Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 24

Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 24
24 9 TÍMINN röstudasur jj. desen^ier 1!>72 „livöss gagnrýni sendiherra á utanrikis- þjónustuna.” — Visir 17. nóv. sl. Pétur Eggerz Létta leiöin ljúla llreinskilin frásögn af áratuga starfi i utanrikisþjópustunni, þar sem höfundurinn haffti kynni af fólki i öllum tröppum mannlélagsstigans. Bók, sem hefur vakiö gifurlega athygli umtal og fyrirsjáanlegt er aó veröur ein af mestu sölubókum ársins. — Margir misstu af bók Féturs Eggerz i fyrra, — „l.étta leiðin Ijúfa er enn eftirsóttari. Ragnar Ásgeirsson Skrudda I Safn þjóftlegra fræða i bundnu og óbundnu máli, sem Ragnar hefur safnaó á feróum sinum um landið, er hann var ráðu- nautur Búnaðarfélags lslands. Ragnar er sjófróður og skemmlilegur sögumaður, með næma eftirtekt og skarp- skyggni á þjóðleg einkenni. Þessi nýja Skrudda er stóraukin og endurbætt og i henni verða sögur úr öllum sýslum lands- ins. Oscar Clausen Sögn og saga Nýtt safn lróðlegra og skemmtilegra þátta um ævikjör og aldaríar, islenzkar þjóðlifsmyndir, sem spegla mannlif og menningu fyrri tima. Hér kennir margra grasa, þvi þættirnir eru ólfkir að efni og úr ýmsum áttum, en allir fjalla um menn og málefni, sem lórvitnilegt er að kynnast. — Bók, sem á er- indi við alla, sem láta sig varða sögu lands og þjóðar. (ióö hók um grimm örlög.” — V.S. i Twfaanum. Jón Helgason Prtdtán rifur ofan i hvatt Listatök á máli og frásagnarstil, hrikaleg og harmþung mannlifssaga. — Jóhann beri var einn frægasti fulltrúi hinna göngumóðu förumanna, ýturskapaður manndómsmaður sem grimm örlög og sviptibyljir mannlegra ástriðna firrtu öllum heillum og knúðu gaddsporum fram á verganginn. — Saga Jó hanns bera mun snerta djúpt hvert mannsbarn, sem hefur hjarta i brjóstinu og veitir yfirdrepslausa innsýn i mannlegan skapadóm. Mannlíf og mórar í Dölum eftir MAGNÚS GESTSSON höfund metsölubókarinnar LÁTRABJARG TiritrM Magnús Gestsson Vlamilil og Mórar i Dölum Ilérer safnað saman sögnum og fróðleik, sem varðveitzt hef- ur i minni manna i Dalasýslu. Margar snjallar svipmyndir eru dregnar upp, mörg skemmtileg tilsvör og sérstæðar til- lektir. Sagl er frá fjölda manna i héraðinu, greint frá slysför- um og svaðilförum, merkum draumum og sýnum, fylgjum og mögnuðum draugum og langur þáttur er um Sólheimamóra. Kjölbreytt bók að efni og skemmtileg aflestrar. jý” 'r /. \ K - /. wi Ingóllur Kristjánsson Pról'astssonur segir frá Vliiiiiingar Pórarins Árnasonar bónda frá Stóra hra uni Séra Árni Fórarinsson prófaslur á Stórahrauni er ein fræg- asla sagnapersóna siðari tima. Hórarinn sonur hans, sem hér segirsögu sina, hel'ur i rikum mæli erft frásagnargieði föður sins. Hann er glettinn i frásögn og hreinskilinn i bezta máta er hann segir sögur af „vondu” fólki og góðu á Snæíellsnesi, i Reykjavik og viðar, — stórum hópi samferðamanna, sem hann hcfur halt kynni al' á langri og litrikri lifsleið. — llispurslaus og skemmlileg minningabók, full af glettni og gamansemi. INGÓLRJR KRISTJÁNSSON PRÓFASTSSONUR SEGIR FRÁ / /• . • RINS ÁRNASONAR BÓNDA FRÁ STÓRAHRAUNI. 8KUOOSJ4 Eirikur Sigurðsson Meft oddi og egg Miuningar Ilikarðs Jónssonar Saga Rikarðs er saga mikilhæfs listamanns, sem flestum öðr- um er rammislenzkari i list sinni. En Rikarður er einnig frægur sögumaður og söngvinn gleðimaður, vinsæll og eftir- sóttur félagi. Eftirminnilegir verða vinir hans úr bakhúsinu við Grundarstiginn, en meðal þeirra voru séra Arni Þórarins- son, Jón i Skjálg, sem Rikarður telur fyndnasta mann sem hann kynntist, Sigvaldi Kaldalóns, Sigfús Sigfússon þjóð- sagnasafnari o.íl. o.fl. — bá gleymast ekki svipmyndir hans frá æskustöðvunum á Austurlandi og sögupersónur þaðan. — Minningabók Rikarðs er stórskemmtileg. Kormákur Sigurðsson Dulspakt i'ólk Sonarsonur Haralds Nielssonar, föður spiritismans á tslandi, sendir frá sér fyrstu bók sina um dulræn efni. — Menn láta sig l'lesl annað meira varða en uppruna sinn og tilgang þess lifs, sem þeir lifa. Kormákur leitast við að svara áleitnum spurn- ingum i bók sinni og hann fjallar um þessi mál af ihygli og þekkingu. En það, sem e.t.v. vekur mesta athygli lesandans, er viðtal hans við völvuna borbjörgu og skýringar hennar á árunni, áhrifum hennar, útgeislun og útstreymi. — Nýr höf- undur, málefni, sem alla varðar. KORMÁKUR SIGURÐSSON dul/pokl fólk Hafsteinn Björnsson Sögur úr salni llalsteins miðils Einstæðar og ómetanlegar bernskuminningar hins kunna miðils, eigin frásögn hans af fyrstu kynnum af dulrænum lyrirbærum og lýsing hansá aðstæðum og lifsviðhorfum, sem mótuðu persónu hans á viðkvæmu æviskeiði, þegar hann lifði nánast i tveimur heimum. — t siðari hluta bókarinnar segir fjöldi nafngreindra manna frá merkum draumum og ýmiss konar dulramni reynslu, sem þeim hefur reynzt mikilvæg og i sumum lilfelium ómetanleg og fært þeim heim sanninn um framhaldslif að jarðvistardögum loknum. — Gagnmerk bók og ómetanleg fóíki sem trúir. Skúli Guðjónsson á Ljótunarstöðum llcyrt t*u ekki séð Hvernig er að vera blindur? Hvernig skynjar blindur maður umhverli sitt? Hér segir blindur maður, sem flýgur til fjar- lægs lands i leit að lækningu, ferðasögu sina. Frásögn hans er sérstæðasta ferðasaga, sem skráð hefur verið og gefin út á is- lenzku. — skriíuð af hinni óvenjulegu og najmu athyglisgáfu, frásagnargleði og ritsnilld, sem Skúli er kunnur fyrir. Skúli Ljót un nnrstöðu m ‘ S I I l t $ J í Elinborg Lárusdóttir Förumeiin Þessi skáldsaga er eitt helzta ritverk hinnar mikilvirku og vinsælu skáldkonu. Þetta er margslungin ættarsaga, þótt sögufólkið lifi fábrotnu sveitalifi Skáldkonan leikur mörgum skjöldum og konur Efra-Ásættarinnar eru höfuð viðfangsefn- ið, ástir takast með ungu fólki, tryggðabönd eru bundin, eiðar rofnir og örlög ráðast. Fastheldni á fornar dyggðir og að ættarinnar dómi hollar venjur fyrri tima, veldur árekstrum ^og orsaka sviptingar og átök, þvi konur Efra-Asættarinnar eru stórlátar, með stranga og sterka réttlætiskennd. — Á þessari miklu skáldsögu er þróttmikil og hressandi mann- dómsbragur. Theresa Charles Þoir sem liún unni Þrá Idoneu eftir hlýju, umhyggju og ást, óx stöðugt og varð að ástriðu. Hún hafði ekki fundið það, sem hún leitaði að, hjá fyrstu mönnunum i lifi hennar. Hin brennandi spurning var þvi: Mundi hún heldur ekki finna hamingjuna og njóta hinna lullkomnu, sönnu tilfinninga hjá Luciusi, manninum, sem hún hafði gifzt? — Enn á ný hefur Theresa Charles skrifaf svo spennandi ástarsögu, að aðeins vinsælustu bækur hennar sjálfrar komast þar i samjöfnuð við. Islondinga sögur með nútima stafsetningu i útgáfu Grims M. Helgasonar og Vésteins Ólasonar Og nú er einnig liægt að lá bækurnar með af- horgunarkjörum — aðeins 500 krónur á mán- uði. Þessi eina heildarútgáfa Islendinga sagna og þátta, sem íáanleg er með þeirri stafsetningu sem lögboðin er i landinu, hefur hlótið almennt lof allra gagnrýnenda. ,,Þessi útgáfa er prýði á hverju heimili og þvi meiri hollvætt- ur, sem hún er betur lesin”. — Andrés Kristjánsson i Timan- um. ,,Það er einmitt höfuðkostur hinnar nýju útgáfu hve sögurnar verða aðgengilegar og aðlaðandi að lesa þær i þessum bók- um”. — Ólafur Jónsson i Visi. SKUGGSJÁ Sími 50045 Strandgötu 31, Hafnarfirði

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.