Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 7

Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 7
Föstudagur s. desember l!)72 TÍMINN 7 Málsvari myrkra- höfðingjans Málsvari myrkrahöfðingjans eftir Morris L. West er komin út hjá Prentsmiðju Jóns Helgason- ar. Bók þessa þýddi Hjörtur Páls- son, og las hann hana i útvarpið við miklar vinsældir allra, sem á hlýddu. PJH hefur áður gefið út þessar bækur eftir West: Gull og sandur árið 19(>8. Babelsturninn. 1968, Fótspor fiskimannsins 1969, og Sigurinn 1971. i Málsvari myrkrahöfðingjans segir frá þvi, að þegar siðari heimsstyrjöldin stendur sem hæst á ítaliu sunnan-. verðri, birtist særður flóttamaður i litlu. fátæklegu fjallaþorpi. Hon- um er hjúkraö unz hann nær full- um bata. En áður en árið er liðið er hann dáinn — tekinn af lifi. — Pegar sagan hefst er þess krafizt/ að þessi maður sé tekinn i helgra manna tölu. Enskur þjónn Rómarkirkjunnar fer á vettvang til að kanna málavöxtu. llann er málsvari myrkrahöfðingjans. Til þess að sannleikurinn komi i ljós. þarf hann að kafa djúpt i leyndar- mál þorpsins. — Þetta er fimmta bók Morris L. West i is- lenzku. Gull og sandur, Babels- turninn. Fótspor fiskimannsins og Sigurinn hafa allar verið mikið lesnar. og hinn stóri lesendahópur þessa frábæra rithöfundar biður nú óþreyjulullur eftir liverri nýrri bók frá hans hendi. Baráttan milli hins góða og hins illa er grunntónninn i þessari bók, eins og svo mörgum fyrri bókum Morris L. West. Bókin er 362 bls. Þriðja Agötu Christie-bók PJH: Austurlandahraðlestin Prentsmiðja Jóns Helgasonar hefur einsett sér að gefa út eina bók á ári eftir Agöthu Christie. Þriðja bókin kemur út fyrir þessi jól, og er það Austurlandahrað- lestin. Aðalsmerki drottningar sakamálasagnanna er að koma alltaf á óvart i sögulok. Þessi saga mun ekki vera undantekning frá þeirri reglu. Söguþráðurinn er i stutttu máli þessi: Maður nokkur, Ratchett að nafni, finnst myrtur i koju sinni i Austurlandahraðlestinni, meðan hún æðir þvert yfir Evrópu á þriggja sólarhringa langri ferð sinni. Tólf hnifsstungur eru á likama hans. Á klefagólfinu finn- ast kvenvasaklútur og pipu hreinsari. Sumar hnifsstungurn- ar virðast hafa verið lram- kvæmdar meðhægri hendi: aðrar með vinstri. Poirot veit, að morðinginn hlýtur að vera einn af farþegum lestarinnar. En enginn þeirra virðist hafa haft ástæðu til verknaðarins — og klefi hins myrta er læstur að innanverðu. — Hver er mroðinginn? Bókin er 214 bls. í hjartans leynum — Önnur bók Barböru Cartland í hjartans leynum heitir bók eftir Barböru Cartland, sem kom- in er út hjá Prentsmiðju Jóns Helgasonar. Bókin er 220 blaðsíð- ur og söguþráðurinn er i stuttu máli þessi: Hreysi- kötturinn — hörkuspennandi sakamólasaga Prentsmiðja Jóns Helgasonar hefur sent frá sér bókina Hreysi- kötturinn eftir. E. Philips Oppen- heim. Þetta er hörkuspennandi sakamála saga, að sögn útgef- andans, karlmannasaga úr undir- heimum Lundúna. Ungur maður, sem hefur verið i glæpaflokki er tekinn höndum við gimsteinarán og er settur i fangelsi. Hann þyk- ist hafa verið svikinn, og þegar hann er látinn laus einsetur hann sér að koma öllum félögum sinum undir lás og slá. Bókin er 200 bls. Markgreifann af Camberford vantar nauðsynlega tvær milljón- ir dollara. Til að leysa vandann gengst hann inn á að kvænast Vir- giniu Stuyvesant Clay. Móðir hennar, sem er ekkja bandarisks auðkýfings stendur að baki þess- um ráðahag, gegn vilja Virginiu, sem ekki vill láta þvinga sig til aö ganga i ástlaust hjónaband, þó að oífita hennar komi i veg fyrir, að hún eigi margra kosta vöí. Móðir Virginiu setur henni þá kosti að gangi hún ekki að eiga Camberford verði hún send á betrunarhæli. Á þennan hátt er Virginia þvinguð til hjónabands. Við hjónavigsluna fær hún tauga- áfall og liður i ómegin, sem siðan variri nokkra mánuöi. Þegar hún kemur aftur til sjálfrar sin, hafa kringumstæðurnar tekið óvænt- um breytingum. Fyrsta bókin eftir Barböru Cartland kom út 1971. Vinsældir hennar voru slikar að nú hefur verið ákveðið að halda áfram út- gáfu á bókum hennar i þeirri vissu að þær muni ekki hljóta lak- ari viðtökur hér á landi en annars staðar, segir útgefandinn um bókina. LbIb I II DAS-pronto ^ til heimavinnu, sem ekki þart aö brenna í ofni. Einnig litir, vaxleir og vörur til venju- legrar leirmunagerðar. STAFN H.F. UMBOÐS-OG HEILDVERZLUN Brautarholti 2 — Simi 2-65-50. liræðurnir Einar og Gunnar Þorsteinssynir fyrir frantan verzlunarborðið i jólamarkaðnunt. Tintamynd Gunnar Jólamarkaður hjá Virkni Þó-Reykjavik. Verzlunin Virkni Ármúla 24 hefur opnað jólamarkað i húsa- kynnum sinum. Á jólamarkaðin- um fær fólk yíirleitt allt til jóla- skreytinga og ýmsar gjal'avörur. Bræðurnir Éinar og Gunnar Þorsteinssynir. sem eru eigendur verzlunarinnar, sögðu, að á jóla- PÍPULAGNIR Stilli hitakerfi — Lagfæri gömul hita- kerfi Set upp hreinlætis- tæki — Ilitaveitu- tengingar Skipti hita — Set á kerfið I)anfoss-ofn- ventla SÍMI 36498 markaðinum væriað lá mjög fjöl- breytt úrval leikfanga af öllum gerðum, þá fæst einnig mikið úr- val af sælga'ti. sem er á gjafverði. Jólaskrautið er mjög fjölbreytl t.d. cru kertin einslaklega falleg og ódýr. Þá getur að l'inna marg- ar tegundir al' jólatrjám, en þau verða öll heimili að eiga á þessari miklu hátið. Jólamarkaðurinn verður opinn l'ram til jóla alla daga á venjuleg- um verziunartima og á þriðju- dögum og l'östudögum til kl. 22. A laugardögum verður opið eftir þvi sem reglugerð leyfir. < LOGFRÆDI j SKRIFSTOFA | Vilhjálmur Amason, hrl. j Lækjargötu 12. j ■ (lönaöarbankahúsinu, 3. h.) Simar 24635 7 16307. V____________________________) i—^ al tl lanti' Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Slmi 22804 BÆNDUR Við seljum: Fólksbila, Vörubila, Dráttarvélar, og allar gerðir búvéla. BÍLA, BÁTA OG VERÐBRÉFASALAN. Við Miklatorg. Simar IK67S og IK677. Bændur athugið Við viljum vinsamlega minna ykkur á, að þann :il. desember n.k. rennur út frestur- inn, sem veittur var til umsóknar um stofnlán til búvélakaupa. Félag búvélainnflytjenda. Vökva stýri Vökvastýri MFdnáttarvélanna eykurgildi þeirra _ -hin sígilda dráttarvél JC)Aáf£a>UAé£aA, A/ SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVÍK • SiMI 86500 • SÍMNEFNI ICETRACTORS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.