Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMIMN Sunnudagur 11. marZ'1973 //// Sunnudagurinn 11. marz 1973 Heilsugæzla Slvsavarftstolan í Borgar- spitalanum er opin allan splarhringinn. Simi 81212. Alincnnar upplvsingar um hrknaf-ng Ivljahúftaþjónustuna i Bcvkjavik, eru gelnar i sima: 18888. Lækningastolur eru lokaftar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25(141. Kvöld-, nætur- og helgidaga- var/.la apóteka i Reykjavík, vikuna 9. marz tii 15. marz annast, Vesturbæjarapótek og Háaleitisapótek. baft apótek sem fyrr er nefnt annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum, einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, eri til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Lögregla og slökkviliðið Keykjavik: Lögreglan simi I 1 lfil), sliikkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: idigreglan simi 41200, sliikkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. II a I na rl jörftur: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 5133«. Bilanatilkynningar Ralinagn. 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llalnarfirfti, simi 5133«. Ilitaveiluhilanir simi 25524 \atnsveituhilanir simi 35122 Simahilanir simi 05 Tilkynning Orftsending frá verkakvenna- lélaginu Framsókn. K j ö 1 - mennið á aðalfund félagsins, sem haldinn verður sunnudag- inn 11. marz kl. 14.30 i Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Félagslíf Fundir Kvenfélag II áteigssóknar. Minnist 20 ára afmælisins laugardaginn 17. marz i Domus Medica Nánar augl. i næstu viku. Miðvikudaginn 7. verður ekki fundur. Stjórnin. Kvenfélag óháða safnaftarins. Aðalfundur félagsins veröur eftir messu sunnudag 11. marz . Kaffiveitingar. Fjöl- mennið. Rauftsokkar. Fundur verður i Félagsheimili prentara að Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 13. marz kl. 20:30. Fundareíni: útvarpsþátturinn ,,A vinnumarkaðinum ”. Umræður. Miðstöð. Félagsstarfs cldri borgara, I.angholtsvegi 109-111. Miðvikudaginn 14. marz verður opið hús frá kl. 1,30 e.hd. auk venjulegra dag- skrárliða skemmta Sigfús Halldórsson tónskáld og fleiri. F'immtudaginn 15. marz hefst handavinna og félagsvist kl. 1,30 e.hd. Prcntarakonur. Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 21, mánudaginn 12. marz ki. 20,30. Spilað verður Bingó. Kvenfélag Breiftholts. Ostakynning 14. marz i samkomusal Breiðholtsskóla. Kvenlélag Grensássóknar. Fundur verður haldinn, mánudaginn 12. marz kl. 8,30 i saínaðarheimilinu, sýndar myndir frá Vestmannaeyjum og viðar. Stjórnin. Austfirftingafélagift Revkjavik heldur spila og skemmtikvöld laugardaginn 10. marz klukk- an 20.30 i Miðbæ'við Háaleitis- braut. Góð hljómsveit, allir Austfirðingar velkomnir. Stjórnin. Nemendasamband Löngu- mýrarskóla Fundur veröur haldinn i Lindarbæ, sunnudaginn 11. marz kl. 8.30. Mætið vel. Stjórnin. (eða Sunnudagsferftin 11/3 Arnastigur-Grindavik Reykjanesviti) Brottför kl. 9.30 frá B.S.l. Verð 400 krónur. Ferðafélag íslands. Tilky nning Muuift Irimerkjasöfnun Geð- verndar, pósthólf 1308 Keykja- vik eða skrifstofunni Hafnar- stræti 5. Kópavogsbúar Framsóknarfélögin i Kópavogi halda almennan fund í Félags- heimilinu (neðri sal) fimmtudaginn 15. þ.m. kl. 20.30 siðdegis stundvislega — Umræðuefni: Efnahags- og utanrikisstefna rikisstjórnarinnar Framsögumenn: Hannes Jónsson, blaðafulltrúi Steingrimur Hermannsson, alþm. Allir velkomnir á fundinn Stjórnir féiaganna. Rangæingar - Spilakeppni Annað spilakvöld f þriggja kvölda keppni Framsóknarfélagsins verður i Hvoli sunnudagskvöldið 18. marz n.k. og hefst ki. 21.00. Heildarverðlaun:Spánarferð fyrir tvo. Góð kvöldverðlaun. Stjórnin. Vestur spilar 6 tígla. Vörnin byrjar á þvf að spila tigul-ás og öörum tigli og allir fylgja lit. Nú þarf Vestur eitt niðurkast á annan hvorn hálit Austurs. Hvernig á hann að spila? Vestur A 65 ¥ K10 4 KG10832 * K74 Austur A AK873 ¥ ÁD652 4 D94 jf, ekkert Þetta er nú aðeins erfiðara en þaö litur út fyrir. Vestur getur verið viss um aukaslag i öðrum hvorum hálitnum svo lengi, sem sá litur- inn, sem hann byrjar á, skiptist ekki verr en 4-2 -— en reiknum með þvi, að annar háliturinn skiptist 5-1 og hinn 4-2. Ef Vestur spilar hjartanu fyrst og lendir þar i 5-1 legu getur hann ekki friaö fimmta spaðann ef spaöarnir eru 4-2. En ef spaða er spilað fyrst og liturinn skiptist 5-1 er enn hægt að fá aukaslaginn I hjarta ef sá litur- inn skiptist ekki verr en 4-2. Vest- ur á — þess vegna — að spila spaðanum fyrst. A þýzka meistaramótinu 1959 kom þessi staða upp I skák Schuster, sem hefur hvítt og á leik og Niephaus. 21. e5!! — fxe5 22. Bxh7+ — Kxh7 23. Rg5+ —Kg6 24. Dbl+ — Kxg5 25. Hg4+ og svartur gaf. BILALEIGA CAR RENTAL 73? 21190 21188 Hálfnað erverk þá hafið er sparnaður skapar verðmæti § Samvinnubankinn lii—fiiii H Aðalfundur miðstjórnar framsóknarflokksins 1973 hefst að Hótel Esju föstudaginn 27. april og stendur i þrjá daga. Þeir aðalmenn, sem ekki geta mætþeru beðnir að tilkynna það til flokksskrifstofunnar i Reykjavik, og til viðkomandi vara- manna sinna. Fundur Framsóknarfélags Akraness Framsóknarfélag Akraness heldur almennan fund i Fram- sóknarhúsinu á Akranesi, sunnudaginn 11. marz kl. 16.00 Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Akraness kaupstaðar fyrir árið 1973. Fram- sögumenn bæjarfulltrúar flokksins: Daniel Agústinusson og Björn H. Björnsson. 2. Rekstur sementsverksmiðju rikisins og nýjar framleiðslu- greinar i sambandi við hana. Framsögumaður: Dr. Guðmundur Guðmundsson framkvæmdastjóri. 3. önnur mál. Framsóknarfólk og aðrir Akurnesingar eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórnin. Framsóknarvist — Þriggja kvölda keppni Framsóknarfélag Reykjavikur gengst fyrir framsóknarvist að Hótel Sögu. Þetta verður þriggja kvölda keppni. Auk heildar- verðlauna verða veittgóð kvöldverðlaun. Vistin verður 15. marz, 5. april og 26. april. A fyrsta spilakvöldinu flytur Björn Pálsson alþingismaður ræðu. Nánar auglýst siðar. Félagsmdlaskólinn Stjórnmólanómskeið FÉLAGSMÁLASKÓLI Framsóknarflokksins gengst fyrir nám- skeiði um eins mánaðar skeið um ýmsa þætti islenzkra stjórn- mála. Námskeiðið er öllum opið. Fundir verða haldnir tvisvar i viku, á miðvikudögum kl. 20,30 og laugardögum kl. 14.00. Fundastaður verður Hringbraut 30, 3. hæð. Miftvikudagur 14. marz Framsóknarflokkurinn. — Hlutverk hans i islenzkum stjórnmál- um. Steingrimur Hermannsson, alþingismaður. Dalasýsla. Félagsmólanómskeið Félag ungra framsóknarmanna gengst fyrir félagsmálanám- skeiði er hefjast mun þriðjudaginn 13. marz kl. 21:00 i Félags- heimilinu Búðardal. Kristinn Snæland erindreki leiðbeinir. öllum heimil þátttaka. Stjórnin. + Maðurinn minn og faðir okkar Freymóður Jóhannsson listmálari, Blönduhlið 8, er lézt i Borgarspitalanum 6. þ.m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 13. þ.m. kl. 13.30. Jóhanna Freysteinsdóttir Berglind Freymóftsdóttir, Bragi Freymóftsson, Ardis J. Freymóftsdóttir, Frifta Freymóösdóttir, tengdabörn og barnabörn. Þökkum af alhug auðsýnda samúð við fráfall bróður okk- ar og mágs Sigurðar S. Ólafssonar prentara, Brávailagötu 8. Sérstaklega þökkum við Hinu isienzka prentarafélagi, Miðdalsfélaginu og samstarfsmönnum hans. Páll Þ. ólafsson, Þórunn R. ólafsdóttir, Óskar K. ólafsson, Guðriin ó. Þorsteinsdóttir, Lúðvik Nordgulen, Sigurlaug ólafsdóttir. /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.