Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 5

Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 5
Sunnudagur 11. marz 1973 TÍMINN 5 Geislavirk efni sökkvi sjálfum sér Franskir visindamenn hafa nú komiB fram meö nýjar hug- myndir um, hvernig bezt sé aö losna viö úrgang frá kjarnorku verum. Þeir mæla meö þvi aö honum sé komiö fyrir i geysi- stórum stálkúlum, og i hverri þeirra séu ákveöin geislavirk efni, sem orsaka mikinn hita i kringum sig. Siöan yröi kúlunum komiö fyrir i salt- lögum, sem viöa ganga mjög f djúpt i jörö. Salt bráönar viö 800 stiga hita, og kúlurnar yröu nógu heitar til aö bræöa lér leiö niöur. Sums staöar i Evrópu, segja þeir, aö meö þessari að- ferö væri hægt að láta þessi geislavirku efni grafa sig sjálf allt aö einn kólómetra á einu ári ★ Það er lika til listahátið i Paris Þurfa ekki að borga fasteignagjöld eða lóðaleigu 1 313 ár hafa ibúar I þorpinu Knighton i Englandi ekki þurft aö borga nein gjöld til bæjar- félagsins I sambandi viö fast- eignir eöa lóöir undir þær. Astæöan er sú, aö Karl II konungur ákvaö aö gefa öllum þeim, sem i þorpinu bjuggu, eftir þessi gjöld um aldur og ævi. I þorpi þessu er nú starf- rækt þurrmjólkurverksmiöja, þar eru þrir bóndabæir, tuttugu og tvö Ibúöarhús, fimm sumar- bústaöir og kráin, sem hvergi má missa sig i enskum borpum. Bæjaryfirvöldin segja aö ekki sé hægt aö koma þvi I kring, aö fólkiö borgi gjöld, nema mér sérstökum lögum frá þinginu. En þaö eru gallaFá gjöf Njaröar og ókostir viö aö búa á staö, þar sem ekkert er greitt til hins opinbera. 1 Knighton eru til dæmis engin götuljós, engir skólar né önnur þjónusta, sem alls staöar þykir sjálfsögö i þorpum eöa bæjum. Og vatniö veröur fólkiö aö sækja út I næsta brunn. 1 Louvre garðinum, sem liggur upp aö elzta hl. hallarinnar mun á komandi sumri verða á boö stólum sitt af hverju til að vekja athygli bæöi innlendra manna og erlendra. Fyrst mun þarverða sýning ílitum, ljósum og tónum, á stórviöburöum franskrar sögu, allt til stofnunar þriöja lýðveldisins. Þá mun veröa þar eins konar hersýning, þar sem bæöi veröa riddaraliö og mótorhjólasveitir. 14.-28. júli munu þau Rudolf Nureyev og Natalia Makarova koma fram i Svanavatninu ásamt 140 döns- urum úr ballett frönsku óper- unnar, og að lokum mun sin- fóniuhljómsveit franska út- varpsins halda fjölda tónleika, og þar er þvi lofað, að mönnum gefist kostur á aö hlusta á nokkra frægustu einleikara heims. ★ Læknamálin könnuð i Bretlandi Áttu i erfiöleikum meö aö ná sambandi viö lækni þinn, þegar þú þarfnast hans, eöa þarft þú aö skipta um lækni? Samtök sjúklinga í Bretlandi vilja nú fá nákvæmar upplýsingar ai- almennings um læknamál- in þar i landi, og samband læknis og sjúklings. Formaöur samtakanna, Helen Hodgson, segir, aö samtökin vilji fá allt aö vita um þessi mál, bæöi þaö góöa og þaö slæma. Þau vilja fá aö heyra um lækningastofurnar, viötalstimana, aöstoöarfólk læknanna, og hvort fólki finnist læknarnir veiti þvi nægilegan tima, og gefi þvi nógu góöar upplýsingar, þegar eftir er leitaö. * Villa i svörunum Margaret litla Bolderstone, átta ára gömul skólastúlka i Eng- landi vissi, aö þaö gat ekki veriö rétt útkoma úr reiknings- dæmunum hennar, sem gefin var upp á tveimur stööum i svörunum viö reikningsbókinni. Hún var búin aö reikna tvö dæmanna mörgum sinnum og fékk alltaf sömu útkomuna, en hins vegar alls ekki þá, sem I svörunum stóö. Máliö var kannaö, og bókaútgefandinn, Ginn and Company, hefur nú beöiö þá litlu afsökunar, þvi þarna haföi oröiö prentvilla i bókinni. Margaret býr I Burn- ham Market i Norfolk i Eng- landi. Vandræðin út af Robert Bolt Leikkonan Sarah Miles á i nokkrum erfiöleikum þessa dagana, og eiginmaöur hennar Robert Bolt er viös fjarri og ef- ins um hvaö hann á til bragös aö taka. Sara er nú i Mexikó, og biöur þess aö veröa kölluö fyrir rétt i Phoenix i Arizona út af dauöa umboösmanns sins David Whiting aö nafni. Robert Bolt, sem er þekktur fyrir gerö myndanna Arabiu Lárus og Maður allra tima, er aleinn i Englandi og fær ekki einu sinni aö sjá son sinn, þvi aö barn- fóstran hefur veriö kölluö fyrir þennan sama rétt. Hvaö á hann aö gera? — fara vestur um haf og stybja viö bakiö á konu sinni, eöa sitja heima og halda starfi sinu áfram? — Hinn látni David Whiting var hluti furöulegs þri- hyrnings. Hann bjó hjá hjónun- um og feröaöist meö þeim um allan heim. Sara hefur viöur- kennt aö hún hafi aöeins lofaö honum aö halda áfram veru sinni hjá þeim vegna þess aö hann hafði reynt aö fremja sjálfsmorö, og tveir aörir i lifi hennar höfðu áöur framkvæmt slikt. Annaö þeirra var stúlka, sem var I leiklistarskóla með Söru, og hitt var garöyrkjumaö- ur, sem vann hjá þeim. I þetta sinn bar sjálfsmoröstilraun Whitings árangur. Kjafta- kerlingarnar fóru heldur betur á kreik eftir að blóöugt og upp- dópaö lik hans fannst og hún haföi hib sama kvöld farið seint úr partýi hjá Lee J. Cobb og hafnaö i herbergi Burt Reyn- olds. Sara hefur alltaf veriö mikiö og gott umræöuefni. Móö- ir hennar ráölagöi henni tæp- lega 15 ára gamalli aö vera laus viö karlmenn nema til skyndi- kynna, en eigi aö siöur giftist hún Robert Bolt. Hann var áöur giftur og átti þrjú börn. Sara dró sig þá út úr leiklistinni og sneri sér aö uppeldismálum — á hrossum og barninu sem hún eignaöist. Maöur hennar kom henni þó til þess aö hefja kvik- myndaleik að nýju. Hann vissi aö hún réö yfir miklum hæfileik- um og bezta sönnun þess var sú, aö hann haföi orðið ástfanginn af henni og hætt aö skrifa um karlmenn. Þess i staö sneri hann sér aö konunum, og bæöi skrifaöi handrit og stjórnaði myndinni Lady Caroline Lamb. Titillinn viröist hafa veriö val- inn sérstaklega með tilliti til eiginkonunnar, en maöur henn- ar hefur til aö lýsa henni, valiö nær öll lýsingarorö, sem ná yfir skapgeröarlýsingar, hrjúf og mjúk, æst og bliö, sterk og veik o.s.frv. Hann fann aö kona hans var vel fær til aö túlka alla þessa eigin- leika, og Sara hefur sjálf sagt frá þvl, hvernig hún átti þaö til aö brjóta allt og bramla i kring- ’ • . ■ ■■ - ■ ' ' ■ KiiiSÍs ■■■:■... ■: :i •'■>-"■' MHR ■ ' ■ - v-s' .■.4^4 :>.:•■•>•■■■;> Wl :::. ..■ : •_____________________________' ms$m um sig þegar hún æstist upp. — Allt þetta er rifjaö upp fyrir Ro- bert Bolt, þegar atburöir sem þessir gerast. Hiö gamla viöhorf um yfirdrottnun karlmannsins myndi segja honum aö hafa byrgt brunninn áöur en barniö dytti i hann, en hann viröist vera maður, sem trúir á jafn- rétti kynjanna. Hann leyföi sér mikiu yngri manni aö veröa hluta af heimilislifi þeirra. Flestir aörir „sjálfstæöir” hús- bændur myndu í hans sporum hafa fundiö hjá sér þörf til aö „slá helvitis manninn niöur.” Flest „Karlmannleg viöhorf” myndu segja að hann heföi veriö niöurlægöur og á honum niözt. En eru ekki þessi gömlu viðhorf til hjónabandsins aö breytast? Er þaö rétt aö konur eigi aö sitja þegjandi sem UNDIRLÆGJUR manns sins? Robert Bolt þekkir konu sina vel og hefur boðiö rikjandi skoöunum birginn. Hann ætti þvi aö fara til hennar og standa viö hliö hennar i þeim erfiöleikum sem fram undan eru hjá henni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.