Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 22

Tíminn - 08.12.1972, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Köstudagur X. deseniber l!)72 ÓLAFUR SÝNDI SNILLDAR LEIK — þegar Valur vann KR 25:17, hann skoraði sjö mörk og stjórnaði liðinu bæði í sókn og vörn Valsliðið átti aldrei i erfiðleikum með KR í is- landsmótinu á miöviku- dagskvöldiö. Lióiö lék vel og varólafur Jónsson mjög góður i leiknum, hann hef- ur sjaldan veriö betri. — olafur stjórnaði vörn Vals og dreif upp sóknarleik liösins. Hann skoraði fimm mjög lagleg mörk með langskotum og tvisvar brauzt hann i gegnum KR- vörnina og sendi knöttinn í netió. Þá átti hann þrjár stórgóöar linusendingar, sem gáfu mörk. KR-liðið var nokkuð óheppið í byrj- un leiksins, þrjú góð skot, smullu i stöngunum á Vals- markinu, en liðið náöi aldrei að veita Val keppni og leiknum lauk með sigri Vals 25:17. Valsliöiö komst i áftur en leikmenn KK komu knettinum i netift, en [)á voru þeir búnir aft eiga þrjú stangarskot, þaft var llaukur Ottesen, hinn ungi fyrir- lifti KK. sem kom liftinu á bragftift á 7 min. meft góftu langskoti. Kn Valsmenn juku lorskot sitt, þegar lifta tók á hálfleikinn og voru yf'ir 15:1) i hálíleik. I byrjun siftari hállleiks komust Valsmenn i 17:10, en þá reynir Ilaukur Ottesen aft drifa upp spil ift hjá KK-liftinu, hann skorar 17:11 úr vitakasti. siftan gefur hann laglega á linu og Bogi Karls- son skorar 17:12. l>á skorafti llaukur meft langskoti 17:12. I>essi þrjú mörk dugftu ekki lengi, þvi aft Valsmenn skoruftu næstu j)rjú mörk og staftan var orftin 20:1 :í. I>egar staftan var 22:14, kom fyrir atvik. sem dómarar leiksins, hefftu átt aft taka hart á Bergur Ouftnason átti skot, sem Kinar Ásmundsson, mark- vörftur KK, varfti, knötturinn hrökk út i vitateiginn þá stekk- ur Bergur (lék einu sinni knatt- spyrnu meft Val), inn i vitateiginn og spyrnir knettinum i átt aft marki, en Iram hjá. Iláskaleikur og lililsvirfting á handknattleiks- iþrótlinni dómarar leiksins, hefftu átt aft reka Berg af leik- velli. aft minnsta kosti i 2. min. Beiknum lauk meft sigri Vals 25:17 og er liftift nú i öftru sæti meft sex stig. olafur .Jónsson var beztur i Valsliftinu og byggist liftift aft mestu upp á honum, hann stjórn- ar þvi ba>fti i sókn og vörn. Ágúst ognnmdsson átti sinn bezta leik á keppnistimabilinu, hann var mjög virkur á linunni og skorafti limm mörk af linu og eitt meft gegnumbroli. Gisli Blöndal lék altur meft liftinu og sýndi hann góft tilþrif og verftur örugglega ekki langt aft bifta, þar til hann er kominn i sitt gamla gófta form. Mörk liftsins skoruftu: Ólafur 7, Ágúst (i, Bergur 4 (2 viti), Gisli 2, Stel'án og Torli, tvö hvor, Gunn- steinn og Jóhann Ingi, eitt hvor. KK-liftift var nokkuft dauft i leiknum og létu leikmennirnir æsa sig upp i hrafta. sem þeir réftu ekki vift, - þaft vantar greinilega Hilmar Björnsson til aft róa hina ungu leikmenn. Mörk liftsins skoruftu þeir: Haukur 5 Ci viti), Horvarftur :i, Bjarni, Björn B. og Karl. tvö hver. Björn F. Ævar og Bogi. eitt hver. Beikinn dæmdu þeir Haukur Forvaldsson og oli Olsen og sluppu þeir sæmilega frá leikn- um. -SOS. Aðalfundur Áftalfundur Frjálsiþróttadeild- ar KK verftur haldinn i félags- heimili KK þriftjudaginn 12. des. og hefst hann klukkan 20.30. Félagar eru hvattir til aft fjöl- menna. Laugardals- hlaup KR verftur haldift laugardaginn 16. des. n.k. og hefst kl. 13.30 yift stúku Baugardalsvallar. Illaupnir verfta 2.2 til 2.4 km. fyrir karla og helmingi styttri vegalengd fyrir konur. Veittir verfta verftlaunabikar- ar. Hátttökutilkynningar þurfa aö berast til Úlfars Teitssonar fyrir 15. des. i sima 18X00 efta 81864. Gisli Blöndal ineft vafift hné, tekur sitt lyrsta skref inn á fjalir Bauganlalshallai'innar eítir niciftslin. (Timainynd Kóbert) Gísli skoraði þrjú mörk í sínum fyrsta leik með Val er nú búinn að ná sér eftir meiðslin, sem hann hlaut á OL-leikunum í Múnchen Hinn kunni handknatt- leiksmaöur úr VaL Gísli Blöndal, lék sinn fyrsta handknattleiksleik siðan hann meiddist á Olympiuleikunum i MOnchen, — þegar Valur lék gegn KR á miðviku- dagskvöldið. Eins og menn muna þá meiddist Gisli i hné á æfingu út i Munchen, áður en leikarnir hófust, hann var síðan skorinn upp i haust og er nú búinn að ná sér. Gisli var nokkuft haltur i leiknum vift gömlu félagana sina úr KK. en þaft er ekki nema eftlilegt og þaft verftur ekki langt aft bifta. aft Gisli verftur byrjaftur aft hlaupa eins og spretthlaupari. Hann skorafti þrjú mörk i leiknum, úr fjórum skotum. en eitt lenti i stöng. Gisli Blöndal hel'ur verift fastamaftur i islenzka lands- liftinu i handknattleik undan- farin ár Hann hefur leikift 20 landsleiki og skoraft 45 mörk i þeim. Gisli hefur leikift meft j)remur félagsliftum fyrst lék hann meft KR. siftan KA á Akureyri og nú meft Val. Ólafur Jónsson er kominn i sitt gamla landsliðsform, hann lék aðalhlut- verkift i lcik Vals gegn KK. Hcr á myndinni sést ólafur skora i lands- •eik. en hann hefur verift fastur leikmaður i landsliði, frá þvi að hann var I!). ára. Ilér sést einn af leikmönnum Vals, Torfi Ásgeirsson, sem báru sorgarborða i leiknum gegn KR, varpa sér inn i vitateig og senda knöttinn i netið. LÉKU MEÐ S0RGARB0RÐA - til minningar um Frímann Helgason ,M eistaraflokksleikmenn Vals i handknattleik léku með ininningarborfta á vinstri handlegg, þegar þeir mættu Ármanni á miðvikudags- kvöldið. Minntust þeir meö þvi eins bezta félaga V’als, Fri- manns Ilelgasonar, sem lézt liinn 2!). nóvember. Frimann gerftist félagi Vals ungur aft árum. fyrir meira en 40 árum. Hefur hann staðift i fylkingarbrjósti i leik og keppni og féfagslegri upp- byggingu hjá V'al. Frimann Helgason var rúmlega tvitug- ur. er hann tók sér stöftu undir merki Vals og trúr og traustur stóft hann undir þvi merki allt til a'viloka.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.