Fréttablaðið - 10.08.2004, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 10.08.2004, Blaðsíða 36
Enski boltinn er að fara að rúlla á ný og eftirvæntingin örugglega mikil á meðal knattspyrnuáhuga- manna. Helstu stórstjörnur heims- ins munu leika listir sínar, kappar eins og Henry, Rooney, Eiður og hinn portúgalski Ronaldo. Allt sam- an verður þetta í beinni útsendingu, og þá meina ég allt saman. Aldrei áður hefur verið jafn mik- ið framboð af beinum útsendingum í sjónvarpinu og svo virðist sem all- ir leikir sem verða teknir upp á Englandi verði sýndir beint hér heima. Skjár einn mun sýna allt að sex deildarleiki í beinni útsendingu í hverri viku og þar fyrir utan verð- ur fjöldi útsendinga á Sýn. Þar verð- ur sýnt beint frá meistaradeildinni, ensku bikarkeppninni og enska deildabikarnum, auk spænska og ítalska boltans. Það stefnir því allt í að komandi vetur snúist um að velja og hafna fyrir knattspyrnuáhugamanninn. Hætta er á að hann fái ógeð á enda- lausu tuðrusparki, sérstaklega þeg- ar sýnt verður beint frá viðureign- um slakari liðanna. Þess vegna gæti hann þurft að velja bestu leikina úr. En svona er samkeppnin. Hún á að koma neytandanum til góða og sú verður raunin þennan veturinn, í það minnsta fyrir þá sem búa á höf- uðborgarsvæðinu. Vonandi á Skjár einn samt eftir að nást á sem flest- um stöðum á landinu því þessi íþrótt léttir mönnum svo sannar- lega lífið í skammdeginu. ■ [ SJÓNVARP ] 6.00 Fréttir 6.05 Árla dags 7.00 Fréttir 7.30 Morgunvaktin 9.00 Fréttir 9.05 Laufskálinn 10.00 Fréttir 10.15 Sáðmenn söngvanna 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.20 Fréttir 13.00 Útvarps- leikhúsið 13.15 Sumarstef 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan 14.30 Sögumenn samtímans 15.00 Fréttir 15.03 Sungið við vinnuna 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.13 Fjögra mottu her- bergið 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöld- fréttir 18.26 Spegillinn 19.00 Í sól og sumaryl 19.30 Laufskálinn 20.15 Sáðmenn söngvanna 21.00 Perlur 22.00 Fréttir 22.15 Í pilsi en ekki brók 23.10 Count Basie og kappar hans 0.00 Fréttir 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum 6.00 Fréttir 6.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni 7.30 Morgunvaktin 8.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni 10.00 Fréttir 10.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayfirlit 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.00 Fréttir 16.10 Dægurmálaút- varp Rásar 2 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýs- ingar 18.26 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið 20.00 Ungmennafélagið 22.00 Fréttir 22.10 Rokkland 0.00 Fréttir 7.00 Ísland í bítið - Það besta úr vikunni 9.00 Gulli Helga 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00 Jói Jó 18.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30 Bjarni Ólafur Guðmundsson - Danspartí Bylgjunnar. 9.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 10.00 Fréttir 9.03 Sigurður G. Tómasson 11.03 Arnþrúður Karlsdóttir 12.00 Fréttir 13.00 Íþróttafréttir 13.10 Jón Birgir 14.03 Hrafnaþing 15.03 Hallgrímur Thorstein- son 16.03 Arnþrúður Karlsdóttir 20.00 Sigurður G. Tómasson FM 95,7 FM 95,7 Létt FM 96,7 Kiss FM 89,5 Hljóðneminn FM 107 Lindin FM 102,9 Útvarp Hfj. FM 91,7 Radíó Reykjavík FM 104.5 X-ið FM 97,7 Skonrokk 90,9 Stjarnan 94,3 [ ÚTVARP ] RÁS 1 FM 92,4/93,5 RÁS 2 FM 90,1/99,9 Bylgjan FM 98,9 Útvarp Saga FM 99,4 ÚR BÍÓHEIMUM STÖÐ 2 20.45 Svar úr bíóheimum: Adventures in Babysitting (1987) Aksjón Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning: „Don’t touch it! He could get infected, Jesus! Tetanus, rabies, scabies, emp- hysema!“ (Svar neðar á síðunni) Stöð 2 7.00 70 mínútur 12.00 Íslenski popp listinn (e) 19.30 Geim TV 21.00 The Joe Schmo Show 22.03 70 mínútur 23.10 Meiri músík Popptíví 18.30 Dateline (e) 19.30 The Drew Carey Show (e) 20.00 True Hollywood Stories Hvað viltu vita um stjörnurnar? Ítar- leg umfjöllun um stjörnurnar; jafnt glæsileikann sem skuggahliðarnar. Og þvert ofan í það sem flestir telja kemur í ljós að fræga fólkið er ekki vitund frábrugðið okkur hinum og á sér sömu vonir, drauma og þrár. 21.00 Brúðkaupsþátturinn Já! hefur göngu sína 4. sumarið í röð. Íslendingar eru ástfangnir sem aldrei fyrr og er Ellu boðið í fjölda skemmtilegra og áhugaverðra brúð- kaupa. Hún spjallar við væntanleg brúðhjón og presta, sýnir skemmti- legar lausnir varðandi veisluhöld og gefur góð brúðkaupsráð. 22.00 Law & Order: Criminal In- tent Vandaðir lögregluþættir um stór- máladeild í New York. Deildin fær til meðhöndlunar flókin og vandmeðfarin sakamál. Með hin sérvitra Robert Gor- en fremstan meðal jafningja svífast meðlimir hennar einskis við að koma glæpamönnum af öllum stigum þjóð- félagsins á bak við lás og slá. 22.45 Jay Leno 23.30 The Practice (e) 0.15 NÁTTHRAFNAR 0.15 Yes, Dear 0.40 CSI: Miami 1.25 Philly 2.10 Óstöðvandi tónlist Skjár 1 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN Omega 16.10 Leiðin til Aþenu (The Road to Athens)Þáttur um ólymp- íuleikana sem hefjast föstudaginn 13. ágúst í Aþenu. e. 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (48:52) (Mars- upilami II) 18.30 Ungur uppfinningamaður (7:13) (Dexter’s Laboratory III)Teiknimyndaflokkur um snjallan strák og ævintýri hans. 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.10 Everwood (18:23) Banda- rísk þáttaröð um heilaskurðlækni og ekkjumann sem flyst með tvö börn sín til smábæjarins Everwood í Colorado. Aðalhlutverk leika Treat Williams, Gregory Smith, Emily Van Camp, Debra Mooney, John Be- asley og Vivien Cardone. 20.55 Markgreifi Danmerkur (Danmarks Marquis - Marcel de Sade) Dönsk heimildarmynd um falsgreifann Marcel de Sade, réttu nafni Jørgen Larsen, sem fæddist í Álaborg 1934. Hann tók sér mark- greifanafnbót um 1960, varð upp- vís að ýmiss konar loddaraskap og fjársvikum og var að lokum dæmd- ur til fjögurra og hálfs árs fangelsis- vistar. 22.00 Tíufréttir 22.20 Hundakonan (Dog Wom- an: A Girl’s Best Friend) Áströlsk sakamálamynd frá 2000 um Marg- aret O’Halloran hundaþjálfara sem er lagin við að upplýsa sakamál. Leikstjóri er Rowan Woods og að- alhlutverk leikur Magda Szubanski. 23.55 Unglingalandsmót Svip- myndir frá unglingalandsmóti UMFÍ sem fram fór á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Um- sjónarmaður er Lárus Guðmunds- son og um dagskrárgerð sá Viðar Oddgeirsson. e. 0.30 Kastljósið Endursýndur þáttur frá því fyrr um kvöldið. 0.50 Dagskrárlok Sjónvarpið 6.00 Pokémon 8.00 Rat Race 10.00 What’s the Worst That Could Happen? 12.00 Grease 14.00 Rat Race 16.00 What’s the Worst That Could Happen? 18.00 Pokémon 20.00 Grease 22.00 Murder by Numbers 0.00 In the Bedroom 2.10 Get Carter er) 4.00 Murder by Numbers Bíórásin Sýn 17.35 Olíssport 18.05 David Letterman 18.50 UEFA Champions League BEINT (Forkeppni meistaradeildar) 21.00 Toyota-mótaröðin í golfi 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 Heimsbikarinn í torfæru 23.45 Landsmótið í golfi 2004 0.45 Næturrásin - erótík 7.15 Kortér Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Kortér Fréttir og Sjónar- horn. (Endursýnt kl.19.15 og 20,15) 21.00 Bæjarstjórnarfundur 21.15 Kortér (Endursýnt á klukku- tímafresti til morguns) Útsendari í sveiflu Í kvöld hefur göngu sína glænýr mynda- flokkur á Stöð 2 sem heitir Glæpadeild sjó- hersins eða Navy NCIS. Í honum er fyl- gst með sérstakri deild innan sjóhers- ins sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast hernum. Þar er Leroy Jethro Gibbs fremstur meðal jafninga en útsendarar sjóhersins halda hvert á land sem er þegar kallið berst. Hinn þrautþjálfaði Gibbs og félagar hans glíma við morðingja, njósnara, hryðjuverkamenn og kafbátaþjófa svo fátt eitt sé nefnt. Aðalhlutverkið leikur Mark Harmon. 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Next Action Star (4:10) (e) 13.20 Seinfeld (22:24) 13.45 Fear Factor (e) (Mörk óttans 4) 15.10 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours (Nágrannar) 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (18:23) 20.00 Next Action Star (5:10) 20.45 Navy NCIS (1:23) (Glæpadeild sjóhersins) Sjóhernum er svo annt um orðspor sitt að starfandi er sérstök sveit sem rannsakar öll vafasöm mál sem tengjast stofnuninni. 21.30 Shield (10:15) (Sérsveitin 3) Stranglega bönnuð börnum. 22.15 Kingdom Hospital (6:14) (Kingdom-sjúkrahúsið) Hrollvekjandi myndaflokkur frá spennusagnameist- aranum Stephen King. Stranglega bönnuð börnum. 23.00 The D.A. (4:4) (e) Bönnuð börnum. 23.45 The Order Spennumynd. Rudy óttast um afdrif föður síns. Pabbinn, sem er fornleifafræðingur, hélt til Ísraels en yfirvöld þar segja að hann hafi aldrei reynt að komast inn í landið. Stranglega bönnuð börnum. 1.15 Cadet Kelly (Kelly kadett) Gamanmynd. Táningsstúlkan Kelly hefur lifað áhyggjulausu lífi þar til móðir hennar fær þá hugmynd að senda Kelly í herskóla. 3.15 Neighbours (e) 3.40 Ísland í bítið (e) 5.15 Fréttir og Ísland í dag (e) 6.35 Myndbönd frá Popp TíVí 28 10. ágúst 2004 ÞRIÐJUDAGUR VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON ■ sér fram á gósentíð fyrir knattspyrnu- áhugamanninn í vetur. Endalaus enskur bolti ▼ Meistaradeild Evrópu Það er komið að þriðju umferð forkeppni meistaradeildar Evrópu. Fjölmörg stórlið verða í eldlínunni en flestra augu beinast að leikjum Manchester United og Liverpool. Ensku liðin stefna að þátttöku í riðlakeppni meistaradeild- arinnar sem hefst í næsta mánuði og mega því ekki vanmeta andstæðinga sína í forkeppninni. Miklir fjármunir eru í húfi en góð frammistaða tryggir félögunum umtalsverðar fjárhæðir. KR- ingar voru fulltrúar Íslands í keppninni þetta árið en Íslandsmeistararnir duttu út í 1. um- ferð eftir tvær viðureignir við írska liðið Shel- bourne. ▼ VH1 22.00 VH1 Hits 8.00 Then & Now 8.30 VH1 Classic 9.00 1982 Top 10 10.00 Smells Like the 90s 10.30 So 80’s 11.00 VH1 Hits 15.30 So 80’s 16.00 VH1 Viewer’s Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Motley Crue Rise & Rise Of 20.00 Rocking Vids 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside TCM 19.00 All About Bette Davis: The Life & Films of Bette Davis 19.50 Now, Voya- ger 21.45 Dark Victory 23.25 The Clock 0.55 The Petrified Forest 2.20 A Yank at Oxford ANIMAL PLANET 10.30 Amazing Animal Videos 11.00 The Planet’s Funniest Animals 11.30 The Planet’s Funniest Animals 12.00 The Secrets of Cats 13.00 Vets in Pract- ice 13.30 Emergency Vets 14.00 Pet Rescue 14.30 Pet Rescue 15.00 Breed All About It 15.30 Breed All About It 16.00 The Planet’s Funniest Animals 16.30 The Planet’s Funniest Animals 17.00 Monkey Business 17.30 Monkey Business 18.00 Amazing Animal Videos 18.30 Amazing Animal Videos 19.00 The Planet’s Funniest Animals 19.30 The Planet’s Funniest Animals 20.00 Miami Animal Police 21.00 In the Wild With 22.00 Amazing Animal Videos 22.30 Amazing Animal Videos 23.00 The Planet’s Funniest Animals 23.30 The Planet’s Funniest Animals 0.00 Miami Animal Police BBC PRIME 7.00 Home Front in the Garden 7.30 Big Strong Girls 8.00 House Invaders 8.30 Escape to the Country 9.15 Cash in the Attic 9.45 The Weakest Link 10.30 Doctors 11.00 Eastenders 11.30 Passport to the Sun 12.00 Vets in Practice 12.30 Teletubbies 12.55 Tweenies 13.15 The Story Makers 13.35 Step Inside 13.45 Balamory 14.00 The Make Shift 14.15 Eureka Tv 14.30 The Weakest Link 15.15 Big Strong Girls 15.45 Cash in the Attic 16.15 Escape to the Country 17.00 Home Front in the Garden 17.30 Doct- ors 18.00 Eastenders 18.30 Last of the Summer Wine 19.00 Red Dwarf 19.30 Red Dwarf 20.00 Red Dwarf 20.30 Casualty 21.30 Last of the Sum- mer Wine 22.00 Perfect Holiday 22.30 Perfect Partner DISCOVERY 10.00 Ray Mears’ Extreme Survival 11.00 Planets 12.00 Brain Story 13.00 Time Team 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Fishing on the Edge 15.30 Rex Hunt Fishing Adventures 16.00 Hidden 17.00 Rebuilding the Past 17.30 Return to River Cottage 18.00 The Spartans 19.00 Scrapheap Challenge 20.00 Ultimates 21.00 Building the Ultimate 21.30 Chris Barrie’s Massive Engines 22.00 For- ensic Detectives MTV 3.00 Just See MTV 8.00 Top 10 at Ten 9.00 Just See MTV 11.00 Newlyweds 11.30 Just See MTV 12.30 Dance Floor Chart 13.30 Becoming 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Rock Chart 18.00 Made 19.00 Cribs 19.30 Becoming 20.00 Isle of MTV - Build Up Show 20.30 Viva La Bam 21.00 Alt- ernative Nation 23.00 Just See MTV DR1 16.30 TV-avisen med Sport og Vejret 17.00 Nyhedsmagasinet 17.30 Hvad er det værd (20:35) 18.00 Hokus Krokus (7:8) 18.30 DR-Derude direkte med Søren Ryge Petersen 19.00 TV-avisen med SportNyt 19.30 En sag for Frost (R) 20.45 Bødlernes beretning 21.40 Lykkebarnet 22.10 Sagen ifølge Sand (10:12) 22.40 Godnat DR2 16.30 Ude i naturen: Hjortene i Dyrehaven (1:2) 17.10 Pilot Guides: Indonesien 18.00 Kommissær Wycliffe (17) 18.50 Viden Om Sommer: Hver sten sin historie 19.20 Præsidentens mænd - The West Wing (84) 20.00 Sport med briller 10:12 20.30 Deadline 21.00 ‘Allo ‘Allo! (22) 21.25 Veninder (5:6) 21.55 Menneskets oprindelse (2:3) 22.50 Godnat NRK1 6.30 Sommermorgen 8.30 Jukeboks: Danseband 9.30 Jukeboks: Humor 10.30 Jukeboks: Sport 11.30 Jukeboks: Autofil 12.30 Jukeboks: Pop 13.30 Norske filmminner: Hustruer - ti år etter 14.55 Funky kopps (3:26) 15.20 Hjartepatruljen - In a Heartbeat (3:21) 15.45 Reparatørene 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Barne-tv 16.40 Distriktsnyheter og Norge i dag 17.00 Dagsrevyen 17.30 Ut i naturen: Magasin 17.55 Vikingarna - siste dansen 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Siste nytt 19.10 Sommeråpent 20.05 Eide og Morris - eit matprogram 20.15 Extra-trekning 20.30 Han kunne blitt drapsmann... 21.00 Kveldsnytt 21.15 Norge i dag 21.25 Farlige forbindelser - Dangerous Liaisons (kv - 1988) NRK2 12.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bild- er fra seerne 16.00 Pilot Guides: Sørvest-Australia 16.50 Surfing i menyen 17.15 David Letterman-show 18.00 Siste nytt 18.10 Ungkarsreiret (19:21) 18.30 Nigellas kjøkken: Smak av sommer 18.55 Kalde føtter - Cold feet (1:6) 19.45 Kalde føtter - Cold feet (2:6) 20.30 Hvilket liv! - My family (7:21) 21.00 Dagens Dobbel 21.05 Sommeråpent 21.55 David Letterman- show 22.40 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 4.00 Gomorron Sverige 10.00 Rapport 10.10 Debatt 11.10 Cityfolk 12.25 Matiné: Höjdhoppar’n 14.00 Rapport 14.05 Airport 15.00 OS inom oss 15.30 Motorsport: Race 16.00 Moorp- ark 16.30 Byggare Bob 16.40 Evas sommarplåster 16.50 Ge mig en hund 17.00 Stallkompisar 17.30 Rapport 18.00 Allsång på Skansen 19.00 I mör- darens spår 20.40 Olympic Odyssey 21.30 Rapport 21.40 Sommartorpet 22.10 VM i rally 23.10 Uppdrag granskning - vad hände sen? SVT2 15.40 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 15.55 Regionala nyheter 16.00 Aktuellt 16.15 Star Trek: Enterprise 17.00 Bara på skoj 17.20 Regionala nyheter 17.30 Coupling 18.00 Naturfilm - valrossar 19.00 Aktuellt 19.25 A-ekonomi 19.30 Svensk novellfilm: Hunden 20.00 Nyhetssammanfattning 20.03 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Väder 20.30 Filmklubben: Evig- heten och en dag Með áskrift að stafrænu sjónvarpi Breiðbandsins fæst aðgangur að rúmlega 40 erlendum sjónvarpsstöðvum, þar á meðal 6 Norðurlandastöðvum. Nánari upplýsingar um áskrift í síma 800 7000. ERLENDAR STÖÐVAR ▼ Nemendur mæti í skólann mánudaginn 23. ágúst sem hér segir: 2. bekkur kl. 9:30 við aðalinnganginn í yngri deild 3. bekkur kl. 10:00 við aðalinnganginn í yngri deild 4. bekkur kl. 10:30 við aðalinnganginn í yngri deild 5. bekkur kl. 11:00 við aðalinnganginn í yngri deild 6. bekkur kl. 11:30 við aðalinnganginn í yngri deild 7. bekkur kl. 12:00 á sal eldri deildar 8. bekkur kl. 12:30 á sal eldri deildar 9. bekkur kl. 13:00 á sal eldri deildar 10. bekkur kl. 13:30 á sal eldri deildar Nemendur mæti í sal skólans mánudaginn 23. ágúst sem hér segir: 2. bekkur kl. 09:30 3. bekkur kl. 10:00 4. bekkur kl. 10:30 5. bekkur kl. 11:00 6. og 7. bekkur kl. 11:30 8. og 9. bekkur kl. 12:00 Nemendur 1. bekkja verða boðaðir bréflega til viðtals við umsjónarkennara mánudaginn 23. ágúst og þriðjudaginn 24. ágúst. Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 24. ágúst hjá nemendum í 2. – 10. bekk en miðvikudaginn 25. ágúst hjá nemendum í 1. bekk. Starfsmenn Lágafellsskóla mæti til starfa mánudaginn 16. ágúst og hefst starfsmannafundur í sal skólans kl. 08:30. Starfsmenn Varmárskóla mæti til starfa mánudaginn 16. ágúst í hátíðarsal yngri deildar Varmárskóla kl. 08:30. Skrifstofur skólanna eru opnar frá 08:00 – 16:00. Grunnskólafulltrúi SKÓLASKRIFSTOFA MOSFELLSBÆJAR Skólasetning ▼ ▼ SKJÁREINN 18.50 WAYNE ROONEY Rooney mun sýna góð tilþrif hjá Everton í vetur verði hann ekki seldur í burtu. 36-37 (28-29) TV 9.8.2004 18:41 Page 2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.