Tíminn - 11.03.1973, Page 16

Tíminn - 11.03.1973, Page 16
16 TÍMINN bílar-bílar-bílar-bílar-bílar-bílar-bílar- bílar-bílar-bílar-bílar-bilar-bilar-bílar-bilar-bílar-bílar- Mercury Comet Mercury Comet er rennilegur og fallegur bill. Áhugi á amerískum I-karaur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN Síðumúla 12 - Sími 38220 EFTIR allar gengis- fellingarnar að undan- förnu, telja menn það orðið einna hagkvæmast að snúa viðskiptum sin- um sem mest i vestur- átt, eða réttara sagt til Bandarikjanna Ekki á þetta siður við i bilavið- skiptum en öðrum við- Selfyssingar! skiptum, enda er það sagt, að undanfarna daga hafi þeir, sem ætla að kaupa sér nýjan bil i ár beini augum sinum frekar að ameriskum bilum en öðrum. Viö snérum okkur þvl til eins af þeim bílainnflytjendum, sem flytur inn bfla frá Bandarikjun- um, Ford umboðsins Kr. r Arnesingar! Kristjánsson h.f., Suöurlands- braut2, og spurðum sölustjórann, Þorberg Guömundsson aö þvi, hvort þetta væri rétt, og þá hvaöa tegund þaö væri hjá þeim, sem menn væru mest aö spyrja um. ,,Þaö er all greinilegt, að það spyrja fleiri um ameriska blla en áöur, enda er það hagkvæmast eftir allar þessar gengisfellingar aö undanförnu”, sagöi Þorberg- ur. Sú tegund, sem mest er spurt eftir, er MERCURY COMET, en af þeirri tegund voru seldir, hér á annaö hundraö bilar I fyrra. Um söluna á 1973 módelinu er ekki hægt aö segja neitt um enn sem komiö er, þaö skýrist allt, þegar daginn fer aö lengja, þvl þá fara menn aö ákveöa sig. Ef ég á aö segja eitthvaö um COMETINN, þá veröur þaö að sjálfsögöu ekkert nema gott, þvi það er ekkert slæmt til i þeim bil. Þessi bill er svipaður aö stærð og t.d. Opel og Taunus 17, sem Aðalfundur Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR VIPPU - BllSKÚRSHURÐIN 4. Erindi með litskuggamyndum: „ÖKUHÆFNI LANDS- MANNA”. Baldvin Þ. Kristjánsson félagsmálafulltrúi. 5. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbanna. 6. Kaffiveitingar i boöi klúbbsins. 7. Frjálsar umræður. 8. Umferöarlitkvikmynd meö islenzku tali: „VETRAR- AKSTUR”. Áhugafólk boðið velkomið! Stjórn Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR Árnessýslu. Inni I huröunum eru stálþver- bönd, sem taka af hliðarhögg, sem billinn gæti oröið fyrir, og á huröunum er einnig öryggislæs- ing. Þá má einnig geta þess, að mælaboröiö og miöjan á stýrinu er fóöraö, og stýrisútbúnaöurinn er meö lás og aövörunarbjöllu. Þannig má halda áfram aö telja og sjálfsagt skrifa heila bók um það, en ég held að ég láti þetta nægja I þetta sinn. Þeir, sem eru úti á landi og hafa áhuga á þvi aö fá nánari upplýsingar um Mer- cury Comet, geta skrifaö okkur eftir auglýsingabæklingi og öðr- um upplýsingum, og aö sjálf- sögöu er öllum velkomiö aö heim- sækja okkur að Suöurlandsbraut 2 og sjá úrvalið. Viö höfum mikið úrval af bil um, og má þar til dæmis nefna Escort, Cortina og Bronco, sem allir hafa notiö mikilla vinsælda hér á landi, en auk þess getum við útvegaö fjöldann allan af öörum gerðum”. —KLP— i Arnessýslu veröur aö HÓTEL SELFOSS þriöjudaginn 13. marz kl. 21.00. Il-a-g-s-k-r-á: bílum eykst aftur 1. Avarp formanns: Karls Eirikssonar ökukennara. 2. Afhending viöurkenningar- og verðlaunamerkja SAM- VINNUTRYGGINGA 1972 fyrir öruggan akstur. 3. Erindi: „UMFERÐARSLYS OG AFLEIÐINGAR ÞEIRRA”. KRISTJAN BALDVINSSON SJÚKRAHÚSLÆKNIR. mikiö hafa veriö á markaönum hér. Þetta er millistærð af bfl, og hann er bæöi hægt aö fá tveggja og fjögurra dyra. Hér á landi er þó mun meira keypt af fjögurra dyra bilum. Hægt er aö fá bflinn beinskiptan eöa sjálfskiptan og meö vökvastýri, og i boöi eru 3 vélastæröir. Má þar fyrst nefna 6 strokka vél, 115 hestöfl, aöra 6 strokka vél, sem er 145 hestöfl, en hún er tekin mest, ef menn vilja hafa sjálfskiptingu i bilnum. Þá er einnig á boðstólum 8 strokka vél, sem er 200 hestöfl. I sambandi viö öryggisútbún- aðinn má nefna, aö I bilnum er tvöfalt hemlakerfi og öryggis- stuöari, sem er þannig úr garði gerður, aö óhætt er að aka á jarö- fastan hlut á c.a. 8 km hraöa án þess, að hann verði fyrir skemmdum. Snjómunstur fyrir % 1000X20 ^ 1100X20 X. ^►Snió hjólbaro með djúpum slitmiklum munstrum Seljum sólaða hjólbarða með ýmsum slitflatar munstrum d fólksbíla jeppa og vörubíla BARÐINN Ármúla 7 • Reykjavík • Sími 30501

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.