Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 21
Köstudagur 8. desember 1!)72
TÍMINN
21
v
= Umsjón:fllfreð Þorsteinssoi^
Deildarbikarinn:
Tottenham kaffærði
Liverpool í byrjun
- Chivers var á skotskónum og skoraði tvö mörk - Spurs
komst í 3:0 eftir aðeins 18 mín. - Leiknum lauk 3:1
Martin Chivers var
maðurinn á bak við stór-
sigur Tottenham gegn
Liverpool i deildar-
bikarnum. — Liðin léku
á miðvikudagskvöldið á
VVhite Hart Lane. Eftir
aðeins 18 min. var stað-
an orðin 3:0 fyrir Spurs
og var markakóngurinn
Chivers þá búinn að
senda knöttinn tvisvar
sinnum i netiö, og hann
átti stóran þátt i þriðja
markinu, sem John
Pratt skoraði.
Með þessum sigri er Tottenham
komið i undanúrslit deildar-
bikarsins og leikur gegn Úlfun-
um, heima og heiman. Liver-
pool—liðið náði sér aldrei á strik á
White Hart Lane og það var ekki
fyrr en undir lokið,að liðinu tökst
að skora. Þá kom gamla kempan
Ian Callaghan, knettinum i netið.
Einn leikur átti að fara fram i
undanúrslitunum i deildarbikarn-
um, einnig i Lundúnum. Það var
fyrri leikur Chelsea og Norwich,
en honum var frestað. Nú eru
miklar likur á þvi, að tvö
Lundúnarlið komistá Wembley —
það eru Chelsea og Tottenham, en
það hefur aldrei áður komið fyrir
i deildarbikarnum (League Cup),
siðan hann var settur á laggirnar
1961.
MAItTlN ('IIIVKRS er heldur
betur koininii á skótskóna. Ilann
skoraði tvö inörk gegn Liverpool.
Sigurganga
Coventry
stöðvuð
af Ipswich
Einn leikur var leikinn i
deildarkeppninni ensku á þriðju-
dagskvöldið, það var leikur
Ipswich og Coventry, sem var
frestað 25. nóvember, vegna þess
að flóðljósin á heimavelli Ipswich
biluðu eftir 61 min. af leik lið-
anna. Þá var staðan 1:0 fyrir
Coventry. Markið skoraði Stein
(fb. Stin). Leiknum á þriðjudags-
kvöldið lauk með sigri Ipswich
2:0 og stöðvaði liðið þar með
sigurgöngu Coventry.sem hefur
ekki tapað leik, eftir aö voru
gerðar breytingar á liðinu, en
félagið keypti marga nýja leik-
menn. Með þessum sigri er
Ipswich komið upp i fjórða sæti.
Frá keppni i 110 m grindahlaupi, t.v. er Borgþór Magnússon, KR og á hælum hans er Stefán Hall-
grimsson, KR, okkar efnilegasti tugþrautarmaður.
BÓK ÍÞRÓTTA-
MANNSINS í ÁR!
— út er komin bók um Olympíuleikana
í AAunchen og Sapporo 1972
Nú er komin út bók, sem a 11-
ir iþróttaunnendur vilja
örugglega eignast. Það er
stórglæsileg bók uin Ólympíu-
leikana, sem Steinar .1.
Lúðviksson, blaðamaöur hef-
ur tekið saman og skrifað. 1
bókinni er sagt frá Ólympiu-
leikunum i Sapporo, höfuð-
borg vetrarleikanna og
Ölympiuleikunum i Múnchcn,
i máli og myndum, en bókina
prýða um 200 Ijósmyndir.
Bókin er i alla staði mjög
glæsileg og vel unnin og er
sagt frá hverri grein fyrir sig,
á mjög skemmtilegan hátt,
með myndum á hverri
blaðsiðu. Það er ekki að efa,
að þessi bók verður mjög vin-
sæl jólagjöf, fyrir þá, sem
vilja eiga endurminningarnar
um Olympiuleikana i
Mönchen og Sapporo á prenti,
en þessir Ólympiuleikar hafa
markað timamót i sögunni —
sérstaklega hinir glæsilegu
leikar i Múnchen, sem urðu
svo sorglegir — og um tima lá
við að þeim væri hætt, þegar
leikarnir stóðu sem hæst.
Þá urðu vetrarleikarnir i
Sapporo, mjög eftirminnileg-
ir, þvi að áður en leikarnir
hófust var Karli Schranz frá
Austurriki, eða „Ljónið frá St.
Anton”, eins og hann var
kallaður, bönnuð keppni á
leiknunum, honum var gefið
að sök að hafa þegið greiðslur
sjálfur fyrir að ljá nafn sitt i
auglýsingaskyni fyrir skiða-
vörur. Um tima lá við, að
Austurrikismenn mundu
draga allt sitt þátttökulið frá
leikunum i Sapporo og halda
þegar i stað heimleiðis.
Um þetta og margt fleira er
hægt að lesa i hinni glæsilegu
bók Steinars J. Lúðvikssonar,
sem nefnist ÓLYMPÍUBÓKIN
— MÚNCHEN OG SAPPORO
— 1972. Bókaútgáfan örn og
örlygur H.F. sér um útgáfu á
bókinni.
— SOS.
tók miklum
ÖE-Reykjavik
Þá er komið að lokum
aírekaskrárinnar i karlaflokki,
en i dag birtum við beztu afrekin i
fjölþrautum, f.immtarþraut og
tugþraut. Þessar greinar hafa oft
verið vinsælar hérlendis, og allt
bendir til þess, að áhugi á þeim
lari vaxandi aftur eftir töluverða
deyfð að undanförnu.
Valbjörn Þorláksson, Á, hefur
verið ósigrandi i þessum
greinum, en að þessu sinni skipar
hann þriðja sæti i fimmtarþraut
og fyrsta sæti i tugþrautinni, rétt
á undan Stefáni Hallgrimsyni,
KR. Sá siðarnefndi er i mikilli
framför og ekki er óliklegt að
hann ógni íslandsmeti Val-
bjarnar næsta sumar, en Stefán
æfir af miklu kappi um þessar
mundir.
Ýmsir fleiri ungir menn eru
liklegir til stórafreka næsta
sumar.
Það verður mikið um að vera i
fjölþrautunum 1972, m.a. einn
riðillinn i undanrásum Evrópu-
keppninnari Reykjavik, 11. og 12.
ágúst, en þar keppa fjölþrautar-
menn lrá Danmörku, Bretlandi,
Hollandi, Belgiu, Krakklandi og
irlandi.
Hér koma beztu afrekin i
fjölþrautum:
Tugþraut:
Valbjörn Þorláksson, Á, 6821 stig,
(11,1 -6,51 - 12,21 - 1,77- 52,9 - 15, 4-
38,78 - 4,20 - 55,08 - 5:11,0).
Stefán Hallgrimsson, KR, 6727
stig, (11,6- 6,88-11,40- 1,90-52,3-
15,6 - 32,20 - 3,60 - 52,08 - 4:28,3)
Elias Sveinsson, ÍR, 5729 stig,
(11,8-5,58- 11,97- 1,95- 57,0- 17,6 -
37,40 - 3,49 - 44,60 - 5:27,6)
Hafsteinn Jóhannesson, UMSK,
5474 stig, (12,3 - 6,16 - 10,03 - 1,90 -
55,5 - 160,7 - 30,52 - 2,72 - 42,14 -
5:08,6)
Stefán Jóhannsson, Á, 5381 stig,
(11,8-5,65, - 10,31 - 1,70 - 56,5 - 16,9
- 28,24 - 2,72 - 54,40 - 5:06,3)
Karl W. Fredriksen, UMSK, 5379
stig, (11,8- 6,23 - 11,16 - 1,90- 57,9 -
20,0 - 28,90 - 3,00 - 44,74 - 5:20,7)
Friörik Þór Óskarsson, tr, 5366
Stig (11,6 - 6,68 - 11,23 - 1,70 -
55,8 - 16,5 - 29,60 - 3,00 - 36,56 -
6:17,6).
Sigurður Ingólfsson, A, 4851 stig,
Helgi Hauksson, UMSK, 4347 stig,
Ásbjörn Sveinsson, UMSK, 4085
stig,
Böðvar Sigurjónsson, UMSK, 3977
stig,
Hannes Guðmundsson, Á, 3657
stig,
Steinþór Jóhannsson, UMSK, 2774
stig.
Fimmtarþraut:
Stefán Hallgrimsson, KR, 3280
stig, (6,65 - 35,50 - 23,4 - 51,12 -
4:29,6)
Elias Sveinsson, 1R, 3183 stig,
framförum
(6,11 - 38,18 - 23,7 - 58,40 - 4:45,2)
Valbjörn Þorláksson, Á, 2771 stig,
(6,42-39,14 -22,8- 51,00-0).
Stefán Jóhannsson, Á, 2747 stig,
(5,88 - 32,14 - 24,5 - 52,54 - 5:04,3).
Vilmundur Vilhjálmsson, KR,
2738stig, (5,95 - 30,48 - 23,1 - 37,86 -
4:48,5).
Borgþór Magnússon, KR, 2565
stig, <6,15 - 23,74 - 23,9 - 30,04 -
4:48,0).
Helgi Hauksson, UMSK, 2560 stig,
(6,03 - 32,54 - 24,9 - 37,20 - 5:00,3).
Hannes Guðmundsson, Á, 2441«
. stig, (6,11 - 23,26 - 24,2 - 40,98 -
5:07,0).
Böðvar Sigurjónsson UMSK, 2336
stig, (5,62-24,08-24, 2-32, 70-4:46,7)
Magnús G. Einarsson, 1R 2240
stig, (5,64 - 23,30 - 25,7 - 29,14 -
4:29,7)
oskar Jakobsson, 1R 1959 stig.
Friðrik Þór Óskarsson, 1R, 1812
stig,
Sigurður Sigurðsson, Á, 1726 stig.
Opið jóla-
mót TBR
Einliðaleikur i unglingaflokkum
verður haldið í iþróttahúsi KR.
laugardaginn 16. desember og
helst kl. 2.
Keppt verður i fjórum flokkum,
báðum kynjum. Aldur miðast við
áramót.
Þátttaka tilkynnist Hæng Þor-
steinsyni sima 82725 eða Garðari
Alíonssyni simi 41595 fyrir 13.
desember.
Tennis og Badm intonfélag
Reykjavikur.