Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Köstudagur S. desember 1!)72 Beiö i tuttugu og átta ár llver hel'ði þolinmæði til þess að hiða i 2» ár eftir að fá að borða hádegismat með einhverjum? Slika þolinmæði hel'ur Bill (iilpin sýnt. Ilann er 54 ára gamall, lyrrverandi hermaður, og árið 1944 skrifaði hann Hitu I layworth, kvikmyndast jörn- unni, sem þá var á toppinum, og bauð henni i hádegismat. Kkki komst hann þó i beint samband við hana i það skiptið, heldur varð hann að láta sér nægja að l'á hverdagslegt bréf Irá ritara hennar,- bréf eins og óteljandi menn aðrir hljóta að hafa lengið i þá daga, þvi trú- lega hala það verið ófáir her- <X! Kona gamanleikarans skrifar leikrit Gunilla Sundberg, eiginkona sænska gamanleikarans Nils ' I’oppe, brá sér i gerfi rit- hölundarins i sumar. Hún hafði fram til þessa mest stundað barnapössun og heimilisstörf, en nú fann hún allt i einu hjá sér þörf til þess að skrifa. Ilún f'ékk sér barnfóstru, sem tók að sér að gæta barnanna tveggja, Mariu :i ára og Tomasar 9 ára, og fór svo sjálf og samdi leikrit. I>að heitir i lauslegri þýðingu Drengurinn, sem safnaði tárum. Leikritið fjallar um hugarheima og hugmyndarflug litils drengs, og er eiginlega barnaleikrit þótt fullorðnir ættu ekki siður að geta haft gaman af þvi. Gunilla ætlar sjálf að leik- stýra þvi, þegar það veröur sett á svið i Sviþjóð i haust. ★ menn, sem hripuðu nokkrar linur til draumadisarinnar sinnar. En svo liðu árin, og einn góðan veðurdag brá svo við, að þau Hita og Bill hittust. t>á sagði Bill - Heyrðu Hita, ég er eiginlega orðin svolitið svangur, ættum viðekki að fá okkur bita. l>að gerðu þau, og myndin var tekin við það tækifæri. Dætur Judy hæfileikum búnar Allir vita, að Liza Minnelli, dóttir Judy Garland leikkonu, er sjálf töluverðum hæfileikum búin, bæði sem söng- og leik- kona. Nú er önnur dóttir Judy farin að koma fram opinber- lega, óg ekki siður snjöll en systir hennar. Sú heitir Lorna Luft, og er dóttir Judy og Sid Luft. Lorna kom fyrst fram i Las Vegas i haust og hlaut góðar undirtektir áheyrenda. Hún er 19 ára gömul og segir, að það sé stórskemmtilegt 'og geysi spennandi að vera farin að feta i fótspor móðurinnar. Sotur svilkonunni reglur Fátt eitt hefur verið skrifað um Paolu prinsessu i Belgiu siðasta árið, enda hefur komið i Ijós, að hún hefur reynt af fremsta megni að lifa eftir þeim regl- um, sem Fabiola Belgiudrottn- ing setti henni fyrir ári. Regl- urnar voru sprotlnar af illri nauðsyn, að áliti drottningar- innar, en þær komu til sögunn- ar eftir að öll helztu blöð heims- ins höfðu skrifað langlokur miklar um Paolu og ástarævin- tvri hennar á ströndum ttaliu. Boðorðin tiu hljóða eitthvað á þessa leið: 1. Reyndu að komast hjá þvi að haga þér þannig opinberlega, að það geti skaðað konungsfjölskylduna og álit al- mennings á henni. 2. Þú og maður þinn skuluð flytja saman á ný og búa saman i höllinni, en þar höfðu þau búið i sitt hvorri ibúðinni undanfarin ár. 3. bú skalt vera fyrirmynd þjóðarinn- ar i einu og öllu. 4. Þú átt að sinna börnum þinum meira en þú hefur gert til þessa. 5. Þið hjónin skuluð reyna að látast vera hamingjusöm, þegar þið eruð á almannafæri. 6. Fara verður eftir öllum siðareglum út i yztu æsar. 7. Gættu þin á Ijós- myndurum, og að þeir nái ekki að taka af þér ósiðlegar myndir. 8. Þið hjónin verðið að eignast nýja vini meðal konunghollra kaþólikka. 9. bú mátt ekki eyða um of i fatakaup. 10. Þið hjónin verðið að leitast við að vinna traust þjóðarinnar á nýjan leik. — Ó, nú verður áreiðanlega eng- inn i vafa um, hvers vegna ég giftist þér. Tobias hafði lifað lifinu út i æsar og dag einn iðraðist hann synda sinna og fór á uppreisnarfund. Þar stóð hann upp og taldi upp syndir sinar, án þess að hlifa sér. Kona ein stóð upp og bjóst ^il að fara. Þá kallaði Tomias til henn- ar: — Sittu bara kyrr Gunna, ég nefni engin nöfn. DENNI DÆMALAUSI Marta færi aldrei út og skildi leirtauið eftir i 'vaskinum, rúmið óumbúið og smákökuboxið tómt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.