Tíminn - 29.04.1973, Blaðsíða 29

Tíminn - 29.04.1973, Blaðsíða 29
Sunnudagur 29. aprll 1973. TÍMINN 29 undir 3 ára erfiðisvinnu. Annað brot 3-5 ára erfiðisvinna. B — 5-7 ára erfiðisvinna. Annað brot: — 7- 10 ára erfiðisvinna. Narkótiks: A&B — allt upp undir eins árs erfiðisvinna. Annað brot: upp undir tveggja ára erfiðisvinna. Mexikó. Gerir ekki greinar- mun: A — eiturlyf fundin i fórum eiturlyfjasúklings: 2-9 ára fangelsi og/eða sekt. B — 3-12 ára fangelsi og/eða sekt. Holland. Marihuana & Narkótiks: A & B — með vitund / án vitundar: upp undir sex mánaða fangelsi / upp undir fjögurra ára fangelsi. C — refsing fyrir neyzlu: sú sama og fyrir A og B. Nigeria. Marihuana: A — ekki minna en 10 ára fangelsi. B — allt frá 15 ára fangelsi til dauða- dóms. C — hvers konar eitur- lyfjaafbrot karlmanna undir 19 ára aldri: Dómur 49 vandarhögg. Narkótiks: A & B upp undir 10 ára fangelsi. Sviþjóð. Gerir ekki greinar- mun: A&B — upp undir 6 ára fengelsi og/eða sekt. Sviss.Marihuana & Narkótiks: A& B —sér tilágóða: uppundir 5 ára fangelsi. Ekki til ágóða: upp undir 2 ára fangelsi. Bretland. Narkótiks & LSÐ (lysergið): A —• upp undir 7 ára fangelsi. B — upp undir 14 ára fangelsi. Marihuana & Amfetam- in: A — upp undir 5 ára fangelsi. — B — upp undir 14 ára fangelsi. Deyfilyf (Depressants) & Róandi lyf (Tranquilizers): A — upp undir 2 ára fangelsi. — B — upp undir 5 ára fangelsi. fsland: Lög um tilbúning og verzlun með ópium o. fl.frá 1970 er á þennan veg: 1, grein: Bannaður er tilbúningur innflutningur, og utflutningur á unnu ópium og verzlun með það. Undir bann þetta falla og opiums- leifar allar og hvers kyns af- gangur, einnig það, sem eftir verður, þegar ópium er reykt. 2. grein: Lyfsölum erheimilt að búa til og vinna úr, flytja innog út og verzla með óunnið ópium og ópíum til lækninga, morfin, kókain og heróin, svo og hvers konar efnisblöndun, sem i er meira en 1/5% af morfini, eða meira en 1/10% af heróin og kókain. Dómsmálaráðuneytið semur nánari reglur um af- hendingu lækna á umgetnum lyfjum. Afengisverzlun rikisins er heimilt að útvega læknum lyf þessi frá útlöndum, svo og önnur lyf. Dómsmalaráðuneytið setur nánari ákvæði um tilbúning og úrvinnslu, inn- og útflutning, svo og verzlun og afhendingu á nefndum efnum, og setur reglur um eftirlit með slikri iðju og verzlun. 3. grein: Unnið og óunnið ópium, ópium 'til læknislyfja, morfin.kókain og heróin ber að skilja i lögum þessum samkvæmt skilgreiningum alþjóðaópium- fundar 23. janúar 1912. 4. grein: Dómsmálaráðuneytið getúr ilr- skurðað, að ákvæði laga þessara gildi um öll efni, hvort semþau eruafleiddaf morfini, kókaini eða söltum þeirra eða ekki, enda hafi .sannazt við visindalega rannsókn, að misnota megi þau á likan hátt, eða að þau hafi slik skaðvænleg áhrif, sem efni þau sem nefnd eru i 2. grein. 5. grein. Óheimilt er að hafa undir höndum eða varðveita, veita viðtöku, gefa, afhenda, selja eða verzla með hvers konar lyf og efni, er ákvæði laga þessara taka til og ólöglega eru flutt inn eða framleidd. Gera skal uppræka til rikissjóðs slika vöru og hagnað á verzlun með hana. 6. grein: (Núgildandi refsilög- gjöf): Brot á lögum þessum og reglum settum samkvæmt þeim varða sektum, allt að 1 milljón krónai eða varðhaldi og fangelsi allt að 6 linim, ef um stórfellt brot er að ræða. Það telst stór- fellt brot, ef lyfjum þeim eða efn- um, sem undir lögin falla og ólög- lega eru flutt inn eða framleidd, er dreift til margra manna, eða þau seld gegn verulegu gjaldi, eða ef um er að ræða innflutning, útflutning vörzlu, verzlun, mót- töku, afhendingu, framleiðslu eða vinnslu þessara lyfja eða efna i þvi skyni að selja þau, eða dreifa Framhald á bls 39 A Piccadilly í London siðastliðið sumar. Táknrænar myndir fyrir hörmungar þær vel þvi tilfinningaleysi eða afskiptaleysi, sem fólk getur komið sér upp hörmungum sem daglega blasa viðaugum. — Hér er ung stúlka um þaðbilað eiturlyfjanna. gagnvart vand fara yfirum Einnig lýsa amálum og Á MOSKVICH KEMSTU

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.