Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 27

Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 27
Köstudagur 8. desember 1!)72 TÍMINN 27 Vfðivangur skiptu sér af brezkum skipum við veiðar innan fiskveiði lögsögu. Alþjóðadómstóllinn gaf aðeins út tilmæli eða leiöbeiningar til deiluaðila og þessi tilmæli eru á engan hátt hindandi fvrir aðila. Siður en svo. lJar við bætist, að is- lendingar afneita með fullum rétti bvers konar afskiptum dómstólsins af þessu máli og telja liann enga lögsögu liafa um það. Dómstóllinn hefur sjálfurenga ákvörðun um það tekið, bvort liann bafi yfirlcitt nokkra lögsögu i málinu, og þar með leyfi til nokkurra af- skipta af þvi og tilmæli hans þvi enn minna virði en ekki ncitt, þar sem afneitun is lendinga á afskiptum dóm- stólsins befur ekki einu sinni verið brundið af honum sjálfum. I»ess vegna gera Itretar sig seka um visvitandi blekkingar á alþjóðavetjvangi isambandi við deilduna viö is- lendinga um fiskveiðilögsög- una. -TK. Tímínn er peningar | ! Auglýsitf iTimanum: --------------•••••••••• Athugasemd Vegna fréttar, sem birtist i blaðinu 6. nóvember s.l. undir fyrirsögninni ..Sveitastörf fvrri tima varðveitt á filmu,” hefur blaðið verið beðið að leiðrétta þá missögn. myndin. sem hér um ræðir. er tekin i litum. en ekki svart/hvitu og má bæta þvi við. að þeir dr. Iiaraldur Matthiasson og Dórður Tómasson. safnvörður iSkógum leggja mestaf mörkum við gerð myndarinnar. þar sem þeir sjá um að ákveða, hvað skuli myndað. útvega áhöld og annað, sem með þarf. Leiðrétting Varðandi fyrirsögn á baksiðu blaðsins i gær, þar sem sagði, að tjónið á simalinum norðanlands næmi hátt i 20. milljónum króna, hringdi Ársæll Magnússon hjá Landsimanum, og benti á að tjón- ið væri allmiklu minna, eða ekki nema röskar 10 milljónir. Stafar það af þvi að bilanirnar i Þing- eyjarsýslu urðu á linum, sem hvort eð er átti að taka úr notkun næsta ár, og liggur þvi kostnaður- inn i viðgerð þeirra aðeins i bráðabirgðaviðgerðum, og er þvi til muna minni, en ella mundi. Á þessu svæði stendur til að taka i notkun jarðsima eins og fram kom i fréttinni, og verður það að öllum likindum i vetur. m—M TIWLrTTTTTTnTTII i f Jólabingó llið árlega stórbingó Framsóknarfélags Reykjavikur verður að Hótel Sögu sunnudaginn 10. desember og hefst klukkan 20.:!0. Húsið opnað klukkan 20.00. Fjöldi glæsi- legra vinninga að venju. Raldur Hólmgeirsson stjórnar. Miðar verða afhentir i afgreiðslu Timans, Bankastræti 7, sími 12323 og á skrif stofu Framsóknarflokksins, Hringbraut 20, simi 2 41 80. Sljórnin Jólafundur framsóknarkvenna Félag Framsóknarkvenna i Reykjavik. Jólafundur félagsins verður miðvikudaginn 13. des. n.k. kl. 20:30 i Atthagasal Hótel Sögu. Ýmis skemmtiatriði. Kaffiveitingar. Félagskonur fjölmennið. Stjórnin. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúi Framsóknarflokksins, frú Ragnheiður Svein- björnsdóttir, er til viötals að Strandgötu 33, uppi. Simi 51819 alla mánudaga kl. 18.00 til 19.00. Framsóknarfélögin. Fulltrúaróðsfundur Fundur um fjárhags og framkvæmdaáætlun Reykjavikur- borgar 1973 verður haldinn næst komandi fimmtudag 14. des. Nánar auglýst siðar. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins í Reykjavík Guðmundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi hefur viðtalstima laugardaginn 9. desember kl. 10til 12 á skrifstofu Framsóknar- flokksins, Hringbraut 30. Hjálparsjóður æskufólks hefur fjáröflunarstarf sitt .IGK—Reykjavik. A sunnudaginn kemur verður skuggamyndasýning i safnaðar- hcimili Ássóknar á vegum Iljálparsjóðs æskufólks. Kirikur Kristófcrsson fyrrum skipherra, sýnir skuggamyndir úr Þorska- striðinu fyrra. Allur ágóði, seni kann að verða af sýningunni, rennur óskiptur til sjóðsins og cf áhugi borgarbúa gefur tilefni til verða sýningar viðs vegar i borg- inni á næstunni. Sýningin á sunnudag hefst klukkan 3 s.d. 11 jálparsjóðurinn er eitt af þessum kraltaverkum, sem við erum stundum að reka okkur á að eru að gerast mitt á meðal okkar. Stolnun hans var framtak nokk- urra einstaklinga og að öðrum Til tœkifœris gíafa Demantshringar Steinhringar GULL OG SILFUR fyrir dömur og herra ^ Gullarmbönd Hnappar Hálsmen o. fl. Sent i póstkröfu VS GUDMUNDUR y| ÞORSTEINSSON ^ gullsmiður Bankastræti 12 SC Sími 14007 ólöstuðum er þáttur Magnúsar Sigurðssonar kennara þar drýgstur, og fjáröflun hófst með sýningu myndarinnar ,,Úr dag- bók lifsins” en hún var l'rum- sýnd 23. nóvcmber 1903 og var samin og leikin af nokkrum kenn- urum og byggð á reynslu þeirra. Magnús segir sjálfur. að henni hafi verið ætlað að sýna fram á, að börn sem lentu utangátta i þjóði'élaginu eða á glapstigu. eins og það er kallað, ættu sjaldnasl sökina á þvi sjálf. Á lundi með blaðamönnum i gær sagði Magnús, að sér virtist sem slikir erfiðleikar a'tlu sér þrjár megin orsakir: Munaðarleysi. ýmiss konar bæklun og loks sundruð heimili, þar sem áfengisneyzla va'ri gjarna með i spilinu. Magnús Sigurðsson sýndi myndina Úr dagbók lilsins viðs vegar um land við góða aðsókn og varð hún sjóðnum góð tekjulind, cnda kom það á daginn, sem þeir reyndar vissu lyrir sem að henni stóðu, að þiirlin var og er ylrin nóg. Fyrir tilslilli sjóðsins hefur verið unnt að hjálpa Ijölda ung- menna til náms, sem þau helðu að öðrum kosli engan kost átt á að stunda. Áuk þess hel'ur sjóðs- stjórnin hal'l milligöngu um að koma heimilislausum börnum l'yrir á góðunt stöðum og þannig gert þeim kleift að lifa eðlilegu lili. Auk myndarinnar, sem áður er getið, hefur fjáröflun sjóðsins verið með ýmsu móti. Nú siðast- liðin fjögur sumur hefur Kirikur Kristófersson, ferðazt um landið með Magnúsi og sýnt skugga- myndir sinar til ágóða lyrir sjóð- inn. Árangur hefur orðið sá, að á siðasta ári nutu 37 einslaklingar styrks úr sjóðnum og frá upphafi hal'a a.m.k. tvö hundruð einstaklingar notið aðstoðar hans. Þess ber hérað geta. að það er ekki fyrr en á siðustu árum sem riki og borg bafa veilt l'é til hans og verður þá Ijóst, hviliku Grettistaki hér hefur verið lyl't. Það skal áréttað að lokum, að l'ramhald þessarar starfsemi er að verulegu leyti komið undir áhuga hins almenna borgara. Framhald þeirrar starfsemi, sem nú er lyrirhuguð veltur á viðtök- unum á sunnudaginn. wmmK . b ■ ATVINNA ___ auglýsingar óskum eftir að ráða mann á auglýsingadeild blaðsins, strax eöa siðar. Um framtiöarstarf getur verið að ræöa fyrir réttan mann. Nánari upplýsingar hjá framkvæmdastjóra eða auglýsingastjóra, Bankastræti 7.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.