Tíminn - 29.04.1973, Blaðsíða 28

Tíminn - 29.04.1973, Blaðsíða 28
28 TÍMINN Sunnudagur 29. april 1973. 49 vandarhöqq ..iiú er henni ekiö brott á sjúkrabörum. Myndir þessar tók Eric Paul, íranski kokkurinn, sem nú starfar á Hótel Esju, en hann er áhugaljós- myndari og starfaöi fyrir skömmu (um tveggja ára skeið) á hinu fræga Savoy-hóteli i London. ótrúlegt minni Ritvélin, sem flestir vélritarar velja sér í dag heitir FACIT 1820. FACIT 1820 er tugþúsundum ódýrari en sambærilegar rafmagnsvélar. FACIT 1820 sparar ótrúlegan tíma með því að leggja á minnið útlit allra eyðublaða fyrirtækisins. Þér stillið vélina á stöðlun eyðublaðanna einu sinni, og FACIT geymir í sér stillinguna framvegis. FACIT 1820 er með tveimur böndum, — svart/rauðu silkibandi og svörtu plastbandi. FÁCIT 1820 býður yður marga einstaka möguleika: Bakslag með og án línubils, undirstrikun og línubil án bakslags, sjálfkrafa pappírsþræðingu, þægi- legan óslótt og hávaðalausa vélritun. Qisli t3. *3ofinsen 14 vesturgötu 45 símar: 12747-16647 Eiturlyfjavandamálið er ofar- lega í flokki heimsvanda- málanna. Hin mestu firn hafa verið rituð um eiturlyf i heimin- um f dag, sumt af skynsam- leguviti, annað vart cða ekki. Þá hefur ekki siður verið rætt um eiturlyfjavandamáliö um heim allan. Allt er þetta i góðum til- gangi gert, þ.e. til þess að reyna að snúa vesælum og sjúkum sál- um og likömum til bétri vegar. Um árangurinn skal ekki fjölyrt hér. En þvi miður, er alltof algengt að eyrað nemur ekki og augað sér ekki. Hvað um það, — vandfundin er hin rétta leið til sigurs. Hér er ekki ætlunin að fara út i prédikarhir af einu eða neinu tagi. Heldur verður hér skýrt frá nokkrum bláköldum staðreynd- um, er snerta fjólda manns i flestum löndum hins vestræna heims, — einnig á Islandi. Hver eru viðurlögin við þvi að hafa eiturlyf undir höndum, selja þau eða neyta? I skýrslu, sem okkur barst nýlega, eru veitt svör við þessum spurningum, hvað snertir allmörg lönd. Verður greint frá þvi helzta hér á eftir. Athygli skal vakin á þvi, að i sumum löndum, er gerður greinarmunur á marihuana og öðrumeiturlyfjum.en marihuana mun vera eitt það veikasta þess- ara l'yfja, sem á markaðinum eru. Nokkuð er á reiki, hvaða ávana- og fikniefni beri að flokka undir Narkótiks (narcotics) A vegum Sameinuðu þjóðanna hafa verið gerðar tvær alþjóðlegar sam- þykktir um eiturlyf, flokkun þeirra o. fl. Sú fyrri var sett árið 1961, en sú siðari 1971. Tilvist þessara tveggja samþykkta kemur að nokkru til af tæknileg- um ástæðum, sem ekki verður farið nánar út i hér. Eftir þeim báðum er farið við flokkun eitur- lyfja, svo að notað sér orðið „eiturlyf" yfir ávana- og fikniefni, deyfilyf, og önnur þau efni, sem hér er fjallað um. En sú flokkun er allmismunandi hjá hinum ýmsu þjóðum. Hvað snertir Narkótíks, er það að segja, að i samþykktinni frá 1961 er það notað sem samheiti m.a. fyrir morfin, heróin, kokain, opium, kannabis, sterk verkdeyf- andi lyf, svo að eitthvað sé nefnt. En ótalmörg önnur efni falla þarna undir. Samþykktin frá '61 kallast „Single Convention On Narcotic Drugs." Alþjóðasamþykktin frá '71 kallast „Convention On Psychotipic Substances" eða nánast „Samþykkt um sálarlyf." t henni eru undir Narkótiks meðal annars flokkuð LSD, Amfetamin, Meskalín ((Peyote) Psilócybin, og skyld efni, ýmis svefn- og deyfilyf, og Barbitúrsýrulyf, svo að nokkur séu nefnd. Þær heimildir, sem stuðzt er við í þessari grein, virð- ast byggja að mestu eða alveg á alþjóðasamþykktinni frá '61. Þegar Narkótiks eru nefn hér, er þviátt við morfin, heróín, kókain, opiuni. kannabis (eitt afbrigði þess er marihuana), sterk verk- deyfandi lyf 1. fl., en þetta eru helztu efnin. Refsiákvæðin í hinum ýmsu löndum. Hér á eftir verður Narkótiks notað yfir þau efni,sem að ofan greinir. Til hagræðingar verður notuð skammstöfun. Brot A (sk. st. A) — að hafa undir höndum eiturlyf. Brot B— sala eiturlyfja. Brot C — önnur brot i sambandi við meðferð eiturlyfja, neyzla þeirra o. fl. Kanada. Marihuana: A — dómur á valdi viðkomandi dómara. B. — upp undir 7 ára fangelsi. C— dómur fyrir neyzlu sá sami og fyrir Brot A. Narótiks: A — sex mánaða fangelsi eða sekt, — fyrir annað brot: upp undir 7 ára fangelsi. B— upp undir 7 ára fangelsi, — annað brot: frá 7 ára fangelsi til lifs- tiðar. C — eiturlyfjasjúklingar úrskurðaðir til læknismeðferðar um óákveðinn tima. Danmörk. Marihuana & Narkótiks: A & B — sekt, gæzlu- varðhald eða fangelsisdomur til allt að tveggja ára. Frakkland. Marihuana & Narkótiks: A — upp undir eins árs fangelsi og/eða 8-80 þúsund króna sekt. B — innlendir salar: 2-10 ára fangelsi, — erlendir salar i landinu: 10-20 ára fangelsi. t báðum tilfellum er refsing tvöföld við annað brot. C — allt að tveggja ára fangelsi fyrir neyzlu efnanna og/eða 8-80 þús. króna sekt. Vestur-Þýzkaland. Marihuana & Narkótiks: A & B — upp undir þriggja ára fangelsi og sekt C — fyrir dreifingu mikils magns efnanna, smygl þeirra, eða að leggja lif annarra i hættu með þeim: upp undir 10 ára fangelsi. Grikklandi. Marihuana & Narkótiks: A & B — upp undir 10 ára fangelsi'og há sekt. ísrael.Gerir ekki greinarmun á gerð eiturlyfja: A & B — sekt og/eða uppundir 10 ára fangelsi. C — upp undir 10 ára fangelsi fyrir að koma unglingum til að neyta efnanna. italia. Gerir ekki greinarmun: A & B — 3-8 ára fangelsi. Jamaica. Marihuana: A — upp .hér er hún fallin I valinn, og.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.