Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Sunnudagur 11. ma Ung kennslukona Gillian Fox er sautján ára göm- ul. Hún hefur til skamms tíma stundaö nám i gagnfræöaskóla i Hornchurch i Englandi, en nú er hún sjálf farin aö kenna, en þó aöeins i fristundum sinum. Nemandinn er hinn 22 ára gamli Ron, sem fékk allt i einu óstööv- andi löngun til aö gerast skóg- fræöingur. Ron haföi þó aldrei staöiö sig sérlega vel i skóla og er tæpast læs. Þess vegna varö hann að byrja á þvi að bæta lestrarkunnáttu slna áöur en lengra væri haldiö. Gillian var fengin til þess aö hjálpa honum, og hún segir, aö hann hafi tekiö miklum framförum. Hann segir, aö Gillian sé sá albezti kennari, sem hann hafi nokkru sinni haft og þeir fáu timar, sem hann hefur fariö i til hennar, Aukalykill að skírlífsbeltinu Afbrýðisamur eiginmaöur Josef Jablonki, neyddi konu sina Evu, 24 ára gamla, til þess aö nota skirllfsbelti, þegar hún fór til vinnu sinnar I verk- smiðju, sem var skammt frá heimili þeirra I Wroclav i Austurriki. En einn góðan veðurdag uppgötvaði eigin- hafi gert meira gagn heldur en margra ára skólaganga áöur geröi. bau eru lika glaöleg á svip, þótt i kennslustund sé, eöa aö minnsta kosti er Ron meö bókina i hendinni, hvort sem hann er nú önnum kafinn viö lesturinn eöa ekki. maöurinn,aðkona hans átti sér elskhuga I verksmiðjunni. Elsk- huginnvar lásasmiður, og haföi búið til aukalykil að beltinu. Josef réðist þá I bræði að konu sinni, og ætlaði aö lumbra á henni fyrir óheiðarleikann, en henni tókst aö komast til lög- reglunnar. Lögreglan sá til þess.aöJosef var settur á hæli, þar sem hann er nú undir læknishendi. Eva hefur sótt um skilnaö. Hættulegir umferðinni Brezk umferöaryfirvöld hafa komizt að þeirri niöurstööu, aö unglingar, sem koma frá þvi að hlusta á diskótek, geti verið umhverfi sinu hættulegir. Stafar þaö af því, aö hávaöinn 1 diskótekunum er svo mikill, aö hann hefur truflandi áhrif á hugsunina, og einnig getur lýs- ingin þar hálfdáleitt unga fólkið. Læknir aö nafni Robert Handy I Newbury I Berks hefur fariö á milli diskótekanna og kannað allar aðstæöur þar, og hefur hann sfðan komizt að þessari niðurstööu. Hávaðinn, segir hann, getur gert fólk heyrnarlaust, en lágu hljóðin frá trommunum geta 'einnig haft mjög skaöleg áhrif á fólkið andlega. Síöan bætist við sér- kennileg lýsing á mörgum þessara skemmtistaða, og allt þetta til samans hefur þau áhrif, Ljón eru góð gæludýr Þaö segir a.m.k. leik. Michael Callan, og hann a vita þaö, þvi aö hann hafl sltkt heima hjá sér I P Springs I Kaliforníu yfir helgi. Þaö stóö þannig á þ Michael og Neil, en svo l ljónið, eiga aö fara að saman I nýrri kvikmynd, > var talið ráðlegt að leyfa að kynnast allnáiö, áöur myndatöku kæmi. Sögur aö Michael hafi fundizt m< ari sinn vingjarnlegri og vinnuþýðari en margar konur, sem hann hefur saman að sælda-viö um da aö þegar unga fólkiö kemur út I umferðina, veldur þaö stór- slysum meö gáleysislegum og allt of hröðum akstri. ★ Anna prinsessa og ástin Anna Bretaprinsessa tilkynnti opinberlega fyrir skömmu, að enginn fótur væri fyrir þvi, aö hún ætlaði aö giftast Mark Phillips liösforingja, en þau hafa gert mikið af þvi aö bregöa sér i útreiðartúra saman, þvi bæöi hafa mikinn áhuga á hestum og hestamennsku. Daginn eftir að þessi tilkynning birtist, fóru skötuhjúin I út- reiðartúr, og á eftir brugðu þau sér i ökuferð, svo að fólki þykir sem eitthvað kunni að vera til I sögunum um ástarævintýri þeirra. DENNI DÆMALAUSI Mér þykir þetta ekkert sæl þykir þetta ömurlegt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.