Tíminn - 13.06.1973, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.06.1973, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Miftvikudagur 13. júni 1973. Séftyfir i'undarsalinn. A myndinni má greina marga þckkta samvinnumenn Heildarumsetning Sambandsins t ársskýrslunni kemur m.a. fram aft heildarumsetning Sam- bandsins hefur orftiö, þegar bætt er vift umsetningu smærri starfs- greina: 1972 7.508.6 millj. kr., 1971 6.592.9 milljónir kr. og hefur hækkaft um 915.7 milljónir króna, efta hefur aukizt um 3,9% á árinu. En ef teknar eru aftalviftskipta- deildir Sambandsins var umsetn- ingin, sem hérgreinir i milljónum króna: Framkvæmdir og í'járlestingar Um framkvæmdir Sambands- ins segir forstjórinn á þessa leift: ,,A vegum Sambandsins var á árinu unnift aft þremur meirihátt- ar framkvæmdum. Lokið var vift Kjötiftnaftarstöftina i Reykjavik, þ.e.a.s. þann áfanga, sem verift hefur i byggingu undanfarin þrjú ár. t>á var haldiö áfram vélvæft- ingu i Sambandsverksmiftjunum á Akureyri, og lokift var vift 1972 BUvörudeild 1.466.0 Sjávarafurðadeild 2.354.4 Innflutningsdeild 1.627.2 Véladeild 700.0 Skipadeild 331.4 Iftnaftardeild 967.7 7.446.7 1971 Aukning % 1.236.1 229.9 18.6 2.127.8 226.6 10.6 1.327.9 299.3 22.5 586.4 113.6 19.4 254.1 77.3 30.4 826.4 141.3 17.1 6.358.7 1.088.0 17.1 Rekstrarhalli varft á árinu 1972 56.8 milljónir króna, eftir aft af- skrifaftar höfðu verift 115 milljón- ir króna. Gunnar Grimsson, starfs- mannastjóri Sambandsins. Launahækkanir hjá Sambandinu Opinber gjöld hækka um 18 milljónir kr. Þaft kemur fram i skýrslu for- stjórans, aö starfsmenn Sam- bandsins voru áriö 1972 1450 tals- ins og haffti þeim fjölgað um 163. Er hér um aft ræfta skrifstofufólk, verzlunarmenn á lager, farmenn, verkafólk, iftnaftarfólk og fl. starfsfólk. Heildarlaunagreiftslur námu 519. 548 milljónum króna og höföu aukizt um 144.632 milljónir frá árinu áftur, eða um 38.6%. Athyglisvert er aft bera saman launaaukninguna, sem var 38.6% vift veltuaukninguna, sem var að- eins 13.9% á sama tima. Sambandift greiddi i opinber gjöld á árinu 1972 kr. 57.000.000.;00 og höfðu þau aukizt um 18 milljónir frá siðasta ári. stækkun á verksmiftjuhUsi Fata- verksmiftjunnar Heklu. 1 þriftja lagi var svo hafin bygging fóftur- blöndunarstöðvar vift kornturn- ana i Sundahöfn. t þessar framkvæmdir var á árinu varift um kr. 126.0 millj. Erfiftlega hefur gengift aft fá stofnlán i þessar framkvæmdir, ef frá eru talin lán Ur Iftnþróunar- sjófti fyrir verksmiftjurnar. Þaft hafa orðift mikil vonbrigfti, hve lit il án Ur stofnlánasjóftum landbUn- aftarins hafa fengizt Ut á Kjötiön- aftarstöftina.” Úr niðurlagi skýrslunnar 1 nifturlagi skýrslu Erlendar Einarssonar, forstjóra segir á þessa leið: ,,Arin 1969, 1970 og 1971 varft rekstur Sambandsins sæmilega hagstæftur. A þessum árum var um aft ræfta verulega fjármuna- myndun, sem gerði kleift að hefja uppbyggingu á ýmsum sviftum. A árinu 1972 verftur hér hins vegar mikil breyting á. Hinar gif- urlegu kostnaftarhækkanir, sam- fara opinberum ráftstöfunum til þess aft halda niftri tekjustofnum, verfta þess valdandi, aft verulegur rekstrarhalli er hjá Sambandinu á árinu '12. Þeir rekstrarþættir sem verst urftu Uti á árinu 1972, eru skipareksturinn og iftnaftur- inn. t þessum rekstrargreinum báftum kom hin mikla hækkun launakostnaðar sérlega þungt niftur. 1 Skipadeild hækkaöi launakostnaður um 61.2% en flutningsgjaldatekjur um 30%. t Iftnaftardeild nam hækkun launa- kostnaftar 28.6%, en þar varft söluaukning 17.1%. Fyrir utan hækkanir launa varö mikil hækk- un á öllum öftrum rekstrarkostn- afti og á þetta ekki hvað sizt vift erlendan kostnað Skipadeildar, sem hækkafti gifurlega á árinu 1972.” Sambandið og byggðaþróunarmálin Erlendur Einarsson, forstjóri lýkur skýrslu sinni meft þvi aft fjalla um þátt samvinnuhreyfing- arinnar i byggftastefnunni, en sá mikilvægi þáttur samvinnu- starfsins hefur oft fallift i skugg- ann, þegar um þau mál er fjallaft. Um þetta segir hann á þessa leift: „Vaxandi skilnings virðist nU gæta á þeirri nauftsyn, að efla byggftajafnvægi i landinu, svo unnt sé aft nýta sem bezt kosti og gæfti landsins. Um þetta mál hafa spunnizt miklar umræftur og er það vcl. Þegar byggftaþróunarmálin eru :skoöuft, kemur greinilega i ljós, aft kaupfélögin og fyrirtæki þeirra hafa vifta verift burðarásar atvinnulifsins i hinum dreifftu byggftum landsins. Einn þáttur þessarar myndar og ekki sá ómerkasti er öflugur iftnrekstur samvinnumanna i höfuöstaft Norfturlands. Þaft er bjargföst skoftun þess, er þetta ritar, aft samvinnufélögin eigi mjög stóru hlutverki aft gegna i uppbyggingu atvinnulifs- ins á hinum ýmsu stöftum i land- inu. Starfsemi samvinnufélag- anna hefur þegar i gegnum ára- tuga reynslu sannaft ágæti sitt i þessum efnum. Hér veltur þó mest á þvi, aft almenningur i byggftarlögunum standi sem bezt saman aft samvinnufélögum sin- um og geri sér grein fyrir, aft samstaftan heima fyrir getur skipt mestu máli fyrir vaxandi byggft i herafti. Þa þykir ástæða aft vekja aU hygli stjórnvalda á hinu þýfting- armikla hlutverki samvinnufé- laganna i jákvæftri byggftaþróun. Þegar horft er fram, bifta ótal verkefni i atvinnumálum þjóftar- innar. Uppi eru ráftagerftir um stórfellda aukningu raforkufram leiftsluj unnið er að miklum sam- göngubótum viöa um landj vift tengingu hringvegarins á næsta ári munu samgöngur á landi loks komast i þaö jafnvægi, sem er forsenda þróttmikils atvinnulifs i öllum byggöarlögum landsins; Utfærsla fiskveiftilögsögunnar og endurnýjun togaraflotans gefa fyrirheit um meiri umsvif á svifti Utgerftar og fiskiftnaftar en áftur hafa þekkzt. Hvert sem litift er, blasa verkefni vift — á svifti iftn- aftar, Utgerftar, verzlunar og samgangna. t samanburfti vift ýmis hinna þróuftustu landa heims er ísland aft heita má ónumift land og þvi er e.t.v. ekki fjarri lagi aft likja vift nýtt land- mám þeim umsvifum, sem nU ber hæst i þjóftfélaginu. Islenzkir samvinnumenn vilja taka mynd- arlegan þátt i framkvæmd hins nýja landnáms. Þeir gera sér ljóst, aft árangursrik barátta for- tiftarinnar leggur þeim miklar skyldur á herftar — skyldur vift framtiftina, skyldur vift þá kyn- slóft, sem nU er aft vaxa Ur grasi og mun, þegar stundir lifta erfa þetta land meft gögnum þess og gæftum.” Hér hefur verift stiklaft á stóru, til að gefa þó lesendum einhverja mynd af umfangsmiklu starfi Samvinnuhreyfingarinnar á Is- landi. Hér á eftir er rætt við fá- eina menn, er skipa trUnaðar- stöftur i Samvinnuhreyfingunni, um störf þeirra og kaupfélögin! JG Helgi Hrafn Traustason, kaupfélagsstjóri á Sauðdrkróki: Vænti þess að lóðamál kaupfélagsins verði afgreidd á þessu sumri af bæjarstjóra Sauðárkróks Helgi Hrafn Trausta- son hefur verið kaupfélagsstjóri hjá Kaupfélagi Skagfirðinga á Sauðarkróki síðan 1. júli 1972, en var áður fulltrúi kaupfélags- stjóra. Honum sagðist frá á þessa leið i samtali við Timann: — Frá Kaupfélagi Skagfirðinga sækja aftalfundinn 4 fulltrUar, en þeir eru auk min, Skarphéftinn Pálsson, Gili, Rögnvaldur Gisla- son, Sauðárkróki og Sólberg Þor- steinsson, mjólkursamlagsstjóri á Sauftárkróki. Aftalfundur Kaupfélags Skag- firftinga dagana 10. og 11. mai, en aftalfundur Mjólkursamlagsins var haldinn 8. mai. Heildarvelta Kaupfélagsins og fyrirtækja þess nam 709 milljónum króna, en félagsmenn eru 1356. Formaftur kaupfélagsins er Tobias Sigur- jónsson, Geldingaholti, en hann hefur verift formaftur siftan áriö 1938. Umfangsmikil starf- semi kaupfélagsins Helztu fyrirtæki Kaupfélagsins eru almennar verzlunar, slátur- hUs, fiskverkun, frystihUs, mjólkursamlag, bifreifta- og véla- verkstæfti og skipaafgreiftsla. Auk þess erum vift hluthafar í Út- geröarfélagi Skagfirftinga., Verzlanir eru reknar á Sauðar- króki, Hofsósi og i Varmahlift, en félagssvæfti okkar er Skagafjörft- ur, alíur. Auk þess höfum vift til skamms tima rekið mjólkursamsölu á Siglufirfti, ásamt KEA á Akur- eyri. NU eru hins vegar horfur á þvi, aft slofnuft verfti sérstök deild KEA á Siglufirfti og þeir yfirtaki þar meft verzlunina á staftnum og höfum vift þvi hætt sölu þangaft. Vorift 1972 var byrjaft aft byggja nýtt sláturhUs og stóra fjárrétt á Sauftárkróki og jafn- frarrit var unnift aft stækkun á kjötírystum. Þetta er fullkomift cláturhUs meft keftjubanda- bUnafti. Er ráftgert aft þar verfti hægt aft slátra 3000 fjár á dag, þegar náftst hafa full afköst. Verftur sláturhUsift tekift i notkun i haust. Arlega mun slátrað 50-60 þúsund fjár i Skagafirfti, þar af hjá kaupfélaginu á fjórum stöft- um. Vift tilkomu nýja slátur- hUssins munu aftstæftur ger- breytast i héraftinu til sauðfjár- slátrunar. Auk þessa er verift aft reisa sérstakt stórgripaslátur- hUs en þaft hefur ekki verift áftur hjá okkur heldur hefur orftið að slátra stórgripum i venjulegu sláturhUsi. Mjólkursamlag Skag- firðinga endurnýjar vélakost Mjólkursamlag Skagfirftinga tók á móti 8.2 milljón kg. mjólkur Helgi Hrafn Traustason, kaup- félagsstjóri á Sauöárkróki á siftasta ári og fer mjólkurfram- leiftslan i heraftinu ört vaxandi. Til dæmis jókst mjólkurmagnift um 9% á fyrstu fjórum mánuftum þessa árs. MjólkurbUift vinnur um 90% af mjólkurmagninu i vinnslu, en 10% fara til neyzlu á svæftinu. NU stendur fyrir dyrum endurnýjun á vélakostinum, sem mun tvö- falda afköstin frá þvi sem nUna er, ef þess gerist þörf. Gerum vift ráft fyrir aft þessar nýju vélar verfti teknar i notkun á næsta ári. Ný stórverzlun á Sauðárkróki — erfitt að fá lóð. Kaupfélagift býr vift mjög erfiftar aöstæftur i verzlunar- rekstrinum á Sauftárkróki. BUftir eru dreifftar um bæinn og hUsnæði er óhentugt. Er þvi orðift mjög aftkallandi að reisa stórt verzlunarhUs i bænum. Hefur kaupfélagift nU um nokkurt skeift leitaft eftir þvi vift bæjaryfir- völdin, aft þvi verfti mæld Ut lóft undir verzlunar- og skrifstofu- hUs, sem rUmaft gæti starfsemi þess á Sauftárkróki. Er þess vænzt aft svar vift umsókninni, verfti ekki dregið öllu lengur, heldur verfti lóðinni Uthlutað á þessu sumri, segir Helgi Hrafn Traustason aft lokum. JG. Þróttmikið starf Kaupfélags Skagfirðinga, Sauðdrkróki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.