Tíminn - 13.06.1973, Blaðsíða 17

Tíminn - 13.06.1973, Blaðsíða 17
Miftvikudagur 13. júnl 1973. TÍMINN 17 Hefðarmær með skammbyssu í veskinu sínu fylgdist með „ræktun lands og lýðs" Svipmyndir frá hvítasunnuhátíðinni ,,Vor í dal" í Þjórsárdal AAyndir: Guðmar Guðjónsson Texti: Omar Valdimarsson HEKLA gnæffti yfir samkomu- svæftinu í Þjórsárdal eins og prúöbúin hefftarmær i kvöldverft- arbofti hjá fyrirmönnum — en ekki fór hjá þvi aft maftur grunafti hana um aft vera meft skamm- byssu i snyrtiveskinu sinu. Aft kvöldi iaugardags gyllti sólin koll hennar alhvitan og eyddi öllum grunsemdum i hennar garft — þrátt fyrir fingerftan vikurinn og öskuna, sem gengift var i á Sand- ártanga. Þegar hvaft mest blés fauk svo óþverrinn i vit manna og hefftarmærin i suftri brosti sinu hliðasta, eins og hún bæri á þessu enga sök. Þaft var gifurlegur straumur i Þjórsárdal allt frá föstudags- kvöldi og fram á laugardagskvöld og munu hafa verift á svæftinu á milli fimm þúsund og sex þúsund manns, þegar mest var á laugar- dagskvöldið. Þá undir og upp úr miðnætti kom einnig töluverftur Umgengnin var ekki eins góð og á heffti verift kosift og vinna nú félagar úr ungmeiinahreyfingunni aft þvi aft hreinsa dalinn. orftum hans á staðnum en hinir fóru eitthvaft annað. og gerftu út um sin mál. Þó var þaft svo smá- vægilegt, aft einungis i tveimur tilfellum höfftu aftfaranótt sunnu- dags verift teknir menn fyrir slagsmál. Þó voru um 30 menn settir i geymslur lögreglunnar i Arnesi, þar sem hún hafði aðal- bækistöftvar sinar. alvöru: til að mynda hlupu tveir saman undir ein'ni regnhlif. I tor- færuakstri var aðeins einn skráftur til þátttöku og hefur hann þvi sennilega unnift úrslitakeppn- ina, sem háð var daginn eftir. En hvaft sem liftur gróftur- setningum og • landeyftslu meft jeppum, þá fór hann heldur illa grófturinn á svæðinu. Menn Tj aldstæftift séft frá austri til vesturs. Þetta er ekki á sama staft og fyrri „hátiðin” i Þjórsárdal fyrir 10 árum siftan, enda var þar komift skilti, sem fyrirbauft fólki aft setja niftur tjöld. hópur prúftbúins fólks úr Reykja- vík og nágrenni, beint af dans- leikjunum. Þaft var á stórum bil- um, stelpurnar berfættar i skóm meft 10-15 cm háum sólum, strák- arnir berir i naflann. — Guöö, hvernig geturöu þolaft að vera hérna? spurfti ein aftkomustúlka vinkonu sina, sem var umvafin treflum, teppum og lopapeysum. — Iss, svarafti hún hressilega, — þetta er allt i lagi ef maftur er bara vel búinn. Sú tábera horfði á hana agndofa og flýtti sér svo inn í stóran, ame- riskan bfl meft Y-númeri. Út úr honum barst fjörleg músik, sem feyktist burtu meft vindinum. Einstaka maftur húkti einhvers staftar utan i bil efta i skjóli vift hóp af fólki og var kalt. Fólk saup af stút hér og þar I smáhópum og á stöku staft voru strákar aft slást. Steini skáti i hjálparsveitinni sagfti marga af þeim, sem hefðu beftift um plástur, hafa lent i slagsmálum en þaft væru yfirleitt ákaflega ómerkileg slagsmál. Svo virtist sem fólki væri svo kalt á höndunum, aft það veigrafti sér vift aft taka þær úr vösum og þvi væri helzt verift aft smásparka þetta i þá leiftinlegu. Þeim leiðin- legu þóttu þeir skemmtilegu náttúriega leiftinlegri og þá varft hasar i örfáar minútur. Hraust- legur rótari hljómsveitarinnar Brimkló var fljótur á vettvang ef eitthvaft kom upp á á danspallin- um fyrirframan hljómsveitina og skipafti mönnum aft haga sér skikkanlega. Flestir fóru aft Dansaft var á tveimur pöllum og mátti vart á milli sjá á hvorum staftnum var meira fjör. Heldur var þó meira hoppaft á eystri pall- inum, þar sem hljómsveit Þor- steins Guftmundssonar frá Sel- fossi skemmti meft kátinulegri músik, en á hinum, þar sem Reykjavikurhljómsveitin Brimkló, sennilega bezta rokk- hljómsveit landsins i dag, lék fyrir dansi. Furftanlega mikil þátttaka var i dansinum, enda dans liklega eina skynsamlega lausnin á aö halda á sér hita Þeir er vildu gera þaö meft brjóstbirtu i fljótandi formi, máttu hafa sig alla við vegna kuldans og gekk þó heldur illa hjá þeim flestum. Ekki mun eins mikil þátttaka þó hafa verift i þeim dagskrárliftum, sem móts- stjórnin stóft fyrir. — Við reiknuð- um aldrei með mikilli þátttöku, sagfti Sigurður Geirdal, fram- kvæmdastjóri UMFl, — svo að þetta er mesta furða. I gróftursetningu voru á milli 20 og 30 manns á laugardagsmorg- uninn, svo ekki liggur alveg ljóst fyrir hvort þeim 13 tonnum af fræi og áburfti, sem flutt voru á staftinn, var dreift. Hafi svo verið, mun þaft vera i fyrsta skipti, sem slikt hefur verift gert i Þjórsárdal. Nú, i viftavangshlaupinu, sem karlar háftu sin á milli á laugar- dagsmorgninum, voru 13 efta 14 þátttakendur, eins og segir i frétt annars staðar i blaftinu, og unnu þeir, sem ófullir voru. Hinir tóku þvi rólegar og ekki af eins mikilli hreinlega komust ekki hjá þvi aft tjalda ofan i runna (efta hvað á aft kalla þessar hrislur) og til aft komast leiftar sinnar varft að ganga i samskonar gróftri. Fyrir framan danspallana og sælgætis- og smávörusölurnar stóftu bara eftir hvitar kjúkur trjánna, svo ekki sé minnzt á ástand þeirra, sem bilar keyrftu yfir. Þaft var annars mikið af bilum i Þjórsárdal og margir þeirra á stöftugri hreyfingu. Aldrei varð okkur ljóst hvernig á þvi stóft, að ýmsir keyrftu um mótssvæftiö á bflum sinum og skellinöftrum og rykuftu þannig upp öskunni úr slftasta Heklugosi. Vift, sem vorum svo óforsjálir, aft vera á lágum skóm, höfum áreiftan- lega borift meft okkur tonn um svæftift, þar sem skór voru tæmdir meft vissu millibili og þegar maöur hnussaöi illilega i átt til fjallsins, var eins og hefftarmæri brosti dulræöu brosi i stil Mónu Lísu. Ekki veit ég hvort þaft var kuld- inn, syfja, spenningur efta afléttur prófskrekkur, sem gerfti þaft aft verkum, aft það vakti hálf- gerftan ótta okkar á laugardags- eftirmiðdag hversu ögrandi svipur margra ungmennanna var. Úr sumum andlitum mátti lesa: — Hér er ég að skemmta mér i Þjórsárdal, ég er æskulýftur tslands, sem ekkert hræftist, og á auk þess aö erfa þetta land. Bændur i nágrenninu munu ekki beinlinis hafa sótzt eftir þessu samkomuhaldi en ákváftu aft styftja fyrirtækift eftir aft ákvörftunin haffti verift tekin. Einn þeirra sagfti: — Viö höfftum séft þessi ungmenni úr Reykjavik undir stjórn foreldra sinna og fullorftinna manna vift brezka sendiráftift i Reykjavik og langafti ekkert aft fá þau. Nú getum við náttúrlega þakkaft aft þessi skemmtun fór fram meft prýfti og olli engum skafta. Og vist er aft margir hafa beftift meft óþreyju eftir fréttum af ein- hverju sliku. Þegar vift gengum um svæftift i Þjórsárdal i leit aö „hneykslinu” var það árangurs- laus leit. Frá þvi hefur verið greint i fjölmiðlunum, útvarpi og sjónvarpi. En töntur úti bæ eru ekki ánægftar meft þaft og þegar á sunnudagskvöld mátti heyra i „menningunni” á mölinni mál- skrúftugar lýsingar á þvi, aö ekki mundi nú allt i Þjórsárdal hafa verift eins huggulegt og sagt haffti verift frá. Má i þessu sambandi nefna að helzta áhyggjuefni fyrir hátiftir sem þessar, er klæðnaftur efta kiæftaleysi þátttakenda. Ekki var hægt aft kvarta yfir þvi á há- Yfirgnæfandi meirihluti mótsgesta var vel búinn og lét ekki kuldann draga úr sér móftinn, eins og sýnilegt er á þessari mynd. tiftinni og létu heimamenn vel af útbúnafti og klæftnafti mótsgesta. Þeireinu, sem upp til hópa komu illa klæddir, voru næturgestir úr Reykjavik, af Selfossi og viftar. 1 Arnesi, félagsheimilinu, sem er meft veitingarekstur á sumrin, var afdrep fyrir starfsfólk móts- ins og lögregluna, sem fyrr segir. Starfsfólk Arness gekk um meft bros á vör þrátt fyrir aft þar kæmu 2000 manns og lét mjög vel af framkomu gestanna, sem flestir voru af mótinu, þar eft þar var gott um mat, hlýju og tóbak. Afteins þurfti aft hal'a afskipti af einum manni þar og situr hann sjálfur i skömminni upp fyrir haus. Astæftan fyrir þvi, aö menn sóttu i tóbakið i Arnesi er sú, aft á samkomusvæftinu varft tóbaks- laust á laugardagskvöldift. Báru verzlunarmenn ungmennafélag- anna þvi fyrir sig, aö algengustu tegundir hefftu orftift uppseldar skömmu fyrir helgi en ekki fékkst þessi stafthæfing staöfest i gær. Þá gerfti einnig vart viö sig skortur á sinnepi og tómatsósu á pylsurnar, sem kostuftu 50 krónur stykkift. Eftir aft á aö gizka 500 manns haffti etift pylsur meft braufti og engu öftru (nema kannski steiktum lauk) fékkst loks aftur meftlætiö en þá var liftinn hálfur sólarhringur og vel þaft og búift aft boröa mikift af hálfþurrum samlokum úr Arnesi fyrir 60 krónur stykkið. Annars stóftu aftst. móstins sig vel enda vift temmilegan skara aft ráfta. Þeir höfftu áður lýst sig nokkurn veginn örugga meft allt upp i 13.000 manns og átti kerfift aft duga fyrir slikan fjölda. t staftinn urftu þaft afteins 5000- 6000 manns. Ekki er gott aft segja til um hvernig 13.000 manns, hefftu svaraft tómat & sinneps- skortinum. Þeir, þ.e. fram- kvæmdaaftilar, sýndu aldrei á sér neitt fum — nema jú einstaka hlift vörftur i hasarleik — enda hafa þeir flestir hverjir gófta reynslu i samkomuhaldi af þessu tagi. Má þar nefna Sigurft Geirdal, sem stjórnafti mótinu góða á Laugar- vatni um árift, liklega ‘65, þegar tslendingar fengu aftsvif i 27 stiga hita. Fyrir einskæran góftvilja sam- komuhaldara var okkur búift rúm I vinnuskúrsgarmi samföstum mótstjórnarkofunum og var þar einnig geymt töluvert magn af hangikjöti og flatkökum. Mjólk var þar einnig nóg og eitthvaft af kartöflum. Hlutirnir skulu bera nafn meft rentu og var þvi kofinn umsvifalaust nefndur „The Hangikjöt Hilton Hotel”. Þegar dansleikjum og flugeldasýning- unni var lokift á laugardags- kvöldift var siftan gengið til rekkju. Umtalsverftur gesta- gangur var framan af: menn litu inn og spurðu um klukku, báftu um sigarettu, sjúss, smók, kaffi og annaft þviumlikt. Svo var settur slagbrandur fyrir dyrnar en þá vildu ótrúlega margir fá aft vita hvaft væri i þessum læsta skúr, sem auk þess haffti verið byrgftur i glugga. Viftkomandi Framhald á bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.