Tíminn - 13.06.1973, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.06.1973, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Miövikudagur 13. júni 1973. Ljósmæðrafélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn i Tjarnarbúð fimmtudaginn 14. júni kl. 13,30. Eldri ljósmæöur eru boönar og velkomnar til kaffidrykkju kl. 15,00. Litskuggamyndir veröa sýndar frú Alheims-ljósmæöra-, mótinu í Washington. Stjórnin. Aðaifundur Sölusambands islenzkra fiskframleiðenda verður haldinn i Tjarnarbúð fimmtudaginn 14. þ.m. kl. 10 f.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórn Sölusambands isl. fiskfram- leiðenda. Athugasemd vegna lýðhdskólans í Skdlholti Dagblööin hafa að jafnaði a sfðum sinum einn eða fleiri lesendadálka, þar semeinurðar- litlir menn koma skoðunum sin- um á framfæri undir dulnefni. Lesendadálkar Timans ganga undir nafninu „Landfari.” Þar birtist fimmtudaginn 7. júni greinarkorn um Lýðháskólann i Skálholti. Greinin mun eiga að vera skop um skólann, a.m.k. öörum þræði. Höfundur lætur ekki nafnst sins getið, en ber ,,is- lenzka alþýðu” fyrir gaman- málum þessum. Ekki veit ég, hvers við eigum að gjalda, Is- lenzkt alþýðufólk i sveit og við sjó. Ég mun ekki svara grein þessari efnislega að sinni. Hins vegar langar mig að biðja hinn nafnlausa höfund að gera bón mina: Vill hann vera svo góður að kynna sér starfsemi lýðhá- skólans i Skálholti, áður en hann skrifar næsta gamanbréf sitt? Upplýsingum um starfsemi skólans hefur verið komið á framfæri oftsinnis undanfarin misseri, bæði i ræðu og riti. Sjálfur er ég fús að láta höfundi i té frekari upplýsingar-,ef hann óskar þess. t annan stað bið ég höfund.að skrifa undir nafni, ef hann rær oftar á þessi mið. Ég hef alls ekk- ert á móti þvi að eiga við hann málefnalega umræðu um lýðhá- skólastarfsemi. En slik uniræða ætti að fara fram yfir opnum tjöldum, án dularklæða af nokkru tagi. Ég hef raunar heldur ekkert á móti frekari gamansemi. Ef höfundur hefur manndóm til að ganga fram og sproksetja lýðhá- skólann i Skálholti i eigin nafni en ekki undir fölsku flaggi alsak- lausrar „alþýðu”, má vel vera, að ég hefði ánægju af, að taka þátt i þeim leik. Ef til þess kæmi, kynni jafnvel svo að fara, að fleira yrði um sinn haft til skemmtunar i dálkum Landfara en það eitt, sem þessum huldu- manni hentar. Heimir Steinsson. ÚTBOÐ ^ Tilhoö óskar I lagningu holræsa i Artúnshöföa I Reykjavik, fyrir Gatnamálastjórann I Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent i skrifstofu vorri gegn 5.000.- króna skilatryggingu. Tilboöin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 27. júni 1973, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR ° Fríkirkjuvagi 3 — Sími 25800 Tónlist i menntaskólanámi „Kemur það til mála, að nemendur menntaskólanna i Reykjavik með tónlist sem kjörgrein fái að stunda sinar kjörgreinar i öðrum sérskól- um en Tónlistarskólanum i Reykjavik?” Simon ivarsson Kjartan Eggertsson Arni Gunnarsson hjá menntamálaráðuneytinu svar ar: „Af þessu tilefni skal eftir- farandi tekið fram: Nokkrir nemendur i menntaskólunum i Reykjavik, sem jafnframt stunda nám i Tónlistarskólanum I Reykjavík, hafa skólaárið 1972-73 fengið nám sitt þar viðurkennt sem valgrein eða hluta kjörsviðs i menntaskóla- námi. Áður en lengra verði haldið á þessari braut og hugsanlega stofnað til hlið- stæðs samstarfs við fleiri tón- listarskóla,-þarf m.a. að fara fram heildarathugun á þvi, hvaða námsskrárkröfur beri að gera varðandi tónlistar- nám, sem vera á liður i menntaskólanámi. Ekki verð- ur á þessu stigi sagt, hvenær niðurstöður slikrar könnunar og ákvarðanir á grundvelli hennar muni liggja fyrir.” AAatvælaframleiðendur Fanntóform eru harðplast umbúðir i ótrú- lega fjölbreyttu úrvali — svo sem: Kjötbakkar, dósir, öskjur, kassar og ávaxtabakkar, enn- fremur glös, diskar og f jölmargar stæöir af meöaladósum og margt fleira. Framleiöum lika allar stæröir af piastpokum. Leitið upplýsinga hjá okkur. Fanntó - Hveragerði - Sími 99-4287 Veljið yður í hag — Nivada OMEGA JUpina. Magnús E. Baldvinsson Laugavegi 12 - Sími 22804 úrsmíði er okkar fag Þakpappa Asfaltpappa Veggpappa Ventillagspappa Loftventla Niðurföll fyrir pappaþök Þakþéttiefni Byggingavöru- verzlun TRYGGVA HANNESSONAR Suöurlandsbraut 20 Sími 8-32-90 vtpl Kaup — sala. —Það er Húsmuna- IflJ skálinn á Klapparstig 29, sem M kaupir og selur ný og notuð hús- ■ : -jl gögn og húsmuni, þó að um heilar r 1 búslóðir sé að ræða. Staðgreiðsla. j \ Simar 10099 og 10059. wmmrnm mmmmmm I UTILEGUNA ☆ íslenzk tjöld ☆ Sœnsk tjöld ☆ Frönsk tjöld ☆ Vindsœngur ^ íslenzkir svefnpokar ☆ Belgískir svefnpokar ☆ Franskir dúnsvefnpokar HVERGI MEIRA URVAL HVERGI BETRA VERÐ LÁTIÐ OKKUR AÐSTOÐA YÐUR Á POSTSENDUM Sportval I Hlemmtorgi — Sími 14390

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.