Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 11
 Köstudagur K. desember 1!(72 TÍMINN 11 OG FESTU KAUP Á TRISTAR í Japan draga þeir úr hávaða Japanska flugfélagið All Nippon Airways er níunda stærsta flugfélag í heimi. í Asíu varð það fyrst til að panta TriStar risaþotur. Það mun draga úr hávaða á flugvöllum Asíu. Sameiginlegt flugráð Bandaríkjanna, FAA,hefur staðfest að TriStar er hljóðlátasta stóra þotan, sem nú er í notkun. Roils-Royce RB 211 hreyflarnir hefja vélarnar á loft með helmingi sneggri þrýstingi en gerist í eldri þotum. En samt sem áður verður hinn hvimleiði þotuhávaði meira en helmingi minni í hinum hljóðlátu TriStar þotum eru aukin þægindi fyrir farþega. Meira rými til að slappa af Hægt að teygja úr sér í sætinu, eða standa upp og ganga um. Allt þetta hefur aukið áhuga flugfélaga á þessari þotu. Nokkru á undan hinni nýlegu pöntun All Nippon Airways valdi BEA TriStar þoturnar í flugflota sinn. Auk þess þýzka leiguflugfélagið LTU. Air Canada, Delta, PSA og brezka leiguflugfélagið Court Line hafa gert pantanir sínar. Og Eastern og TWA hafa TriStar í þjónustu sinni. Þessi flugfélög hjálpa til við að dragaúr hávaða á flugvöllum um allan heim. Lockheed L-1011 TriStar Hljóðlátasta risaþotan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.