaðið - 04.07.2004, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 04.07.2004, Blaðsíða 33
25SUNNUDAGUR 4. júlí 2004 Umsóknar- frestur fyrir skólaárið 2004-2005 rennur út mánudaginn 5. júlí. LJÓSMYNDASKÓLI SISSU Laugavegi 25, 101 Reykjavík. Sími: 562 0623, netfang: sissa@simnet.is ...og vandað úr að gjöf með 8 vikna áskrift ...og safnmappa og úr að gjöf með 12 vikna áskrift 70 ára afmælistilboð Andrésar Andar: 0 3Fyrstu blöðin á krónur! VANDAÐ ÚR AÐ GJÖF með 8 og 12 vikna áskrift 1 Þú velur 8 eða 12 vikna greiðslutímabil og færð í kaupbæti þrjú eldri blöð sem þú greiðir ekkert fyrir! 2 Ef þú velur 8 vikna greiðslutímabil færðu vandað úr að gjöf, en safnmöppu og úr að gjöf ef þú velur 12 vikur. 3 Fyrir hvert blað í áskrift greiðir þú síðan aðeins 295 kr. auk 30 kr. sendingargjalds. Hvert blað í lausasölu kostar 375 kr. svo sparnaðurinn er ótvíræður. 4 Á hverjum þriðjudegi færðu svo heitt og brakandi myndasögu- blað með Andrési Önd og félögum sent heimt til þín. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA Tryggðu þér einstakt afmælistilboð og fáðu myndasögublaðið Andrés Önd inn um bréfalúguna í hverri viku. ... hringdu strax í síma 522-2020 eða skráðu þig á klubbar.is Ekki standa á öndinni ... © DI SN EY SAFNMAPPA AÐ GJÖF með 12 vikna áskrift! Yfir 8000 miðar seldir Sun. 4. júlí kl.17.00 upps. lau. 10 júlí kl. 17.00 upps. Lau. 10 júlí kl 19.30 upps. fim. 15 júlí kl. 19.30 Fös 16 júlí kl.19.30 fim. 22 júlí kl. 19.30 ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA Leikstjórinn Woody Allen segistskilja og virða ákvörðun leikkon- unnar Kate Winslet að hætta við að leika í komandi mynd hans. Upptök- ur áttu að hefjast innan þriggja vikna en leikstjórinn hafði hraðar hendur og réð Scarlett Johansson í staðinn. Margir af samstarfsmönnum Winslet hafa gagnrýnt ákvörðunina en Allen studdi hana heils hugar, skrifaði meira að segja stutt og laggott skeyti handa henni þar sem stóð: „Ekki stressa þig á þessu. Líf- ið er fullt af alvöru vandamálum. Þetta er einungis smá- vandamál tengt skemmtana - bransanum.“ Winslet er sögð hafa hætt við myndina til þess að geta eytt meiri tíma með fjölskyldu sinni. Rapparinn Ja Rule var nýlegahandtekinn og ákærður fyrir að vera með útrunnin ökuréttindi. Rule var stoppaður í Benz-bifreið sinni í New York eftir að löggan sá hann skipta um akrein án þess að gefa stefnuljós. Rapparinn sagðist vera sekur, borgaði 400 dollara í sekt og hélt sína leið. Hann er þó ekki laus allra mála því hann þarf að koma fyrir rétt í byrjun júlí fyrir að veita lögreglu viðnám er hún hugðist hand- taka hann. Ja Rule, sem heitir réttu nafni Jeffrey Atkins, vildi ekki tjá sig um málið. FRÉTTIR AF FÓLKI „Þetta er í tilefni þess að Svein- björn Beinteinsson allsherjargoði hefði orðið 80 ára þennan dag. Við erum að halda upp á það,“ segir Jónína K. Berg Þórsnesgoði, landshlutagoði fyrir Vesturland- ið, en Ásatrúarfélagið mun blóta við Þórsstein á Draghálsi klukkan 15 í dag. „Þarna voru oft blót, fyrstu ár Ásatrúarfélagsins og yfirleitt á hverju sumri. Þetta var nokkurs konar helgur staður félagsins. Þarna er Þórssteinn og þar við þennan stein voru oftast haldin blót á meðan Sveinbjörn var alls- herjargoði.“ Jónína segir að hún standi fyrir blóti á mismunandi stöðum á Vest- urlandi á hverju ári, en auk þess eru fjögur til fimm blót á ári sem félagið stendur fyrir. „Blót eru svolítið mótuð af árstímanum. Þegar við höldum jólablót erum við til dæmis að fagna endurkomu sólar og þá tengist athöfnin því. Síðan er tengingin við norrænu goðin, náttúruna, hringrás ársins og hringrás lífsins.“ Allir eru velkomnir á blótið á Draghálsi og segir Jónína að ef vel viðri sé upplagt að hafa með sér nesti og staldra við á staðn- um. ■ SVEINBJÖRN BEINTEINSSON Sveinbjörn hefði orðið 80 ára í dag og í til- efni þess verður haldið blót við Þórsstein á Draghálsi klukkan 15 í dag. BLÓT ÁSATRÚARFÉLAGIÐ ■ heldur blót við Þórsstein. Blótað á Draghálsi 32-33 (24-25) skrípó 3.7.2004 18:42 Page 3

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.