Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMIN.N Sunnudagur ll'. marz 1973 w pu ■nV.k.'iiIiri MMPIMMMMMMP'JMMMMMMMMMMPIMMMMM iMlMMIiilCnlMbiabdCiJCMllMlMMbilMCtaUMMbaMbiaiiJMMM M M i»a M i>a M CmI P*1 i>a p*i c*a p*i bj p*i b«a p*i i>a Vestmannaeyingar! Steingrímur Benediktsson gullsmiður hefur fengið aðstöðu i GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðinsgötu 7 — Rafhahúsinu Sími 20-0-32 aMbabababababababababa p*i ba p*i CmI Fjölbreytt úrval af gjafavör- £2 um úrgulli, silf ri, pletti, tini o.fl. m Pfl ca m CmI pi ba m ba pi CmI P*1 C*«l P1 CmI Trúlofunarhringar Onnumst viðgerðir á skartgirp- um. —Sendum gegn póstkröfu. GULLSMIÐAVERKSTÆÐI ÓLAFS G. JÓSEFSSONAR óðmsgötu 7 — Rafhahúsinu MMPIMMMMMMMMMMMMMMP'IMMMMflMMMMMMMCiriMMMMMM babdbdl)dbdb4(,0(,dbd(,0bdb0(,Jlbdbdbdt,>IC,4bdbdC,JC,iab,l(,<a(,i3(,dbilbiaC>db<abdl(,JC,d(,iabil(Ma(,ia(,il Þessir loöfeldir eru i rauninni auglýsing, sem ætti aö hljóöa á þessa leið: ,,Ég er rík — ég hef grætt — ég erföi stórfé — mér tókst aö gifta mig til fjár — ég er hafin yfir aðra”. Yeröið, sem goldiö er fyrir þessa auglýsingu, er ekki aöeins peningarn- ir, sem tizkukóngarnir sópa til sin, heldur einnig tortíming dýrastofna. ,< . fmm ■iff ? mmM Jagúarinn og hlé- barðinn hafa hlotið lit til þess, að þeim vegni betur i lifsbaráttunni. En nú hefur maðurinn snúið taflinu við: Litur- inn er að leiða tortim- ingu yfir þessa dýra- stofna. Það hefur verið gert að eftirsóknar- verðri tizku að klæðast svona kápum,. og þá er ekki að sökum að spyrja. Hver slik kápa, sem keypt er, þýðir fleiri dauðadóma. ÓTALDAIt eru þær teg- undir dýra og fugla, sem útrýmt hefur verið. Við islendingar megum þar minnast geirfuglsins. Nú vofir sama hættan vfir f jölda dýrategunda, og þar leggst á eitt tilgangslaus drápfýsn og óseðjandi gróðafikn. Meðal þeirra, sem bera þunga sök, eru tizkukóngarnir svo- kölluöu og samsekt þeim, er fólk, sem hleypur eftir vísbendingu þeirra og gengur i gildrur þeirra. Sú er aftur á móti bót i máli, aö nú eru miklu fleiri en áöur farnir að gera sér grein fyrir ábyrgð sinni, og það er orðið algengt, að fjöldi fólks vill ekki nota fatnað eða muni, sem búnir eru tilúr skinnum dýra, sem veidd eru á hrottafenginn hátt eða hætta er á, að verði útrýmt. Sem dæmi má nefna, hvaða áhrif það hafði á sölu á selskinnskápum, er uppvist varð um grimmdarlegar aðfarir selveiðimanna á isnum við KarVda. Svipað gerðist i Sviþjóð, er það var gert kunnugt að frægasta ishockeysveit Svia notað hylki úr kengúruskinnum, en kengúrur eru ofsóttar á við- bjóðslegan hátt i Astraliu og jafn- vel keppt að þvi að útrýma þeim. Börn úr sænskum skólum sendu ástralska sendiráðinu teikningar, eða létu á annan hátt i ljós andúð sina á kengúrudrápi Astraliu- manna. Málið komst inn á þing alþjóðlegra dýraverndunarsam- taka, áströlsk blöð sögðu fréttir af þessu og loks var þögnin rofin á þingi Astraliumanna. Nú eru það úlfarnir, sem eru á dagskrá. Orsökin er sú, að tizku- kóngar i Paris hafa gert tilraun til þess að koma kápum úr úlfa- skinni i tizku. Fólk er ginnt til þess að kaupa slikar kápur sem fyrst með þvi að segja, að i vetur verði þær tiltölulega ódýrar (þær kosta um 130 þúsund krónur), en næsta vetur muni verðið hækka til muna. Og ekki svo fáar konur, sem hafa meiri peningaráð en þær ættu að hafa, hafa orðið tizkukóngunum að bráð. Eins og kunnugt var voru úlfar um alla Evrópu fyrr á öldum. Nú eru aðeinsórfáir úlfar til f Noröur- Sviþjóö, og sömu sögu er að segja um Noreg og Finnland. A Bret- landi var þeim útrýmt á sextándu öld og i Danmörku á átjándu öld. Niu ár eru siöan siöast var farið á úlfaveiðar í Sviþjóö og þá var einn úlfur felldur i grennd við Jokkmokk og skinnið selt afar- veröi. Enn er mikiö af úlfum i skóeum N-Asiu, og ekki er úlfur meö öllu útdauöur vestan Úralfjalla. Talsveröur úlfastofn er á Balkan- skaga. í Vesturheimi er langt komiöaö útrýma úlfum, en þó eru þeir enn i Kanda og Alaska. 1 sumum löndum Suöur-Evrópu eru enn fáeinir úlfar á flækingi. Nú hafa veriö stofnuö alþjóö leg samtök, sem hafa sett sér það markmiö aö bjarga úlfa- stofninum, er nú þaö eitt fyrsta verk þeirra að takast á viö tizkukóngana i Paris, sem i svipinn eru verstu erki- fjendur Mlfsins. Tizkukóngarnir hafa boðað að næsta ár verði kápurnar skósiðar, og það hefur i för með sér, að fleiri skinn þarf i hverja kápu. Hátt verð mun aftur á móti freista veiðimanna, og þetta getur leitt til þess, að úlfum verði útrýmt með öllu, þar sem þeir standa Auglýsingastofa Tímans er í Bankastræti 7 19523 *18300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.