Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 11. marz 1973 TÍMINN 25 15.00 MiOdegistónleikar. Sinfóniuhljómsveit brezka útvarpsins leikur Tilbrigöi og fúgu op. 34 eftir Benja- min Britten' um stef eftir Purcell, og,,Beni Mora,” austurlenzka svitu eftir Gustav Holst, Sir Malcolm Sargent stj. Sinfóniuhljóm- sveitin I London leikur fantasiu eftir Vaughan Williams um þjóölagið „Grennsleevs,” Sir John Barbirolli stj. Leon Gooss- ens og hljómsveitin Philharmonia leika óbókonsert eftir Vaughan Williams, Walter Susskind stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. 16.25 Popphorniö. 17.10 Framburöarkennsla i dönsku, ensku og frönsku. 17.40 Börnin skrifa. Skeggi Ásbjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Eyjapistill. Bænarorö. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldisins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Indriði Gislason leiktor flytur þáttinn. 19.25 Strjálbýli-þéttbýli. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Einarsson stud. jur. talar. 20.00 tslenzk tónlist. a. Pianósónata op. 3 eftir Arna Björnsson. GIsli Magnússon leikur. b. Lög eftir Guömund Hraundal, Bjarna Þóroddsson og Jón Björns- son. Guömundur Guöjóns- son syngur, ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. c. Þrir sálmforleikir eftir Karl O. Runólfsson. Haukur Guölaugsson leikur á pianó. 20.35 Heimskreppan 1929-1932. Haraldur Jóhannsson hag- fræöingur flytur siöara erindi sitt um aödraganda hennar og áhrif. 21.00 „Ljóö förusveins” eftir Gustav Mahler. Christa Ludwig syngur meö hljóm- sveitinni Philharmoniu, Sir Adrian Boult stj. 21.20 „Sögumaöurinn”, smá- saga eftir Saki. Þýöandinn, Asthildur Egilsson les. 21.40 tslenzkt mál. Endur- tekinn þáttur Jóns Aöal- steins Jónssonar cand. mag. frá s.l. laugardegi. 22.00 Fréttir. 22.15 Veöurfregnir. Lestur Passiusálma. (18) 22.25 (Jtvarpssagan: „Ofvitinn” eftir Þórberg Þóröarson. Þorsteinn Hannesson les (15) 22.55 Hljómplötusafniö i umsjá Gunnars Guömunds- sonar. 23.50 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 17.00 Endurtekiö efni Eigum viö aö dansa Kennarar og nemendur úr Dansskóla Heiöars Astvaldssonar sýna dansa af ýmsu tagi. Aöur á dagskrá 16. desember 1972. 17.25 öræfaperlan Kvikmynd frá Landmannalaugum, gerö af Islenzka sjónvarpinu á slöasta sumri. Umsjónar- maöur Magnús Bjarnfreös- son. Aöur á dagskrá 1. janúr 1973. 18.00 Stundin okkar Tvö börn úr Arbæjarskóla syngja nokkur lög. Arni Blandon les ævintýri. Drengir sýna júdó og segja frá þeirri Iþrótt. Börn úr Breiðholts- skóla, Barnaskóla Stykkis- hólms og Barnaskólanum á Egilsstööum taka þátt I spurningakeppninni, og loks veröur sýnd mynd um „Töfraboltann”. Umsjónar- menn Sigriður Margret Guömundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.55 Enska knattspyrnan Norwich City gegn Totten- ham. Bjarni Felixson flytur formálsorö. 19.45 Hlé. 20.00 Fréttir 20.20 Veöur og auglýsingar 20.25 Heimeyingar Sænsk framhaldsmynd byggö á sögu eftir August Strind- berg. 5. — 7. þáttur. Sögu- lok. Þýöandi ólafur Jóns- son. Efni 3. og 4. þáttar: Meöal sumargestanna er ung og glæsileg stúlka, Ida aö nafni. Hún gefur Carlson ráösmanni undir fótinn og hann eltir hana á röndum. A tööugjaldaballinu laumast þau saman út i hagann, en húsmóöirin horfir á eftir þeim, harmar örlög sin og tárast. Um haustið hverfur Ida á brott og vill nú ekkert meö Carlson hafa, en eftir nokkurra vikna umþenkingu ákveöur hann aö ganga aö eiga ekkjuna, húsmóöur sina. (Nordvision — Sænska sjónvarpiö) 21.55 Menn og máttarvöld Austurriskur myndaflokkur um grundvallar þætti trúar- bragöa. 3. þáttur. Auöurinn Þýöandi Björn Matthlasson. Þulur Gylfi Pálsson. 22.40 Aö kvöldi dags Séra Jóhann Hllöar flytur hug- vekju. Mánudagur 12. marzl973 20.00 Fréttir 20.25 Veöur og auglýsingar 20.30 Umhverfis jörðina á 86 dögumAtriöi úr leikriti eftir finnska rithöfundinn Bengt Ahlfors, sem byggt er á samnefndri sögu eftir Jules Verne. Aöalhlutverk Asko Sarkola, Nils Brandt, Olf Törnroth og Elina Salo. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. Upptakan var gerö I Þjóöleikhúsinu á sýningu „Lilla Teatern” frá Helsinki á Listahátiöinni i Reykjavik slöastliöiö sumar. Stefán Baldursson kynnir leikritiö og flytjendur þess og ræöir viö Brynju Benediktsdóttur, Vigdísi Finnbogadóttur og Ólaf Jónsson um sýninguna. 21.45 Stf-iö i þágu dýra Brezk fræöslumynd um villidýralif I Serengeti-þjóögaröinum I Tanzanlu og tilraunir manna til aö hindra stór- felldan veiðiþjófnaö, sem þar hefur veriö stundaöur aö undanförnu, og gæti jafnvel valdiö útrýmingu nokkúrra tegunda. Þýöandi og þulur Jón O. Edwald. 22.45 Dagskrárlok Athugasemd f rá samn- inganefnd sjómanna í vinnudeilu togaraháseta I Morgunblaöinu 7. marz s.l. voru birtir mjög svo villandi út- reikningar á tekjum sjómanna á togurum undir fyrirsögninni: | „Hverju var hafnaö?” 1 Viö útreikninga er stuözt viö spá Framkvæmdastofnunar rlkisins á hugsanlegum afla 6 aflahæstu skipa okkar þ.e. b/v Siguröur, Mai, Narfi, Júplter, Víkingur og Þormóöur Goöi, fyrir áriö 1973. Viö skulum vona aö þeir reynist sannspáir, en þvl miöur gefur reynsla s.l. árs ekki tilefni til slikrar bjartsýni sem gerir ráö fyrir 3.820.000 kr. meöalaflaverö- mætis á mánuöi eins og gert er I fyrrnefndum útreikningi. Ef á hinn veginn væri tekiö ein- faltmeöaltal af afla þeirra 14 tog- ara sem bezt úthald höföu á s.l. ári kemur I ljós aö aflaverömæti til skipta er 33.622.000.- kr. á árs- grundvelli, þ.e. 2.802.000.- kr. á mánuöi á skip. Þaö er rétt aö nokkur hækkun hefur oröið á fiskveröi, en þvi miöur ekki svo veruleg á þeim afla sem togararnir færa aö landi, þaö er aö stærstum hluta ufsa og karfa, aö þaö gefi tilefni til aö ætla þessum 14 skipum meira aflaverömæti en á s.l. ári vegna stööugrar aflarýrnunar. Eins og allir sjá á dæminu frá 7. marz eru útreikningjrnir ekki einungis byggöir á röngum forsendum hvaö snertir aö taka aöeins 6 aflahæstu skipin til viö- miöunar, heldur er og reiknað hvaö hver maöur kostar útgerö- ina, en ekki raunverulegar tekjur togarasjómanna. Til glöggvunar er birt dæmi um heimalöndun, þar sem landaö er i tvisvar I mánuðinum og aflaverð 1 mæti er kr. 2.802.000.00 sem er 1 meöalaflaverömæti hinna 14 skipa á s.l. ári. Til frekari skýr- ingar skal tekiö fram aö ekki er reiknaö meö aukaaflaverölaun- um eins og gert var, vegna þess, aö þau koma einungis til • framkvæmda þegar vel er selt erlendis, en alls ekki þegar skipin landa hér heima, sem mörg þess- ara skipa gera aö mestu leyti. I umræddu dæmi blaösins er reikn- aö bæöi meö fridögum og auka- aflaverölaunum, en aöeins annaö atriöiö getur samkvæmt samningum veriö meö I útreikn- ingi hverju sinni. Þau 14 skip, sem viö tökum til viömiöunar hafa úthald svo til samfellt allt áriö, en viö teljum óeölilegt, aö þeir menn sem stunda togarasjómennsku meö 84 stunda vinnuviku, þurfi aö vinna . lengur en 9 1/2 til 10 mánuöi á ári, I allra lengsta lagi og ættu þvl mánaöarlaun I eftirfarandi dæmi aö margfaldast meö 9 1/2 til 10 (mánuöum) til aö finna llklegustu tekjur háseta á togara. Kaupgjaldsvísitala 124,32. Eldri samn. Miölunartillaga Mánaöarlaun háseta 21.001.00 23.102.00 Aflaverðlaun úr afla að verögildi 2.802.000.00kr. miöaö viö aö S.S.l. isemji fyrir 19 menn 13,25%: 19 = 0.697% per mann. 19.530.00 Samkvæmt miölunartillögu 14,82%: 19 = 0.78% per mann. 21.856.00 Frídagar (3x840 kr.) 2.520.00 Samkvæmt miölunartillögu (3x924 kr.) 2.772.00 Fæöispeningar (5 dagar x 150 kr.) 750.00 Samkvæmt miölunartillögu (5x230 kr.). 1.150.00 43.801.00 48.880.00 Vegna fækkunar um 3 menn á dekki (60x27 dagar). 1.620.00 Mism. kr. 3.459 eða 7,62% hækk- un. 45.421.00 48.880.00 Varnarliðið og þjóðaratkvæði Framsóknarfélag Reykjavlkur heldur fund, miðvikudaginn 14. marz kl. 20.30 aö Hótel Esju. Fundarefni: Varnarliðiö og þjóöaratkvæöi. Framsögumaöur Jón Skaftason alþingismaöur. Allt framsóknarfólk velkomiö Stjórn Framsóknarfélags Rcykjavikur Almennur fundur um verkalýösmál veröur haldinn I Samkomu- sal KA mánudaginn 12. marz og hefst kl. 21. Framsögumenn Björn Jónsson forseti ASl og Baldur óskarsson framkvæmda- stjóri MFA. Framsóknarfélögin I Árnessýslu. V. J Stóraul þjó Vau Bec kin varahluta- nusta fyrir xhall & Iford || SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Varahlutaverzlun BÍLDSHÖFÐA 8,RVÍK. SÍMI 86750 y Elliöavogur ^^BÍLDSHÖFÐI 8

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.