Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 2

Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Köstudagur S. descmber 1!)72 Hinir 3 stóru Alistair MacLean Hammond Innes JamesHadley Chase 3 öruggar metsötubœkur EXJNN, Skeggþgötul r@tring teiknipennar viðurkenndir úrvals pennar fyrir atvinnumenn, kennara og námsfólk. Rotring téiknipennar og teikniáhöld fást í þægilegum einingum fyrir skóla og teiknistofur. PENNAVIÐGERÐIN Dularfull helför frægs kvik- myndaleiðangurs til hinnar hrikalegu Bjarnareyjar í Norðurhöfum. „Hæfni MacLean til að skrifa æsispennandi sögur fer sízt minnkandi." Western Mail ,,Afar hröð atburðarás, sem nær hámarki á hinni hrika- lequ og ógnvekjandi Bjarn- arey.“ Morning Post ,,Það jafnast enginn á við MacLean í að skapa hraða atburðarás og hrollvekjandi spennu. Bjarnarey er æsi- spennandi frá upphafi til enda.“ Northern Evening Dispatch Þessi hörkuspennandi bók fjallar um dularfulla atburði sem gerast á Cornwallskaga í byrjun stríðsins. „Hammond Innes er fremst- ur nútímahöfunda, sem rita spennandi og hrollvekjandi skáldsögur." Sunday Pictorial „Hammond Innes á sér eng- an lika nú á tímum i að semja ævintýralegar og spennandi skáldsögur." Tatler „Hammond Innes er einhver færasti og fremsti sögumað- ur, sem nú er uppi.“ Daily Mail Hefndarleit er fyrsta bókin, sem kemur út á íslenzku eftir hinn frábæra brezka metsöluhöfund James Had- ley Chase. Bækur þessa höfundar hafa selzt í risa- upplögum um allan heim, og er þess að vænta að vin- sældir hans hér á landi verði ekki síðri en erlendis. „Konungur allra æsisagna- höfunda." Cape Times „Chase er einn hinna fáu æsisagnahöfunda, sem allt- af eiga gott svar við spurn- ingunni: Hvað gerist næst? Hann er óumdeilanlega einn mesti frásagnarsnillingur okkar tíma.“ La Revue De Paris Bréf frá lesendum IíNN UIVl KAI.IÐ Hinn 14. nóv. s.l. birti Timinn viðtal við yfirkennarann við bændaskólann á Hvanneyri, en þar bar á góma túnkalið og orsakir þess. Kennarinn segir: „Ég held, að allir, sem um þessi mál hafi fjallað, séu sammála um, aö frumorsök kalsins sé kuldi. llitt er svo annað mál, að mis- munandi meðferð túnanna, svo sem áburðargjöf og annað slikt, hefur áhrif á hæfni jurtanna til að þola harðæri. Það er bæði hægt að veikja og styrkja við- námsþrótt plantnanna’’. Það er nú ekki rétt hjá kennaranum, að allir séu sammála um,að frum- orsökkalsins eða grasdauðans sé kuldi eða harðæri. Þvert á móti er fjöldi bænda og stöku ráöunauta þeirrar skoðunar, að óheppileg áburðarnotkun og önnur meöferð túnanna sé frumorsök túnkals- ins. Kennarinn segir, að það sé með óheppilegri áburðargjöf og annarri meðlerð túnanna hægt að veikja viðnámsþrótt jurtanna. Þetta er alveg rétt, og hér á kennarinn eflaust við það, aö ef landbúnaöurinn á að eiga sér framtið. Helgi Gislason á Hrappsstöðum . Jólaskeiðin 1972 komin Kaffiskeid: Gyllt eða silfr- uð, verð kr. 495.00. Desertskeið: Gyllt eða silfruð, verð kr. 595.00. Hringið í síma 2-49-10 og pantið skeið i póstkröfu. Jón og Oskar Laugavegi 70 Simi 2-49-10 Íh !!: lll, ffl if iSlf, iffl!! fflftlíi,,! lif ffl.lllffl.llin jurtirnar fá ekki næringarefni i réttum hlutföllum, þá veikist þær, enda segir hann siðar i viðtalinu að „kjarninn”, sem er algjörlega kalklaus, sé ekki eins heppilegur áhurður og áburður, sem inni- heldur kalk, en sami árgangur hafi náðst með þvi að bera kalk á með kjarnanum. Þetta kemur heim við ugg margra bænda við kalkleysi kjarnans, en kalk er eins og menn vita eitt af allra nauðsynlegustu næringarefnum allra lifvera, jafnt plantna sem annarra. Hafi nú kalkleysi kjarn- ans og önnur skökk áburðar- notkun ásamt annarri óheppilegri meðferð túnanna, eins og ráða má af orðum kennarans, veiklað svo gróðurinn, að hann þolir ekki snjóa og svellalög hins islenzka vetrar, þá er það að minu mati frumorsök hins mikla grasdauöa i túnum á undanförnum árum. Vitanlega hefur svo lækkað hita- stig og harðari veðrátta gert kalið enn þá stórfelldara. Að búa við veiklaðan gróður á túnum er ekki hægt, þvi þá mætti búast við kali á öllum kuldaskeiðum i fram- Óska eftir að kaupa gamla landbúnaðarvél Deutz eða Hanomag. TI Deutz eða Hanomag. Tilboð með upplýsingum um verð og tegund sendist Timanum merkt: „Landbúnaðarvél 1367. Landbúnaðarvél 1367 tiðinni, nema að takast mætti með rannsóknum að snúa til heil- brigðari hátta á þessu sviði. Loks kemur bað fram i viðtalinu við kennarann, að litt eða ekki hafi kalið verið rannsakað á Hvann- eyri af þeirri ástæðu, að þar hafi litið kal verið, og leiðir það huga að þvi, sem eðlilegt væri, að Hvanneyringar hefðu meiri þekk- ingu á áburðarmálum en almennt gerist. En ég held, að margir bændur hafi nú vænzt þess, að bændaskólarnir hefðu fremur for- göngu i rannsóknum á þessu kal- fyrirbæri, sem valdið hefur bændum hundruð milljóna tjóni um árabil. Það liggur i augum uppi,að efla þarf og stórauka rannsóknir i öllum greinum land- búnaðarins ásamt aukinni al- mennri búnaðarfræðslu, og full- kominn búnaðarháskóli fyrir ísland þolir ekki langa bið, ef — PÓSTSENDUM — Jon Grétar Sigurðsson héraösdómslogmaöur Skólavöröustlg 12 Simi 18783

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.