Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 17

Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 17
Föstudagur S. desember 1!)72 TÍMINN 17 ÚTGERÐARSPJALL landsbyggöinni er févana, þá viti þeir hvert þeir eigi að leita. NÝ BÓK: „FAST” EFTIR GOETHE Eins og lesendur Timans hafa þegar lesið um, hafa síldveiðar i Norðursjó gengið vel i siðustu viku. I dag.þ.e. 6.desember, seldi Þórður Jónasson EA 49,6 tonn fyrir 1.3 milljónir, en þar af fóru 10 tonn i gúanó. Reykjavikurbát- ar hafa verið að, þegar hægt hef- ur verið vegna veðurs. Sæborg landaði 20 tonnum, þar af 12 tonn- um af ýsu um helgina, en þeir bátanna, sem á netum eru, landa i borlákshöfn og Grindavik.og hefur þeim gengið vel i ufsanum. Mikið má deila um hvað er frétt og hvað ekki, þegar hrotur eins og ufsahrotan undanfarið ganga yf- ir. Fyrir islenzku sjómennina og afkomu okkar i landi eru það góð- ar fréttir, sem þegja ber þó yfir, meðan á hrotunni stendur. Mark- aðurinn t.d. i Þýzkalandi er afar viðkvæmur, og enginn skyldi halda, að þeir þar ytra fylgist ekki með, þegar slikum fréttgm er slegið upp i (ennþá) viðlesn- asta blaði landsins. Fjöldi báta er nú á leið til Þýzkalands með stór- ufsa, sem þýðir, að markaðurinn fyrir togarana versnar. Frétt, eins og sú,er birtist i Morgunblað- inu, er e'inungis til að aðstoða verksmiðjuskipin, sem við erum að reyna að halda frá okkar beztu miðum, við að þurfa ekki einu sinni að leita sjálfir að fiski. Þeir þurfa ekki annað en að fletta upp i heimskunni i islenzku pressunni. Hitt er annað mál, að það eru gleðitiðindi.að útgerðarmenn, sem hálft i hvoru voru búnir að hóta að aðhafast ekkert fram að vertið, hafi þarna sett ,,i hann”, og vonandi er,að þessi hrota verði tekin með i reikninginn næst þeg- ar grátsamkoma L.t.Ú.-hópsins kemur saman. Eitt veit ég fyrir vist, að þeim L.l.Ú. mönnum þyk- ir verst að geta ekki sett brælurn- ar kostnaðarmegin á reikning- ana, en það hlýtur að koma að þvi eins og öðru. Skinney frá Hornafirði seldi i Þýzkalandi i gær 62 tonn fyrir 94.440 mörk, mest þorsk og ýsu, meðalverð 41.17 krónur fyrir kiló- ið. Þá seldi Bergur Ve 98,5 tonn fyrir 117.255 mörk, meðalverð 32.48 krónur kilóið.og Guðmundur Þórðarson seldi i dag 66 tonn fyrir 77.700 mörk. Togararnir: Jón Þorláksson seldi 5. desem- ber i Þýzkalandi 79 tonn fyrir 98.000 mörk, en þar voru 16.4 tonn ónýt.Þá seldi Vigri sama dag 86,5 tonn fyrir 120.542 mörk, eða 38 krónur fyrir kilóið að meðaltali, sem er toppverð fyrir aflann. Athuga ber, að þetta er fyrsti túr skipstjóra og áhafnar með skut- skipið, og vonandi lofar þetta góðu. Þorkell máni á að landa þriðju- dag 12. desember og er með eitt- hvað á annað hundrað tonni og Hjörleifur á að landa 13. desem- ber og er hann með eitthvað minna. Búast má við,að sölur þeirra verði lægri vegna bátanna, sem eru á útleið með stórufsann. Hallveig Fróðadóttir átti að fara á veiðar 5. desember, og gerði til þess tilraun, kom siðan á ytri höfnina aftur, þar sem fimm há- seta vantaði á dekkið og auk þess kokk, en nú fer að verða erfiðara að manna gömlu togarana og hætt við, að styttra sé i, að þeim verði lagt en margan grunar, vegna tilkomu hinna nýju skipa. Bæjarútgerðin er örúgg með að fá tvo af Spánartogurunum, en sá þriðji, sem hún á kost á, stendur eitthvað fyrir brjóstinu á meiri- hluta borgarráðs. Það er þvi furðulegra, þegar haft er i huga, að Ueykjavikurborg gengur i fjárhagsábyrgðir fyrir Isbjörn- inn, sem er'fyrirt. i Gullbringu og Kjósarsýslu og með allan sinn rekstur þar. Segi ég hér frá þessu i tvennum tilgangi: nr. 1) að bæjarbúar viti hvernig peningum þeirra er ráðstafað og nr. 2) ef eitthvert sveitarfélagið úti á Reykjavikurborgarráðendur ráð- stafa sem sé fyrr fé okkar borgar- búa til aðstoðar fyrirtækjum utan Reykjavikur og neita um leið að stuðla að þvi.að Reykvikingar sjálfir hafi vinnu, við skulum segja t.d. til að greiða þessar ábyrgðir vegna tsbjarnarins, ef Isbjörninn ekki stæði i skilum. Já það er margt skrýtið i Cihalds)- kýrhausnum. Um Vatnsveitu og Rafmagns- veitu, Landsvirkjun o.fl. verður fjallað i næsta þætti. Pétur Axel Jónsson. Menningarsjóður hefur gefið út sorgarleikinn ,,Fást” eftir Goethe, i þýðingu Yngva Jó- hannessonar. Sú þýðing var leikin i Þjóðleikhúsinu veturinn 1970 til 1971. en þýðandi hefur þó gert nokkrar breytingar á textanum siðan. Fást er að miklu leyti i rimuð- um ljóðum, en 1 jóðstill verksins er raunar nokkuð sérstakur og ærið fjölbreyttur. 1 formála segir þýðandi, að þar sem leiksviðstexti þurfi að skilj- ast umsvifalaust, hafi hann lagt nokkra áherzlu á að hafa þýðing- una nærri eðlilegu talmáli, eftir þvi sem ljóðbúningurinn leyfði. Framan við i bókinni er lauslega samantekinn efnisþráður, sem kynni að vera gott að lita yfir, áður en menn sjá eða heyra verk- ið i fyrsta sinn. Bókin er 253 blað- siður að stærð, prentuð i Prent- smiðju Hafnarfjarðar. (il'IIJQN STUIKÁIISSIIV H*STA*tr7AKLÖCHADUK AUSTUKSTKÆTI * SlMI IK3S4 wwwwwwwwwwwwww FERSKIR AVEXTIR Nútimafólk borðar meira og meira af ferskum á- vöxtum. Holl og góð fæða, fyrir börnin, fyrir alla. Ferskir ávextir eru mjög viðkvæmir, en nútímatækni í flutningum og SAMVINNA í innkaupum tryggja mestu mögulega f jöl breytni og gæði, hjá okkur. LEIÐIN LANGA eftir Johannes V. Jensen Menningarsjóður hefur sent frá sér bókina „Landið týnda” eftir danska Nóbelsskáldið Johannes V. Jensen. Bók þessi er upphaf sex binda skáldsagnaflokks um sköpunarsögu mannsins, sem ekki er skapaður, heldur er hann skapari sjálfs sínog verður maður fyrireigið atgervi. Fjallar Landið týnda um Loga, manninn, sem fyrstur allra sigraði óttann við eldinn. Logi kleif fjallið helga og stal frá þvi eldinum, upphafi allr- ar menningar. Skáldsagnaflokkur þessi kom út á dönsku árin 1908-1921 en hef- ur siðan oft verið endurprentaður undir samheitinu „Leiðin langa”. Sverrir Kristjánsson þýddi. Bókin er 142 bls. prentuð i Prentsmiðju Hafnarfjarðar. MMMMM Timinner peningar Auglýsicf iTímanum •Við veljum nunfaf það borgar sig runíal . ofnar h/f. 4 Síðumúla 27 . Reykjavík Símar 3-55-55 og 3-42-00 BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32 HJOLASTILLINGAR MÓTORSTILLINGAR LJÓSASTILLINGAR Látiö stilla i tíma. • Fljót og örugg þjónusta. I 13-100 12 manna matar- og kaffi- STELL með 92 stykkjum Notið þetta einstæða tækifæri Skreyting: Brúnt munstur í kantinum MATARSTELL: 12 grunnir diskar—12 djúpir diskar— 12 millidiskar — 12 ávaxtaskálar — 2 steikarföt — 1 sósu- kanna — 1 kartöfluskál— 1 tarina meö loki. Sendum KAFFISTELL: 12 bollar — 12 undirskálar — 12 desertdiskar—1 sykurkar—1 rjómakanna — 1 kaffi- kanna. KR. 4.200,00 Hamtmrá Hambora Hambora HAFNARSTRÆTI 1 BANKASTRÆTI 11 KLAPPARSTíG SIMI 12527 SÍMI 19801 SÍMI 12527

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.