Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 16

Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Köstudagur X. desember 1!>72 m er föstudagurinn 8. des. 1972 Heilsugæzla Slökkviliö og sjúkrabifreiðar fyrir Reykjavik og Kópavog. Simi 11100. Sjúkrabifreift i Hafnarfirði. Simi 51336. Slysavarftstofan i Borgar- spitalanum er opin- allan sólarhringinn. Simi 81212. Tannlækuavakt er i Heilsu- verndarstöðinni, þar sem Slysavarðstofan var, og er op- 'in laugardag og sunnudag kl. ■ 5t6 e.h. Simi 22411. Kækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema stofur á Klapparstig 27 frá kl. 9-11 f.h. Simi 11360 og 11680. — Um vitjanabeiðni visast til helgi- dagavaktar. Simi 21230. Kvöld, nætur <iig helgarvakt: Mánudaga- fimmtudaga kl. 17.00-08.00. Krá kl. 17,00 föstu- daga lil kl. 08.00 mánudaga. Simi 21230.. Apótek llafnarfjarftar er opið alla virka daga frá.kl. 9-7, á laugardögum kl. 9-2 og á sunnudögum og iiðrum helgi- diigum er opið frá kl. .2-4. Afgreiftslutimi lyfjabúfta i Beykjavik. Á laugardiigum verða tvær lyfjabúðir opnar Irá kl. 9 lil 23 og auk þess verður Árbæjar Apótek og Lyfjabúð Breiðholls opin frá kl. 9 til 12. Aðrar lyfjabúðir eru lokaðar á laugardiigum. Á sunnudiigum (heigid. og alm. Irid.) er aðeins ein lyfjabúð opin frá kl. 10 lil 23. Á virkum diigum frá mánudegi til föstu- dags eru lyfjabúðir opnar frá kl 9 til 18. Áuk þess tvær Irá kl. 18 lil kl. 23. Kviild og helgarviir/.lti apöteka i Iteykjavik vikuna 9.til IS.des. annasl Ápótek Austurbæjar og Laugarvegs Apótek. Sú lyl'ja- búð.sem fyrr er nefnd.annast ein viirzluna á sunnudögum helgid. og alm. I'ridögum. Onæmisaðgerðir gegn marnu- sótt, fyrir lullorðna, lara fram i Heilsuverndarstöð Reykja- vikur á mánudiigum kl. 17-18. Flugóætlanir K I u g f é I a g i s I a n d s , imiaiilandsflug. Aætlað er flug til Ákureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja, Húsavikur, lsa- fjarðar, Raufarhafnar, Uórs- halnar, Fatreksfjarðar, Egils- slaða og Sauðárkróks. IMillilandal'ltig. Gullfaxi fer frá Kellavik kl. 08.45 lil Glasgow og Kaupmanna- halnar, væntanlegur aftur til Keflavikur kl. 18.45. Siglingar Skipadeild SiS. Arnarfell er i Svendborg. Jökulfell fór 4. des frá Gloucester til Reykja- vikur. Helgafell er á Akureyri. Mælilell er væntanlegt til Reyðarljarðar 10. des. Skalta- lell fór (i. des. frá Reykjavik til New Bedíord. Hvassafell fer i dag frá Reyðarlirði til Akureyrar. Stapafell er i oliu- flutningum á Faxaflóa. Litla- fell er væntanlegt til Reykja- vikur 11 des. Félagslíf Krá Guftspekifclaginu. — „Dularfullur gestur", nefnist opinbert erindi, sem Sigvaldi Hjálmarsson flytur i Guö- spekifélagshúsinu Ingólfs- stræti 221 kvöld, föstudag kl 9. öllum heimill aðgangur. Krá Mæftrastyrksnefnd. Munið jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar að Njálsgötu 3. Simi: 14349. Munið bágstadda einstaklinga fyrir jólin. Mæðrastyrksnefnd. .lólalundur Kvenfélags llall- grímskirkju. Verður miðviku- daginn 13. desember kl. 8.30 i félagsheim ilinu. Jólahug- leiðing: dr. Jakob Jónsson. Hvers vegna er afmæli Jesú á jólunum? Einsöngur: Jónas ó. Magnússon, við undirleik Guðmundar Gilssonar. Kaffi- veitingar. Kélagskonur fjöl- mennið og bjóðið með ykkur gestum. Stjórnin. Kvenfélag llallgrimskirkju. Minnir féiagskonur og velunn- ara lélagsins á kökubasarinn laugardaginn 9. desember kl. 3 e.h. i félagsheimilinu. Kökum veitt viðtaka frá kl. 10 sam'a dag. Stjórnin. Kélag l.eiklistaráhugal'ólks. Munið fundinn á mánudaginn að Krikirkjuvegi II kl. 20.30. Ne incndasamband l.iingumýrarskóla. Jólalundur verður i Lindarbæ uppi, sunnudaginn 10. desember kl. 8.30. Bingó og fleira, fjöl- mennið, gestir velkomnir. Stjórnin. Burgfirftingafélagift i Reykja- vik. Kélagsvist og dans, verður næstkomandi laugardag, 9. desember kl 20.30 i Miðbæ Háaleitisbraul 58-60. Mætið vel og timanlega. Allir vel- komnir. Nefndin. Kélagift Berklavörn Kélags- visl og dans i Lindarbæ l'östu- daginn 8. dcs. kl. 20.30. Kjöl- mennift stundvislega. Skemmtinefndin Kvennadeild Skagfirftinga- félagsins i Reykjavik. Jóla- lundurinn verður i Lindarbæ, miðvikudaginn 13. desember n.k. kl. 20.30. Meðal annars verður spilaft Bingó. Kélags- konum heimilt að taka með sér gesti. Stjórnin. Verka k venna félagift Kra in- sókn. Basar félagsins verftur, laugardaginn 9. dcsember. Kélagskonur vinsamlegast beðnað að koma gjöfum á skrifstofu félagsins sem fyrst. Minningarkort Valsmenn. Munið minningar- sjóft Kristjáns Ilelgasonar. Minningarkort lást i bókabúð Braga Brynjólfssonar llal'narstræti 22. Afmæli 80 ára er i dag, föstudag, Jón Kr. Guðmundsson skósmiða- meistari Skólabraut 30, Akranesi. Jón hefur átt heima á Akranesi i meira en 40 ár, en er Dalamaður að ætt og upp- runa og jafnan verið tengdur ættbyggð sinni sterkum böndum. Hann verður að heiman i dag. II S iHliiillil Kolisch hafði hvitt i þessari stöðu og átti leik á skákmóti i Manchester 1860. liiiiiiiiii M Uað kemur af og til fyrir, að itölsku spilararnir i bláu sveitinni tapa spili, sem hægt er að vinna. Hér er dæmi. Suður!! spilar 6 T og út kom tromp-sex frá Vestri. ♦ KG é Á6 4 ÁG9743 4 KG10 ^ ÁD104 A 732 V D742 V G5 ♦ «6 4 1052 * 854 Jj, D7632 4 9865 V K10983 4 KD * Á9 Áustur lét litið tromp og Avarelli tók heima á T-D. Hann tók nú ás og kóng i hjarta og trompaði Hj. með T-G blinds. T var spilað á K og Hj. spilað og trompað með T-9 blinds. Austur yfirtrompaði með T-10 og vörnin lékk á Sp-Ás. Þetta var góð iferð hjá Avarelli, en dugði ekki. Hins vegar hefði hann getað unnið spil- ið með þvi að laka þrisvar tromp — siðan Ás og K i H j. og Hj-10. Ef Vestur leggur ekki á er gefið. J r Arnesinga spilakeppni í Þjórsárveri Kramsókiiarfélag Árnessýslu efnir til 3ja kvölda spilakeppni, átlunda og fimmtánda desember. Fyrsta spilakvöldift var í var i Aratungu föstudaginn I. des. i Þjórsárveri 8. desember og i Árnesi 15. dcscmber. Ilefst spilakeppnin á öllum stööunum kl. 21.30. Ileildarverftlaun verfta ferftfyrir tvo og hálfsmánaftardvöl á Mallorca .... á vegum Kerftaskrifstofunnar Sunnu.Auk þess verfta veitt góft verðlaun fyrir hvert (■uftmundur G. Þórarinsson, borgarfulltrúi flytur ávarp i Þjórsárveri. Ilafsteinn Þorvaldsson .varaalþingismaftur, stjórnar vistinni. Allir velkomnir i keppnina. Akranes Kramsóknarfél. Akraness heldur Framsóknarvist i félagsheim- ili sinu að Sunnubraut 21. sunnudaginn 10. desember kl. 16. Oll- um heimill aðgangur meðan húsrúm levfir. Hjartans þakklæti til vina og vandamanna nær og fjær, sem glöddu mig með skeytum, blómum og gjöfum á sjö- tugsafmælinu minu þann 4. desember. Gúð blessi ykkur öll. Sörli Iljálmarsson, IIörgshlíft 2. I.Dxl'7-H! — Kh8 (HxD 2. He8 mát) 2. Hxf8+ !! — Bxf8 3. Hg8 mát. I Jóla 1 skeiðarnar komnar TVÆR STÆRDIR Verð kr. 495,00 <# Verð kr. 595,00 Sent gegn ^ póstkröfu GUDMUNDUR X? ÞORSTEINSSON N* Gullsmiður ^ ^ Bankastræti 12 ^ Sími 14007 + Hugheilar þakkir fyrir sýnda samúð og vinarhug við and- lát og jarðarför Péturs Jónssonar, Beynihlíft. Þuriftur Gisladóttir, Jón Ármann Pétursson llólmfriftur Fétursdóttir, Sverrir Tryggvason Guftný llalldórsdóttir. Snæbjörn Pétursson llelga Valborg Pétursdóttir,Arnþór Björnsson. Jarðarför mannsins mins Jóns R. Jóhannessonar Syftri-Kárastöftum, fyrrverandi oddvita Kirkjuhvamms- hrepps fer fram frá Hvammstangakirkju, laugardaginn 9. desember kl. 3 siðdegis. Jarðað verður að Melstað. ólafia Sveinsdóttir. Móðir okkar, tengdamóðir og amma Maria óladóttir frá Ingjaldshóli, Sufturgötu 40, Keflavik, verður jarðsungin frá Keflavikurkirkju laugardaginn 9. desember kl. 1.30. Börn, tcngdabörn og barnabörn. Við þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við and- lát og útför eiginmanns mins, sonar, föður, tengdaföður og afa (icsts Magnússonar Sólborg Matthiasdóttir, Matthildur Gestsdóttir, Sigriftur Gestsdóttir, Valborg Gestsdóttir, og svstkini liins látna. Sigriöur Sigurftardóttir, Hafsteinn Aftalsteinsson, Kyrún Gestsdóttir, Valdimar G. llafsteinsson, Útför eiginkonu minnar Hallbjargar Guðmundsdóttur Sigtúni 25, Selfossi fer fram frá Selfosskirk'j, laugardaginn 9. desember kl. 2. Skúli B. Agústsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.