Tíminn - 13.06.1973, Blaðsíða 19

Tíminn - 13.06.1973, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 13. júni 1973. TÍMINN 19 J.V.V.VAV.V^V/.V.V.V/.VV.V.V.V.V.V.VAV.V.V.VV^ Buðu Albert og \ fjölskyldu til að í ;|horfa á iiúrslitaleikinn LOFTUR ÓLAFSSON....sigraði Pierre Roberts keppnina i golfi. 1 ALBERT Guðmundsson er tiður gestur i Frakklandi. N.k. laugardag heldur hann, ásamt fjölskyldu sinni, til Parisar i boði franska knattspyrnusam- bandsins, til að horfa á úr- siitaleik frönsku bikarkeppn- innar. Þá mun Albert siðar i þessum mánuði verða gestur borgarstjórans i N V.’.V.V.V.V.V.V. Nizza i tilefni .V.V.’.V.V..-. af 25 ára afmæli knattspyrnu- félags þar i borg, cn eins og kunnugt er, lék Albert i Nizza á sinum tima. Þess má geta, að þegar Al- bert var i Italiu, var honum færð sérstök gjöf frá italska knattspyrnusambandinu, en Albert var um skeið leikmað- ur á ttaliu, eins og kunnugt er. v.v.v.v.v.v.v.v.v.v I I Loftur sigraði í stærsta golfmóti, sem hefur farið fram hér á landi HINN ungi og efnilegi kylfingur, Loftur Ólafs- son, sigraði i Pierre Roberts-keppninni i golfi. Keppnin sem fór fram á golfvelli Golf- klúbbsins Ness, er sú stærsta, sem hefur farið fram hér á landi. AIls tóku 160 kylfingar þátt i keppninni, sem heppn- aðist mjög vel. Loftur Olafsson, sigraði i meistaraflokki, hann fór 18 holurnar á 72 höggum. Annar varð Thomas Holton á 76 höggum og þriðji var Gunnar Júliusson á 77 höggum. Konráð Bjarnason sigraði 1. flokkinn, hann fór 18 holurnar á 83 höggum. Guðmundur Ofeigs- son sigraði 2. flokk, fór á 87 höggum. Jakobina Guðlaugs- dóttir náði beztum árangri i kvennaflokki. Nánar verður sagt frá úrslitum hér á siðunni á morgun. Brasilíumenn hafa dhuga á Islandsför ■y.’.w.v.v.v.v.v.’.v.’.w.v.v.vv.v.w.v.wAsv.v.*.; Gefa endanlegt svar fyrir n.k. laugardag „ÞAÐ er óhætt aö segja, að Brasilíumenn tóku mála- leitan minni mjög vel og eru nú aö athuga mögu- leika á því aö koma til ís- lands síðar í þessum mán- uði", sagði Albert Guð- mundsson, formaður KSÍ, í viðtali við íþróttasíðuna í gær, en eins og kunnugt er, var Albertá italíu um helg- ina í boði ítalska knatt- spyrnusambandsins. Notaði hann tækifærið og ræddi við Brasiliumenn, sem kepptu landsleik við italíu, til tilefni afmælis- ins. Sagði Albert, að helzt kæmi til greina, að heimsmeistararnir frá Brasiliu kæmu til Islands á tima- bilinu 25. júni til 30. júni, þ.e. milli þess, sem þeir leika gegn Svium i Stokkhólmi 25. júni og gegn Skotum i Glasgow 30. júni. ,,Af eðlilegum ástæöum gátu þeir ekki gefið mér endanlegt svar, en það var greinilegt, að þeir höfðu mikinn áhuga á þvi að heimsækja Island. Ræða þarf viö leikmennina um þessa breytingu á ferðaprógrammi þeirra, athuga kostnaðarhlið og fleira. En ég fæ ákveðið svar fyrir n.k. laugardag. Þá munu þeir hringja til min frá Vestur-Berlin”, sagði Albert. Brasiliumenn eru sem kunnugt er á ferðalagi um Evrópu. Þeir Coca Cola á Akureyri Fyrsta golfkeppni sumarsins fyrir norðan i KVÖLD fer fram fyrsta golf- keppnin á Akureyri. Það verður opin keppni — Coca Cola-keppnin. Keppt verður á golfvellinum að Jaðri, sem er í góðu ásigkomu- lagi. Brautirnar eru mjög góðar og sagði Einar Guðnason, sem lék þar nýlcga, að völlurinn væri ágætur. Keppnin i kvöld hefst kl. 17.30. Fylkir vann FYLKIR sigraöi Gróttu 4:0 i 3. deildarkeppninni i knattspyrnu. Leikurinn fór fram á heimavelli Fylkis i Arbæjarhverfi. Mörkin skoruöu: Baldur tvö, Jón Sigurðs- son og Guðmundur Bjarnason, eitt hvor. ALBERT GUÐMUNDSSON..Í búningi A.C. Milan. hafa þegar leikið i Alsir og á Italiu. Fyrirhugað er, að þeir leiki gegn Austurrikismönnum i Vin og LEIKUR GUÐGEIR EKKI MEÐ FRAM? Meiddist í landsleiknum gegn Færeyjum. Tveir leikir í 1. deild í kvöld TVEIR LEIKIR veröa leiknir I 1. deildarkeppninni i kvöld. tslands- meistararnir Fram leika gegn KR á Laugardalsvellinum og Skagamenn leika gegn Eyja- mönnum á grasvellinum i Njarð- Vestur-Þjóðver jum i Berlin. Þaðan halda þeir til Stokkhólms og leika gegn Svium. Sá leikur fer fram 25. júni. Siðan eiga þeir fri unz þeir leika gegn Skotum i Glasgow 30. júni, en siðasti leikur þeirra i Evrópuferðinni er ráð- gerður i lrlandi 3. júli. Það er einmitt á timabilinu 25. júni til 30. júni, sem heimsmeist- ararnir telja sig hafa helzt mögu- leika á að koma til Islands. Þeir ferðast um i eigin flugvél, svo að það ætti að vera tiltölulega auð- velt fyrir þá að bregða sér til ls- lands. Hins vegar þurfa þeir að kanna ýmis atriði áður, t.d. hvort leikmenn þeirra treysta sér til að bæta einum leik við erfitt og strangt leikjaprógramm. Eins þarf að athuga fjárhagshliðina, en Albert Guðmundsson mun hafa rætt við Brasiliumennina á þeim grundvelli, að þeir lékju hér, án endurgjalds. En svar viö þvi, hvort heimsmeistararnir koma, fæst ekki fyrr en á laugar- daginn. Vissulega yrði það mikill iþróttaviðburður, ef Brasiliu- menn, heimsmeistarar i knatt- spyrnu, kepptu á Laugardalsvell- inum. Brasiliumenn hafa verið svo til ósigrandi á undanförnum árum, en þó töpuðu þeir fyrir Itölum um helgina, 0:2, en það er fyrsti tapleikur þeirra i 4-5 ár. Að sögn Alberts, sem sá leikinn, áttu Brasiliumenn mun meira i honum og voru óheppnir að tapa. Sagði Albert að Brasiliumenn væru hreinir galdramenn með knött- inn, leikni þeirra virtist óþrjót- andi. FÆREYINGAR KOMU SKEMMTI- LEGA Á ÓVART vlk. Akranesliðinu hefur ekki gengið vel i tveimur fyrstu leikj- um liðsins i Islandsmótinu. Ef leikmenn liðsins ætla aö verða með i toppbaráttunni i ár, vcröa þeir að vinna leikinn í kvóld. Miklar likur eru á þvi, að lands- liðsmaðurinn Guðgeir Leifsson, leiki ekki með Fram i kvöld gegn KR. Guðgeir gengur ekki heill til skógar um þessar mundir. Hann meiddist i landsleiknum við Fær- eyjar og þurfti þá að yfirgefa völlinn. Báðir leikirnir i kvöld hefjast kl. 20.00. „FÆREYINGAR komu okkur skeinmtilega á óvarf'. sagði einn landsliösmaöurinn i knattspyrnu. „Þeir sóttu mikið i byrjun og ógnuðu stöðugt fyrstu tuttugu minúturnar". Eins og menn vita. þá léku islendingar gegn Færeyjum sl. föstudag i Klakksvik i Færeyjum. Leiknum lauk með sigri islands 4:0, staðan i hálfleik var 1:0. Matthias Hallgrimsson, ■J skoraði fyrsta mark leiksins á 16. min. fyrri hálfleiksins. 1 •* byrjun siðari hálfleiks, *■ skoruðu lslendingar þrjú ÓCA l\CilviMUgúi i lauuoiiuiiiu. jf .’.V.V.W.W.V.V.V.V.W.V.’.W.V.V.'.V.W.V.V.WAV mörk til viðbótar. Fyrst Steinar Jóhannsson (5. min.) og siðan Marteinn Geirsson, tvö, á 8. og 19. min. tslenzka liðið var þannig skipað: Diðrik Olafsson, Viking, Astráður Gunnarsson, Keflavik , Ólafur Sigurvins- son, ÍBV, Einar Gunnarsson, Keflavik, Guðni Kjartansson, Keflavik, Gisli Torfason, Keflavik, Marteinn Geirsson, Fram, Guðgeir Leifsson, Fram, Matthias Hallgrims- son, Akranesi, Steinar Jóhannsson, Keflavik og Olafur Júliussorl, Keflavik . Eins og sést á þessu, þá léku sex Keflvikingar i landsliðinu. í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.