Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 3
Föstudagur S. descmber 1 !)72 TÍMINN 3 _ - t Sömu reiknivélinni stolið í annað sinn Steiniðjan við Einholt er bersýnilega uppáhaldsverkefni innbrotsþjófa. Aðfararnótt miðvikudags var brotizt þar inn og stolið reiknivél m.a. úr skrifstofunni. Þessari sömu reiknivél var stolið frá sama stað i októbermánuði s.l. Þá hurfu einnig fleiri skrifstofutæki. Siðar kom reiknivélin i ieitirnar, en nú er Steiniðjan orðin reiknivélar- laus aftur. Aðfararnótt fimmtudags var enn brotizt inn i skriístofu Stein- iðjunnar, en þar sem þá var búið að stela reiknivélinni og önnur verðmæti lokuð niðri. var engu hægt að stela. En daginn eftir var sá, sem greip i tómt. tiandtekinn, en sá, sem stal nú reiknivélinni gengur enn laus með feng sinn. Ekkert samband nema loftleiðis við Borgarfiörð Þennan vagn, sem i er handslökkviliðstæki af mörgum gerðum, fara slökkviliðsmenn með á vinnustaði til að kenna fólki meðferð JK Egilsstöðum 7.—12. slökkvitækja. (Timamynd Róbert) Mikill snjór er kominn hér og UTKOLLIN ORÐIN FLEIRI EN 1971 eignatjónið mun minna — en Klp-Reykjavik „Það sem af er þessu ári eru útköllin i sambandi við bruna hjá okkur orðin 342 en voru á sama tima i fyrra 337,” sagði Rúna Bjarnason slökkviliðsstjóri á fundi með fréttamönnum i gær. „Sjúkraflutningar hafa einnig aukizt það sem af er þessu ári. Nú hafa verið farnar 9501 ferð, en á sama tima i fyrra voru ferðirnar 9004. Af þessu eru flutningar i sambandi við slys 990 en voru i fyrra 871.” Rúnar gat þess, að tjón í sam- bandi við bruna á þessu ári væri mun minna en i fyrra, þó svo að útköllin væru orðin fleiri. t fyrra hefðu verið a.m.k. tveir stór- brunar, þar sem orðið hefði mikið eignartjón. Bruninn hjá Fák og þegar Glaumbær brann. Á ár hefði aftur á mðti ekki orðið nema einn stórbruni, en það hefði verið fjárhús og hlöðubruninn i Gufu- nesi á dögunum. Rúnar gat þess, að undanfarið hefðu slökkviliðsmenn heimsótt skóla og fleiri staði, þar sem ástæða þætti til að slökkviliðs- menn þekktu til aðstæðna, ef bruni kæmi upp. Einnig hefði verið farið með sérstakan vagn, sem nýlega væri kominn i noktun, á ýmsa vinnustaði, en i þessum vagni væru geymd nokkrar tegundir af handslökkvitækjum, sem starfsfólki þessara vinnu- staða væri kennt að fara með. Hefði þetta mælzt mjög vel fyrir hjá fólki og yrði þessari starfsemi haldið áfram. INSI ráðstefna um verkalýðsmál HBA—Reykjavik. Helgina 2. og 3. desember gekkst Iðnnemasamband tslands i samráði við Menningar- og fræðslusamband alþýðu fyrir ráðstefnu um verkalýðsmál i Munaðarnesi i Borgarfirði. Á ráöstefnunni voru haldnir fjórir fyrirlestrar og spunnust miklar umræður út frá þeim. Fyrsti fyrirlesarinn var Gunnar Guttormsson blaðamaður og ræddi hann um nýjar leiðir i verkalýðsbáráttunni og talaði sérstaklega um atvinnulýðræði. Sigurður Lindal prófessor hélt fyrirlestur um „Löggjöf um stéttarfélög og vinnudeilur”, er- indið var mjög fróðlegt. 1 umræð- um eftir erindið kom fram, að menn teldu að herða þyrfti lögin um rétt verkafólks gagnvart vinnuveitendum tilhagsbóta fyrir launþega. Guðmundur Agústsson hag- fræðingur fræddi menn um eðli visitölunnar og verðbólgunnar. I erindi hans kom fram,að það væri algjört skilyrði fyrir verkalýðs- samtökin að halda visitölu- tryggðu kaupi. Var erindi hans mjög fróðlegt. Ólafur Hannibalsson skriístotu- stjóri ASÍ gerði að umræðuefni verkalýðshreyfinguna, sögu og innri mál. Eftir fyrirlestur Ólafs urðu umræður um samtökin og hina ýmsu kosti þeirra og galla. Voru menn á einu máli um, að stórauka þyrfti alla fræðslustarf- semi um samtökin og gildi þeirra til að fá fleiri menn til starfa og dreifa ábyrgðarstöðum á fleiri aðilja. Ráðstefnunni var slitið á sunnudagskvöld. nálega allt ófært. I gær var þó mokað hér i kring og kom þá mjólkurbill af Völlum, en mjólk hefur ekki borizt til mjólkursam- lagsins annars staðar frá. Flugvöllurinn lokaðist á þriðju- dag, en á miðvikudagskvöldið komu hingað þrjár vélar. I dag er hægviðri, en dimmt yf- ir og nokkur snjókoma. Á þriðju- daginn var mikil hrið, og settist þá ising nokkuð á sima og raf- magnslinur, einkum þar sem þær liggja þvert á vindáttina á Úthéraði. Ekki munu þó hafa orð- iðverulegar skemmdir, en eitt- hvað slitnað niður af linum. Um rafmagnið er það hins vegar að segja, að það hefur ekki bilað upp á siðkastið, og er viðgerð á spenninum, sem brann hér um daginn, senn lokið. Aftur á móti hefur spennan verið mjög lág undanfarið, svo að sum heimilis- tæki hafa aðeins gengið á háifri ferð. Samgöngurnar eru annars mesti höfuðverkur einstakra byggða hér,en nú er Fjarðarheiði lengi búin að vera ófær, og fara þvi allar samgöngur við Seyðis- ijörð fram með snjóbil. Til Borgarfjarðar hefur verið ófært á landi i þrjár vikur, og eina sam- bandið, sem fólk þar hefur við umheiminn, er loftleiðis, en Flugþjónusta Björns Pálssonar, er hér með tvær vélar, þar al' aðra á skiðum, og með henni er haldið uppi þrem föstum áætlunarferð- um i viku til Borgarljarðar, þegar veður leyfir. Gripdeildir fara í vöxt Ötíð, ófærð, en hreysti í mannfólki ÓÓ-Króksfjarðarnesi 7.-12. Hér hefur verið samfelld ótið undanfarinn mánuð, norðanátt og hríðarveður. Vegir hafa oft teppzt á þessu timabili, og sem stendur er vegurinn um Svinadal og Gils- fjörð ófær. Áætlunarbill Vest- fjarðarleiðar varð að snúa þar við sl. þriðjudag, en farþegar voru sóttir með snjóbil i Gilsfjörð daginn eftir. Snjóbill kom hingað fyrir tveim árum og er geysi- mikið öryggi að nærveru hans, einkum i sjúkratilfellum, þegar likt er ástatt og núna. Annars er læknisleysið, það sem mest bagar okkur, eins og ÞÓ—Reykjavik. Ogri, seinni skuttogarinn, sem ögurvik h.f. kaupir frá Póllandi, átti samkvæmt áætlun að leggja af stað til lslands i gær. Ætti Ogri svo marga aðra. Læknir er hvergi nær en i Búðardal, og á hann að koma til okkar einu sinni i viku, þegar tið leyfir, en eins og veður og færð hafa verið að undanförnu hefur að sjálfsögðu ekki orðið af þvi. Rafmagnstruflanir hafa verið alltiðar siðustu vikur. Bilanir urðu á öllu kerfinu i fyrsta hretinu, sem gerði i haust, og hefur það aldrei siðan komizt i fullt lag. Samkvæmt upplýsingum Rafmagns- veitunnar voru viðgerðamenn á leiðinni vestur i dag til að leita að orsökum bilana og lagfæra þær þvi að koma til hafnar i Reykja- vik um eða eftir helgina. ögri, sem er systurskip Vigra, er rúmlega 800 lestir að stærð, samkvæmt nýju mælingunum. Fé, er allt á gjöf, og búið að vera lengi. Bændur kviða þó ekki heyleysi, þvi að allir voru vel birgir i haust. Heilsufar hjá mönnum og skepnum er gott, og ekki hefur borið á neinum far- sóttum, enda jafngott þvi að viða eru fáir i heimili. Síðustu sýningar LR fyrir jól Um helgina verða siðustu sýn- ingar fyrir jól hjá Leikfélagi Reykjavikur, Atómstöðin á laugardagskvöldið og á sunnu- dagskvöldið Kristnihald undir Jökli, en það verður 160. sýning á þessu leikriti. Barna- og ung- lingaleikritið Leikhúsálfarnir verður sýnt á sunnudagseftirmið- daginn. Næsta frumsýning Leikfélags Reykjavikur veröur milli jóla og nýárs. Það verður franskur hláturleikur, Fló á skinni. Mikið ber á gripdeildum i Reykjavikurborg i seinni tið. Lögreglunni berast stöðugt kærur um innbrot og hnupl ýmiss konar. Fullorðin kona, sem var i verzlunarerindum i miðborginni, var búin að kaupa vörur fyrir um 5 þús. kr„ og hafði hann allan i innkaupatösku. i verzlun nokkurri lagði hún töskuna frá sér, rétt á meöan hún var að greiða fyrir vörur, sem hún keypti i verzluninni. Þegar hún ætlaði að taka töskuna, sem var við hlið hennar, var hún horfin, og enginn tók eftir hver tók hana. Tvær stúlkur brugðu sér i Há- skólabió á miðvikudagskvöld. Skildu þær bil eftir við húsið, en þegar þær komu út af sýningunni, var búið að brjótast inn i hann og stela segulbandstæki, sem i honum var. Um það bil, sem stúlkurnar lögðu bilnum, óku tveir menn i Fiatbil að hlið stúlkanna, en sá bíll var horfinn þegar þær komu út. Vill rannsóknarlögreglan gjarnan hafa tal af þessum tveim mönnum. ÖGRI Á HEIMLEIÐ Björgunarstarf íslendinga þakkað!! Hrezkir togaraeigendur liafa mi ákveðið að draga logara sína frá Vestfjarða- miðiim frá og með 18. desem- her og stel'na þeim á miðin f.vrir Norð-austur- og Austur- landi. Austen l.aing, leiðtogi hrezkra togaraeigenda, sagði i l.ondon. að þessi ákvörðun væri tekin vegna hótana is- lendinga um að veita brezkum (oguruni. sem i erfiðleika komasl innan 5(1 sjómila lög- sögunnar. enga hjálp. Ilér er um rakalaus ósann- indi að ræða hjá Mr. l.aing og er enn eitt da'iuið uin ósvifinn máiriutning Breta i land- helgisdeilu nni. islenzk yfirvöld hafa aldrei liótað þvi að vcita ekki iiauðslöddum skipum hjálp, hverrar þjóðar, sem þau eru og hvernig sem ástatt er. Það kemur vissulega úr liörðustu átt, að hrezkir logaramenn hera slikar svivirðingar á is- lendinga. islenzkir menn hafa hjargað líli ófárra hrezkra sjómunna úr sjávarháska liér við land. islenz.kir menn hafa mjög oft lagt sitt cigið lif i liættu við að bjarga brezkum toga ras jómönnum. is- lendingar eru ávallt reiðu- húnir að veita nauðstöddum slika hjálp. Það er liins vegar allt aniiað mál. að islenz.k stjórnvöld liafa IVst þvi yfir, að almennt gildir sú regla á islandi, eins og i iiðrum lönduni, þar scm samiilegt réllarfar rikir, að löguin, verður komið yfir lög hrjóta, þegar til þeirra næst. Ekki sízt, ef þeir liala marg oft lirotið islenzk liig og lnindsað islenzka liiggæzlumenn að stiirf iiin. Ahvrgð |>ess brezka togara- skipstjóra, sem lendir i erl'ið- leikuni eða liáska, en neitar að leita el'tir lijálp isfendinga, þar sem skip lians yrði fært islenzkrar hal'nar yrði þvi hjargað, er þvi mikil. Ilann getur ált um það að velja, ef skip hans lendir i sjávarháska að þiggja aðstoð islendinga, eða liafna henni og setja þar með skip sitt og lif og limi skipshafnar sinnar i Itællu. Þar getur úrslilum ráðið, livort hann metur meira fyrir- mæli útgcrðarmannsins eða lif skipshafnar sinnar. Vopn, sem snýst í hendi Það kann að eiga eftir að skaða hrezka logaraútgcrðar- menn meira heldur en is- iendinga, að lciðtogi togaraeigenda skuli úthreiða slíkan lygaáróður um is- lendinga. Saga hjörgunaraf- reka islendina, er þeir hafa liætt liii sinu við að bjarga hrczkum sjómönnum úr sjávarháska, s t e n d ur óhögguð, þrátt fyrir svivirðingar M. Austen l.aing. En áhrif slíkra yfir- lýsinga i Bretlandi gæti vissu- lega orðið sú, að brezkunt t o g a r a m ii n n u m g e n g i erfiðlegar cn ella i vetur að manna flota sinn á islands- mið. A.m.k. verkar það ekki hvetjandi á þá, sem trúa oröum Mr. Austen l.aing, að munstra sig hjá honum. Annað dæmi um ósvífni Annað dæmi um ósvffinn málflutning Breta I land- helgisdeilunni er það, hvernig þeir leyl'a sér að túlka tilmæli Alþjóðadómstólsins i Haag. Þeir kalla tilmælin „úrskurðy m.a. i mál- flutningi hjá Sameinupu þjóð- unum og tclja, að í úr- skurðinum hafi dómstóllinn lagt bann við að islendingar Framhald á bls. 27

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.