Tíminn - 13.06.1973, Blaðsíða 14
14
TÍMINN
Miövikudagur 13. júní 1973.
1111 Miðvikudagur 13. júní 1973
Heilsugæzla
Almcnnar upplýsingar um
læknai-og lyfjabúöaþjónustuna
i Iteykjavik, eru gefnar i
sima: 18888. Lækningastofur
eru lokaðar á laugardögum,
nema á Laugavegi 42 frá kl. 9-
12 Simi: 25641.
Slysavaröstofan i Borgar-
spitalanum er opin allan
sólarhringinn. Simi 81212.
Kópavogs Apótek. Opið öll
kvöld til kl. 7. nema laugar-
daga til kl. 2. Sunnudaga milli
kl. 1 og 3. Simi: 40102.
Kvöld, nætur og heigidaga-
varzla apóteka I Keykjavfk
vikuna 8. til 14. júni i Ingólfs
Apóteki og Laugarnesapóteki.
Næturvarzla er i Ingólfs
Apóteki.
Lögregla og
slökkviliðið
Iteykjavik: Lögreglan simi,
11166, slökkvilið og
sjúkrabifreið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sioii
41200, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Ilalnarfjörður: Lögreglan
simi 50131, slökkvilið simi
51100, sjúkrabifreið simi
51336.
Bilanatilkynningar
Kafmagn. t Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. I
llafnarfiröi, simi 51336.
Ilitaveitubilanir simi 25524
Vatnsveitubilanir simi 35122
Simabilanir slmi. 05
Flugdætlanir
Flugfclag tslands, innan-
landsflug. Aætlað er að fljúga
til Akureyrar (3 ferðir) til
Vestmannaeyja (2 ferðir) til
Hornafjarðar, Egilsstaða (2
ferðir) til tsafjarðar (2 ferðir)
til Patreksfjarðar og Sauðár-
króks.
Millilandaflug. „Sólfaxi” fer
frá Keflavik kl. 08:45 til
Glasgow og Kaupmannahafn-
ar og er væntanlegur aftur til
Keflavikur kl. 18:45 um
daginn.
Flugáætlun Vængja. Akranes
kl. 14 og 18.30. Flateyri og
Þingeyri kl. 11. Stykkishólmur
og Rif, Snæfellsnesi kl. 9.
Félagslíf
Félagsstarf eldri borgara.
Miövikudaginn 13. júni verður
opið hús frá kl. 1 e. hd. Að
Langholtsvegi 109. Föstudag
15. júni kl. 8 e. hd. veröur farið
i leikhús Iðnó: Pétur og Rúna
verð 200 krónur. Þátttaka
tilkynnist sem fyrst sími:
18800.
Kvenfélag Kópavogs. Munið
skemmtiferðina 23. júni
(Jónsmessunótt) fjölmennið
og takið með ykkur gesti.
Nánari upplýsingar milli kl. 7
og 8e. hd. i sima 41382 (Eygló)
40431 (Guðrún) og 40147 (Vil-
borg)
Dansk Kvindeklúbs
sommerudflugt starter fra
Tjarnabúð tirsdag den 19. júni
kl. 10 præcis.
Bestyrelsen.
Kvenfélag Asprestakalls
heldur fund i Asheimilinu
Hólsvegi 17 í kvöld miðviku-
dag kl. 20:30. Ariðandi félags-
mál á dagskrá. Einnig rætt
um sumarferðalagið.
lliö vinsæla Ilallveigarstaða
kaffi vcrður 17. júni. Fjár-
öflunarnefnd biður konur i
bandalagi kvenna vinsamlega
að gefa kökur og koma þeim
aö Hallveigarstöðum fyrir há
degi 17. júni.
Ferðafélagsferðir
Miðvikudagskvöld kl. 20
Heiömörk, skógræktarferð,
fritt.
Föstudagskvöld
1. Þórsmörk
2. Landmannalaugar
3. Mýrdalur og nágrenni.
Ferðafélag Islands
öldugötu 3,
Simar 19533 og 11798
Siglingar
Skipadeild S.l.S. Jökulfell fór i
gær frá Hafnarfirði tilOslóog
Kaupmannahafnar. Disarfell
fór 7. frá Kotka til Norð-
fjarðar. Helgafell er i Svend-
borg. Mælifell er i Sörnes.
Skaftafell fór 9. frá Reykja-
vik til Gloucester. Hvassafell
kemur til Bremen i dag.
Stapafell er væntanlegt til
Hafnarfjarðar i dag, fer þaðan
til norðurlandshafna. Litlafell
er i Reykjavik. Martin Sif er
á Hornafirði. Arrebo er á
Akureyri.
Leiðarþing á Austurlandi
Höldum leiðarþing, sem hér segir:
Eskifirði miðvikudaginn, 13. júni
Neskaupstað fimmtudaginn, 14. júni
Reyðarfirði föstudaginn 15. júni
Egilsstöðum laugardaginn, 16. júni
Leiðarþingin hefjast kl. átta og hálf að kvöldi, nema á Egils-
stöðum kl. 2 siðdegis.
Eysteinn Jónsson
Páll Þorsteinsson.
Leiðarþing á Austurlandi
Djúpavogi miðvikudag 13. júni,
Stöðvarfirði, fimmtudag 14. júni,
Staðarborg i Breiðdal, föstudag 15. júni.
Fundirnir byrja kl. 9. s.d.
Vilhjálmur Hjálmarsson,
Tómas Arnason.
Á bandarisku úrtökumóti fyrir
HM komust þeir Altmann og
Becker i 4 Sp. i Suður eftir að A
hafði opnað á 1 T. — út kom Hj-K
i Vestur.
é AG1092
V A832
4 enginn
4 AD103
é 3 ♦ K64
¥ KDG95 ¥ 1074
4 G10752 4 AD93
4 98 4 KG2
4 D875
¥ 6
4 K864
4 7654
Becker tók útspilið á Hj-As og
trompaði Hj. Þá L á As og annað
H j. trompað. Þá gaf hann
lauf-slag til Austurs og gat þvi
trompað síðasta Hj. blinds, tekið
trompin — gefið á kónginn — og
friaðfjórða laufið. Eðlilegt spil að
þvi er virðist, en næstum botn
samt, þvi i keppninni höfðu fimm
pör i A/V fórnað i 5T. Tvö sluppu
með þrjá niður, 800, og unnu stig á
vitleysunni, þvi þrjú paranna töp-
uðu 1100. Og það i keppni fyrir
heimsmeistarakeppni með völd-
um pörum!!
I fjöltefli hjá Teichmann, sem
hafði hvitt og átti leik, kom þessi
staða upp i Zurich 1921.
1. Hxh6!! —Rxh62. Dg5! — Rf7 3.
Dd8+ !! — Rxd8 4. h6! og svartur
gaf.
GJÖFIN ssm
gleður
allir kaupa
hringana hjá
TTAT.T.PÓRX
Skólavörðustíg 2
Almennir stjórnmálafundir
í Vestfjarða kjördæmi
Framsóknarflokkurinn efnir til almennra stjórnmálafunda i
Vestfjarðakjördæmi 23. og 24. júni á eftirtöldum stöðum:
IIÓLMAVIK: I félagsheimilinu, laugardaginn 23. jún,' kl. 16.
Ræðumenn: Ólafur Jóhannesson forsætisráðherra og Guð-
mundur G. Þórarinsson borgarfulltrúi.
TÁLKNAFIRÐI: 1 Dunhaga, laugardaginn 23. júni, kl. 14. Ræðu-
menn: Einar Agústsson utanrikisráðherra og Elias Snæland
Jónsson formaður SUF.
ÞINGEYRI: 1 Félagsheimilinu, laugardaginn, 23. júni kl. 14.
Ræðumenn: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og
Sigurður Gissurarson hrl.
ÍSAFIRÐI: í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 24\ júni kl. 14
Ræðumenn: Halldór E. Sigurðsson, fjármálaráðherra og
Sigurður Gissurarson hrl.
Fundirnir hefjast allir kl. 14, nema fundurinn á Hólmavík.sem
hefst kl. 16. Allir velkomnir.
____________________I____________________________J
Móðir okkar
Ásta Hallsdóttir
tannsmiður,
Vesturgötu 34,
lézt i Landspitalanum föstudaginn 8. júni
Hallur Simonarson,
Simon Simonarson.
Þökkum auðsýnda samúð og vinarhug við andlat og
jarðarför
Sigurðar Haraldssonar
Lynghaga 22.
Helga Hannesdóttir,
Sigriður Hannesdóttir Nielsen, Herbert Nielsen,
Sigurður B. Haraldsson, Kristín Friðbjarnardóttir,
Sigriður Haraldsdóttir, Helgi Haraidsson.
Eiginmaður minn og bróðir
Þorsteinn Jafet Jónsson
Vesturgötu 42
lézt i Landspitalanum að morgni 11. þ.m.
F.h. vandamanna.
Elin Jónatansdóttir,
Maria Jónsdóttir.
Útför eiginmanns mins
Ólafs Sigþórssonar
gjaidkera, Hamrahlíð 3,
fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 14. júni n.k.
og hefst kl. 3.e.h.
Fyrir hönd sonar, tengdadóttur, sonarbarna og systkina
hins látna
Ragnheiður Aradóttir.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim fjölmörgu, sem
vottuðu okkur samúð og vinarhug við hið sviplega fráfall
og útför eiginmanns mins og föður okkar
Jóhanns Finnssonar
tannlæknis.
Sérstaklega þökkum við Slysavarnafélagi tslands og þeim
mörgu einstaklingum, sem veittu aðstoð þann 2. júni s.l.
Fyrir hönd móður, systkina, tengdaföður og annarra
vandamanna.
Kristveig Björnsdóttir og börn.
J