Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 23

Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 23
Köstudagui' S. deseniber 1!)72 TÍMINN 23 nokkuö undanfarið. Einar Magnússon. skoraði flest mörk fyrir liöift. ílest úr vitaköstum. l’áll Iijörgvinsson og Stefán Hall- dörsson fara fram meöhverjum leik og skora þessir leikmenn mikiö nteö gegnum brotum. Bra'öurnir Viggó Sigurðsson og Jón Sigurðsson sýndu mjög skemmtilega samvinnu i leikn- um. Viggó hefur vakandi augu meö linunni og þegar bróðir hans, leikur þar lausum hala, er hann ekki lengi að gefa á hann. i siðari hálfleik kom fyrir mjög skemmti- legt atvik. þá gaf Viggó snilldar- lega á Jón. sem henti sér inn i vitateig Armanns og skoraði. Bræðurnir voru svo ána’gðir með þennan Irábæra .,þátt’'. að þeir tókust i hendur á eftir.Há varð einum áhorfenda að oröi: ,,l»eir hljóta að æfa þetta inn i stofu. heima hjá sér". Rósmundur varði vel i Vikingsmarkinu, þegar hann var inn á. Mörk liðsins, skoruðu: Kinar ‘i (5 viti). Stefán 4, Páll, olafur Kriðriksson og Jón, þrjú hvor, Cluðjón og Sigfús, tvö hvor og Viggó, citt. l>á má geta þess, að Sigtus (luðmundsson lék aftur með liðinu og var hann mikill styrkur fyrir vörnina. Armannsliöiö var mjög lélegt i leiknum. vörnin var i molum og markvar/.lan eltir þvi. Leikmenn Armanns þjöppuðu vörn Vikings saman, með þvi að reyna alltaf að brjótast i gegn á miðjunni. Kngin ógnun vár i sóknarleik þeirra og voru þeir að skjóta i vonlausu færi. I>á setti það Ijólan blæ á lið- ið. hvað leikmenn eru eigingjarn- ir i hraðaupphlaupum. i staðinn lyrir að gefa á frian samherja, reyna þeir heldurað komast Iram hjá 2-:{ varnarleikmönnum. Leiðinlegur ávani, sem ekki á að sjást i flokkaiþróttum. Mörk Ar- manns skoruðu: Vilberg 7 (:i vit i), Björn :i, Ragnar og Hörður. tvö hvor, Jens og Jón Á. eitt hvor. Dómarar voru þeir Ingvar Viklorsson og llaukur Hallsson. I>eir da'mdu hörmulega og eiga ekki að fá að lara með flautu inn á völl, þvi að þeir nota hana mjög s jaldan. sos. Hver var heppinn? A múnudaginii var dregið i happdrælti kiirfukna tlleiks- deildar Krant og upp komu þessi nr: 1 I, X7, XIX, !Hit, 112», Rtt.O, IfiáO, I!I75. Viggó Sigurðsson er búinn að brjótast i gegnum Armannsvörnina og kasta sér inn i vilateiginn og sendir knöttinn fram hjá Skafta, mark- verði Armanns. (Timamynd Róbert). - varð einum áhorfenda að orði, er hann sá skemmtilega samvinnu bræðranna Viggós og Jóns Sigurðssona. Víkingur sigraði vængbrotið lið Ármanns 27:16 Er þetta sama lið og stóð í FH? spurðu menn, þegar þeir sáu leik Ármannsiiðs- ins gegn Víking. Já, var svarið, en það er óþekkjan- legt frá þeim leik, og þvilik breyting á einu liði, — nú sýndi það svo lélegan leik, að ég man ekki eftir öðrum eins, siðan ég fór að horfa á 1. dei Idarkeppni. Liðið skoraði ekki nema fjögur mörk í fyrri hálfleik, á 3. 9. 26. og 28. mín. Skot hjá þeim voru svo máttlaus, að Rósmundur Jónsson, sem átti góðan dag i Víkings- markinu, átti ekki i erfið- leikum með þau. Þá var vörnin hjá Ármanni mjög léleg — Víkingsliðið skorað aðeins eitt mark úr lang- skoti i fyrri hálfleik, hin mörkin voru skoruðaf línu, eða leikmennirnir gengu i gegnum Ármanns-vörnina og skoruðu, því að þannig var auðveldast að skora. Um miðjan fyrri hálfleik, var staðan orðin 7:2 fyrir Viking, og þegar 25 min. voru liðnar af hon- um var slaðan 12:2, en þá skoraði Vilberg Sigtryggsson, bezti mað- ur Armannsliðsins, úr vitakasti. Staðan i hálfleik, var 14:4 fyrir Viking. Siðari hálfleikur var jafnari og voru Vikingar þá byrjaðir að slá af, en um miðjan siðari hálfleik- inn var Vikingsliðiö búið að ná þrettán marka mun, 22:9. Loka- (iilur leiksins urðu svo 27: K>. I>að var auðveldur dagur hjá Viking. Liðið, sem er talið eitt mesta stórskyttulið okkar, skor- aði.ekki nema sjö miirk úr lang- skotum. Guðjón Magnússon, var nokkuð daulur i leiknum, en meiðsli i hné hala háð honum Stórsigur Víkings: ÞEIR HLJÓTfl AÐ ÆFA ÞETTfl INN I STOFU, HEIMfl HJA SER” Reykjavíkurmeistarar 1972 Kins og kunnugt er þá urðu \ íkingar Reykja vikurmeistarar i meistaraflokki karla i handknatt- leik 1972, liðiö tapaði ekki leik i mótinu. iþróttasiða Tlmans birtir hér mynd af hinum nýju meisturum. um leið og hún óskar þeim til hamingju. A myndinni, eru standandi frá vinstri: Sigurð- ur Jónsson, formaöur handknatt- leiksdeildar Vikings, Viðar Jónasson, Magnús Sigurðsson, Viggó Sigurðsson, Skarphéðinn Óskarsson, Flinar Magnússon, Guðjón Magnússon, Magnús Guð- ntundsson, og Pétur Bjarnason, þjálfari. I’remri röð, talið frá vinstri: Páll Björgvinsson, Stefán llalldórsson, olafur Kriðriksson, Jón Hákonarson, Rósmundur Jónsson, Sigfús Guömundsson og Jón Sigurðsson. (Timamynd Róbert). FRÍMANN HELGASON - kveðja frá Samtökum íþróttafréttamanna Þakklæti er okkur nú efst i huga, — og söknuður. — Hann var einn af stofnendum Sam- taka iþróttafréttamanna, og átti sæti i stjórn þeirra mörg fyrstu árin. Hann var braut- ryðjandi. Fyrstur varð hann til þess að skrila reglulega um iþróttir i dagblað, — á hverj- um degi birtist eitthvað eftir Frimann, sem iþröttaáhuga- menn lásu með athygli. — Hann vildi vekja áhuga fólks á iþróttum og gildi þeirra. Hann vildi hvetja unga menn til að flykkja sér undir merki iþróttahreyfingarinnar. Hann vann að þvi að gera góða drengi að betri mönnum. — 1 þrjá áratugi starfaöi hann sem iþróttafréttamaður, auk þess, sem hann hafði aðra at- vinnu. Og þar að auki lét hann til sin taka á sviði félagsmála innan iþróttahreyfingarinnar, þvi að oft var til hans leitað, bæði innan eigin félags, og aðrir gerðu það lika, þeir vissu sem var, að til Frimanns var gott að leita. Siðustu árin vann hann að þvi að skrá sögu knattspyrnunnar og hand- knattleiksins hér á landi. — Aðrir rekja æviferil Fri- manns, og sjálfsagt verða margir til þess að skrifa um æskulýðsleiðtogann, keppnis- manninn og félagann Frimann Helgason. Það hafa lika margir margt til málanna að leggja, — margir þurfa að þakka fyrir sig. — Það gerum við af heilum huga. — Konu Frimanns og aöstandendum öllum vottum við samúð, þau hal'a misst mikinn mann, — og góðan dreng. — Krimann Helgason.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.