Tíminn - 13.06.1973, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.06.1973, Blaðsíða 3
TÍMINN 13 Mi6vikudagur 13. júnl 1973._ Kuldinn Klp-Reykjavik. — Veörið skemmdi nokkuö fyrir hinum árlegu hvitasunnukappreiöum Fáks, sem fram fóru á velli félagsins á annan i hvitasunnu. Úti í noröangarranum vildu áhorfendurnir ekki vera og sátu þvi flestir i upphituöum bilum sinum og fylgdust meö atburðun- um úr fjarlægö. Mikið var um að vera a vellinum eins og oftast, þegar kappreiðar fara þar fram og mörg hlaupin spennandi og skemmtileg. Skemmtilegasta hlaupið var 1500 metra stökk. Þar sigraði Gráni, eigandi Gisli Þorsteinsson, Vindási, knapi: Guðmundur Pétursson. Hann tók þegar forystu i hlaupinu en á miöri leið'missti knapinn vald á honum og viö það runnu hinir hestarnir fram úr. Voru þeir komnir einum 20-30 metrum framúr þegar hann tók aftur við sér, náði hinum hestunum og þaut fram úr þeim aftur. A siðustu metrunum tók Lýsingur, eigandi Baldur Oddsson, knapi: Oddur Oddsson mikinn sprett og var að komast fram úr Grána þegar þeir hlupu yfir marklinuna. Timi þeirra var 2.17,3 og 2.17,9 min. Þriðji varð Kópur, eigandi Gunnar Ragnarsson, sem einnig var knapi, á 2.23,0 min. 800 metra stökkið var einnig skemmtilegt hlaup. Þar sigraði Ljúfur , eigendur Sigurður og Gisli i Vindási, knapi: Guðmundur Pétursson. Annar varð Brúnn, eigandi Sigurður Sigurþórsson, Hvolshreppi, knapi: Einar Hall<^rsson. Hlupu hestarnir báðir á iSjn^tima, þriðji i þessu hlaupivarð Stormur, eigandi Oddur Oddson, sem einnig var knapi. í 350 metra stökki sigraði Hrimnir, eigandi Matthildur Harðardóttir, knapi: Sigurbjörn Bárðarson, á 26,4 sek. Annar varð Bjarni, eigandi Simon Grétars- son, sem var einnig knapi, á 27,2 sek.og þriðji varð Svipur eigandi Guðfinnur Gislason, knapi: spillti kappreiðunum Þessi mynd er afeinuhlaupinuá kappreiöum Fáksá annan ihvitasunnu, en þar voru niörg skeniintileg og spennandi hlaup háð. Guðmundur Friöriksson, á 28,2 sek. 1 250 metra skeiði sigraði Óðinn, eigandi Þorgeir Jónsson, Gufunesi, en hann sat hestinn i þessu hlaupi og var elzti knapinn á kappreiðunum. Annar varð Randver, eigandi Jónina Hliðar knapi: Reynir Aðalsteinsson og þriðji varð Máni, eigandi Sigur- björn Eiriksson, knapi: Sigurður Sæmundsson. Úrslit i 250 metra unghrossa- hlaupi urðu þau, að Óðinn, eigandi Hörður G. Albertsson, knapi: Sigurbjörn Bárðarson, varð sigurvegari. Annar varð Lómur, eigandi Ebba Arnórs- dóttir, knapi: Aðalsteinn Aðal- steinsson og þriðji varð Hómer, eigandi Kristján Guðmundsson, knapi: Kristján Kristjánsson. A mótinu var keppt i 1500 metra kerruakstri. Þar sigraði Kommi (ber nafnið af bletti, sem hann er með i enninu) Eigendur hans eru Kommafélagið i Borgarnesi. Annar varð Frændi, eigandi Gisli Guðmundsson, sem var einnig knapi. Onnur úrslit á kapp- reiðunum urðu þau, að i góö- hestakeppni, A-flokki, sigraði Eyrar Rauður, 10 vetra, eigandi Halldór Eiriksson. Annar varð Hörður, eigandi Ragnar Tóma- sson, og þriöji varð Dreyri, eigandi Matthildur Harðardóttir. 1 B-flokki (klárhestar með tölti) sigraði Sómi, 8 vetra, eigandi Halldór Sigurðsson. Annar varð Asi, eigandi Hinrik Ragnarsson. 1 þriðja til fjórða sæti urðu jafnir Krummi, eigandi Stefania Flosa- dóttir og Gustur, eigandi Halldór Sigurðsson. Alls komu fram um 90 hestar i átta keppnisgreinum. s Er Akureyrar- spítali NATO- sjúkrahús? Kitt höfuöviöfangsefni i skipulagi herja er aö sjá fyrir læknishjálp og sjúkra- þjónustu. Nú bregöur hins vegar svo viö, að brezka flota- deildin viröist spara sér þennan auknkostnaö f her- förinni til tslands, og liefur greinilega „planaö” á Akur- eyringa. til aö taka ómakiö af brezka rikinu og NATO. Nú liefur brezk freigáta lætl sér i annaö skipti inn á Eyjafjörö „til aö setja á land sjúkling”, veikan sjóliöa úr NATO-sjó- hernuni. Þetta cr 111 jög at- hyglisvett og iná þaö furöu gegna, ef islenzk stjórnvöld ætla aö taka þátt i hcrfiir Breta meö þessum liætti. Spitalaskip af fullkoininni gerö eru ilýr i rekstri og ekki vcrður séö aö ncin bein ástæöa sé til aö Akur- eyringar taki aö sér aö vcra flotasjúkrahús fyrir Brcta, né lieldur aö þjóna hlutvcrki spitalaskips i herförinni dænialausu. Nú kann einhverjuin svo aö viröasl aö þarna sé uin bcint mannúöarniál aö ræöa. Svo er ekki. Kf unnl er aö flytja togarasjómann yfir i frcigátu, er alveg eins liægl aö flytja liann yfir i spitalaskip og ekki siöur. Þaö er líka auövelt aö setja sjúklinga i land i Kefla- vik, þar sem er hersjúkahús hjá bandamannariki þeirra, þ.e. herslööinni á Keflavikur- flugvelli. Islenzk sljórnvöld eiga ekki aö liöa núvcrandi fyrirkomulag, og spara Brct- 11111 þaiinig stórfé i herfiirinni gegn islandi. JG. SKIPTST Á ROKKTÓNLIST? STULKURI VÉLAVINNU AMUNDI Amundason stendur i þvi þessa dagana að ná samning- um við erlendar, og þá einkum brezkar, skemmtikraftaskrif- stofur i þvi skyni að fá hingað i sumar þekktar erlendar hljóm- sveitir og skemmtikrafta. Mun vera ætlunin að fá hljómsveitirn- ar til að hinkra hér við, og skemmta, i „stop-over”, þ.e.a.s. þegar þær eru á leið yfir hafið til Bandarikjanna i hljómleika- ferðalag. Sagði Amundi, er við ræddum við hann nú i vikunni, að hann vænti þess, að gengið yrði frá þessum samningum mjög bráðlega, eða á næstu dögum. Eins og flestum mun kunnugt, rekur Amundi Amundason eigin skemmtikraftaskrifstofu, allmik- ið fyrirtæki. 1 fyrrnefndum samningum setur hann fram það skilyrði, að skemmtikraftar á hans vegum fái tilboð um að koma út og „troða upp” að ræða yrði sem sagt um nokkurs konar „vöruskiptaverzlun” að ræða. Þess má og geta, að fulltrúi frá skrifstofu Amunda var úti i Bret- landi i vetur, og meira eða minna leyti i sambandi við þessa samninga og ræddi þar við ýmsa ráðamenn i skemmtiiðnaðinum brezka, sem og fræga skemmti- krafta. Er við ræddum við Amunda i vikunni, vissi hann ekki fyrir vist, hvaða hljómsveitir kæmu til með að koma hér við i sumar, en um margar væri að ræða. Sagði hann mikinn áhuga vera fyrir hendi hjá ýmsum frægum hljómsveitum i Bretlandi fyrir þvi, að hugmynd- inni yrði hrint i framkvæmd. 1 leiðinni vildi Ámundi koma þvi á framfæri, að i þessum mánuði kæmi á markaðinn fyrsta breiðskifan af þrem með Jóhanni G. Jóhannssyni, en þær voru eins og kunnugt er hljóðritaðar úti i Bretlandi i vetur. Hinar tvær koma út siðar á þessu ári. Þá kemur út tveggja laga plata með Logum frá Vestmannaeyjum i þessum mánuði, en hún verður hljóðrituð hér nú um helgina. — Stp GB-Akranesi. — Hér á Akranesi er nú mikið um að vera, t.d. er mikið um nýbyggingar i kaup- staönum. Það, sem fréttnæmt má tclja, er, aö ungar skólastúlkur hafa tekið aö sér alls kyns véla- vinnu i sumar. I tveimur tré- smiöjum i hænum vinna 12 stúlkur. Þá starfa nokkrar viö ker, sem nota á viö lengingu hafnargarðsins. Enn aörar eru I vegavinnu og þannig mætti áfram tclja. Stúlkurnar kunna mjög vel við sig i þessum nýstárlegu störfum og atvinnuveitendur telja, að þær hafi reynzt sérstaklega vel. Þær valdi störfunum fullkomlega og séu samvizkusamar og verk- lagnar. Þetta ætti aö vera stúlkum annars staðar á landinu fyrir- mynd, þvi með þessu sýnir kven- fólkið, að það er ekki siður hæft til aðinna erfiöisvinnuaf höndum en við karlarnir. UMSJÓNARMAÐUR Veiði- hornsins leitaði til Þórs Guðjónssonar, veiðimála- stjóra, og innti hann eftir lax- veiöinni sl. ár. 64 þús. laxar dregnir á land 1972. Þór kvað laxveiði hafa aukizt jafnt og þétt undanfarin ár, eins og meðfylgjandi tölur bera með sér: Ariö 1970 var veiðin u.þ.b. 56 þús. laxar. Arið laxar. 1971 u.þ.b. 59 þús. Árið laxar. 1972 u.þ.b. 64 þús. Gera má ráð fyrir, að nálægt helmingur þessara laxa hafi veiðzt á stöng. Þór Guðjónsson taldi, að i ár væri útlit fyrir ágæta laxveiði, þótt erfitt væri að spá um magnið. Hann áleit þessa auknu veiði einkum þvi að þakka, að siaukin áherzla væri lögð á fiskirækt i ánum, svo og færi skilningur á nauðsyn skýrálugerðar i sambandi við veiðarnar vaxandi. Veiðimálastjóri sagði, að mjög hefði dregið úr laxveiði i flestum nágrannalöndum okkar á siðustu árum. Væri um að kenna laxveiði i sjó. Sú veiði virtist þó ekki hafa áhrif á stærð islenzka stofnsins, a.m.k. hefði það ekki enn komið i ljós. Beztu laxveiði- árnar Skv. upplýsingum veiði- málastjóra var veiði i helztu laxveiðiám hérlendis árið 1972 sem hér segir: Elliðaárnar 1733 Laxá i Kjós (vatnasvæðið) um 2180 Laxá i Leirársveit um 2220 Grimsá 1905 Þverá um 2200 Norðurá 2537 Langá 2702 Laxá i Dölum 1820 Miðfjarðará 802 Vföidalsá 1588 Vatnsdalsá 785 Laxá á Asum 1668 Blanda (vatnasvæðiö) 1747 LaxáíAðaldal um 2800 Loks má geta þess, að á öllu vatnasvæði Olfusár — Hvitár veiddust alls um 12 þús. laxar á sl. sumri (netaveiði þá talin með). Taflan að ofan er ekki tæm- andi, þótt á henni séu flestar helztu laxveiðiárnar. Þvi má heldur ekki gleyma, að það fer ekki alfarið eftir veiðimagn- inu, hvort á er talin góð eða ekki. Ýmsar ár eru skemmti- legar og bjóða upp á fjöl- breyttar aðstæður, enda þótt færri laxar séu dregnir upp úr þeim en öðrum. 200 laxar úr Norðurá Að sögn Þóreyjar, ráðskonu I veiöihúsinu við Norðurá voru komnir þar á land i gær tæp- lega 200 laxar. (Talan er eflaust komin upp i 200 eftir gærdaginn). Fiskurinn er vænn, svona 10-12 pund aö þyngd. Sá stærsti, sem veiðzt hefur i Norðurá til þessa, vó 16 pund. Þessar tölur eiga þó aðeins við um 1. og 2. veiðisvæðið, þar sem veitt er á 10 stangir. Eins og fram kom i Veiði- horninu i siðustu viku, er nú leyfilegt, að tveir séu um stöng I Norðurá. Kvað Þórey það algengt, að menn not- færðu sér þann rétt, t.d. væru hjón i mörgum tilfellum um sömu stöngina. Þórey sagði ennfremur, að veiðin, sem af er, væri með bezta móti. Að visu hefði kuldi siöustu daga spillt eitthvað fyrir veiðinni upp á siðkastið, en von væri til, að hún glæddist með hlýnandi veðri. Og hjólið byrjar að snúast. t vikunni hefst veiði i all- mörgum ám.t.d. Þverá, Laxá i Leirársveit og Grimsá.(Veiði er sem kunnugt er hafin i örfáum ám). Frétta er þvi að vænta siðar i þessari viku, en segja má, að nú sé veiðihjólið aö byrja aö snúast fyrir alvöru....

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.