Tíminn - 29.04.1973, Blaðsíða 23

Tíminn - 29.04.1973, Blaðsíða 23
Sunnudagur 29. aprll 1973. TÍMINN 23 Bændur 11 ára dreng langar mikið i sveit. Simi 35607. ! FASTEIGNAVAL jj Skólavörðustig 3A (11. hæð)" ¦ Sfmar 2-29-11 og 1-92-55 Nemendur og gestir viö skólaslitin. Iðnskóli Hafnar- fjarðar 45 ára Fasteignakaupenðiir Vanti yður fasteign, þá hafið samband viö skrifstofu 'vora. Fasteignir af öllum stærðum og gerðum, fullbúnar og i smiðum. Fasteignaseijendur Vinsamlegast látiö skrá fast- eignir yðar hiá okkur. Aherzla lögð á góða og örugga þjónustu. Leitið upp lýsinga um verð og skilmála. Makaskiptasamningar oft mögulegjr. önnumjt hvsrs konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasala Trúlofunar- X HRINGIR slitið í fyrsta sinn í eigin húsnæði SB—Reykjavik. — Iðnskóli Hafnarfjarðar er 45 ára um þess- ar mundir og var honum slitið á föstudag, I fyrsta sinn i eigin hús- næði að Reykjavikurvegi 74. Helzti hvatamaður að stofnun skóians var Emil Jónsson, fyrr- verandi ráðherra, og var hann fyrsti skólastjóri, fram til 1944. Núverandi skólastjóri er Sigur- geir Guðmundsson og hefur hann nú gegnt starfinu I 30 ár. Mjög þröngt var orðið um skól- ann i fyrra húsnæði, i bókasafninu i Hafnarfirði og það.-. svo, að kennsla varð að hefjast eld- snemma að morgni og stóð oft fram á rauða nótt, til að allir fengju eitthvað. Nýja húsið er tvær hæðir og kjallari að hluta. Nýja húsið er tvær hæðir og kjall- ari að hluta, 450 ferm. Fimm kennslustofur eru á efri hæð, en sérstofur, skrifstofur, o.fl. niðri. 1 kjallarnum er fyrirhuguð ýmis aðstaða fyrir nemendur. Einsett er nú i skólanum og nemendur i 1. bekk voru i vetur 58, i 2. bekk 39 i 3.bekk 55 og 4. bekk 24. Auk þess voru óregluleg- ir nemendur. Kennarar eru 12 auk skólastjóra, þar af 7 stunda- kennarar. Verkdeild skólans mun taka til starfa næsta haust við Flata- hraun i fyrsta hluta 1600 ferm. húsnæðis. Fyrstu vélarnar eru væntanlegar i næsta mánuði. Við skólaslitin i dag flutti skóla- stjóri ágrip af sögu skólans og af- henti siðan nemendum 3. og 4. bekkjar prófskirteini sin. Hæstu einkunn I 3. bekk hlaut Eyjólfur Amundason, 9.00, en hæstu eink- unn við burtfararpróf hlaut Bjarni Snæbjörnsson, húsasmið- ur 8.37. Þá voru afhent bikarverð- laun i skákkeppni skólans og hlaut þau Ragnar Halldórsson. Einnig hlutu nokkrir nemendur bókaverðlaun fyrir námsárang- ur. Siðan ávarpaði skólastjóri brautskráða nemendur. Þá tók til máls Svavar Geirsson fyrir hönd brautskráðra nemenda og færði skólanum gjafir þeirra. Sigurður Kristinsson, formaður Iðnaðarmannafélags Hafnar- fjarðar flutti afmælisóskir, færði skólanum fána félagsins að gjöf og flutti óskir og kveðjur frá aðil- um sem ekki gátu komið i dag. Einnig tók til máls formaður skólanefndar, Stefán Júliusson, rithöfundur. 1 skólanefndinni eiga sæti auk hans Albert Kristinsson, Agúst Karlsson, Steinar Waage, örn Steinsson og Svavar Geirs- son. Fljótafgreiðsla Sent i póstkröfu 2g GUÐMUNDUR <|£ ÞORSTEINSSON <g gullsmiður xg £C Bankastræti 12 j| Vegna útfarar Valdimars Stefánssonar saksóknara rikisins verða skrifstofur embættisins lokaðar mánudaginn 30. þ.m. Saksóknaraembættið Svavar Geirsson afhendir skólastjóra gjöf frá brautskráðum nemend- um. (Timamyndir Róbert). kr* i m. Bjarni Snæbjörnsson, sem fékk hæstu einkunn i 4. bekk,tekur við prófskirteini sinu. ¦/•... Vinnuskóli Reykjavíkur Vinnuskóli Reykjavikur tekur til starfa, um mánaðarmótin mái-júni, n.k. og starfar til ágústloka. 1 skólann verða teknir unglingar fæddir 1958 og 1959 þ.e. nemendur sem eru i 7. og 8. bekk skyldunámsins I skólum Reykjavikurborgar skólaárið 1972-"73. Gert er ráð fyrir 8 stunda vinnudegi og 5 daga vinnu- viku hjá eldri aldursflokkum, en 4 stunda vinnudegi og 5 daga vinnuviku hjá yngri aldursflokknum Umsóknareyðublöð fást i Ráðningarstofu Reykja- vikurborgar Hafnarbúðum við Tryggvagötu og skal umsóknum skilað þangað eigisíöar en n.maín.k. Umsóknir, sem siðar kunna að berast verða ekki teknar til greina. Askilið er að umsækjendur hafi með sér nafnskirteini. m y.-x Ungur búfræðingur vanur almennum bústörfum, meðferð og viðgerð á bilum og búvélum, óskar eftir atvinnu. Hefur meðferðis konu, sem er vön húshaldi, saumaskap og simavörzlu. Meðmæli geta fylgt ef óskað er. Tilboð sendist afgreiðslu Timans, Aðalstræti 7, fyrir 15. maí, merkt: Búfræðingur 1916. 'vii r-sr«a I ..V'; 3S ;'Á''-&i :*sg** Veiðifélag Elliðavatns Stangarveiði á vatnasvæði Elliðavatns hefst 1. maí. Veiðileyfi eru seld i Nesti við Elliðaár. Veiðifélag EHiðavalns.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.