Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 34

Tíminn - 11.03.1973, Blaðsíða 34
Y. /.l)! • '(' r.ret nsm It lu^Bhiinnuií 34 TÍMIW Sunnudagur 11. marz 1973 Zacharías Topelíus: Refurinn og fiskarnir Þaö var einu sinni karl og kerling. Einn kaldan yetrardag veiddi karlinn svo mikið af fiski, sem rúmast gat á langa sleðan- um hans. Glaður i bragði hélt hann svo heimleiðis og ók sjálfur sleða sínum. Kvað hann rímur á leiðinni heim, og var glaður. En hvað er það, sem liggur þarna á miðri götunni. Er það þó ekki dauður refur. Þetta þótti karli happa- fengur. Mjúka hlýja skinnið þitt kemur mér í góðarþarfir, tæfa mín! Svo tók karlinn refinn og lagði hann ofan á sleðann. Sjálfur settist hann framan á, hottaði á hestinn og ók áfram. Nú var ótætis refurinn ekki reglulega dauður, hann lézt vera það. Hann vissi hvað hann ætlaði sér með því. Smátt og smátt kastaði hann hljóðlega öllum fiskunum af sleðanum niður á þjóðveginn. Stökk hann síðan sjálfur ofan. Tók hann nú að tína upp fiskana af veginum. Suma át hann, suma geymdi hann sér. Slíka veizlu hafði hann ekki setið lengi. Karlinn ók áfram og uggði ekki að sér. Loks kom hann heim. Kerlingin kom á móti honum á hiaðinu. ,,Hvar hefur þú verið svo lengi, karl minn?" ,,Gerir ekkert, kelli mín, veizla skal hér verða. Settu ;En hvað er skepna sem þessi að gera hér? ) Ég nota skordýr við tilraunir hér, og þau hafa haldið sig skammtfrá vélinni © K»ng Featurei Syndicate, Inc., 1971. World rights reserved. pott á hlóðir. Fullur er sleðinn af fiski!" ,,Hver ósköp eru að tarna?!" ,, Já, og svo hef ég vænan ref, sem ég fann dauðan á leiðinni!" Kerling gekk út að sleðanum. - ,,Égséaðþú kannt að gera að gamni þínu. Hér er enginn fiskur og því siður sé ég refinn!" Karli varð æði bilt við. ,,Ég sé nú kelli mín, að tófan lævísa hefur ilia leikið á mig." GJÖFIN SSTTl ^.gleður allir kaupa hrinsana h Skólavörðustig 2 Trúlofunar- j| HRÍNGIR & Fljót afgreiðsla Sent i póstkröfu GUÐAAUNDUR ÞORSTE INSSON gullsmiður Bankastræti 12

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.