Tíminn - 13.06.1973, Blaðsíða 23

Tíminn - 13.06.1973, Blaðsíða 23
r Miðvikudagur 13. júni 1973. TÍMINN 23 Afgreiddu 300 þús. trjáplöntur í fyrra AÐALFUNDUR Skógræktar- félags Reykjavikur var haldinn i Tjarnarbúð fimmtudaginn 7. júni. Formaður félagsins, Guðmundur Marteinsson rafmagnsverk- fræðingur setti fundinn og bauð fundarmenn velkomna. Fundarstjóri var kjörinn Jónas Jónsson aðst.m. ráðherra en hann er formaður Skógræktarfélags Islands. 1 upphafi fundar gerðu formaður og framkvæmdastjóri félagsins, Vilhjálmur Sigtryggs- son grein fyrir starfsemi félags- ins á árinu. Starfsemi félagsins var með miklum blóma á siðast liðnu starfsári. I gróðrarstöðinni i Fossvogi var að venju unnið að uppeldi trjá- plantna og reynt var að auka fjöl- breytni þeirra eins og unnt var, þvi áhugi borgarbúa fyrir hinum ýmsu trjátegundum hafur aukizt mikið á undanförnum árum. Eins og fyrr eru þó skógar- plöntur i miklum meirihluta, en alls voru afgreiddar á siðast liðnu ári tæplega 300 þúsund trjáplöntur frá gróðrarstöðinni. BHM viðurkennt sem samningsaðili BANDALAG háskólamanna (BHM) var stofnað árið 1958 og hefur öflun samningsréttar frá upphafi verið helzta baráttumál bandalagsins, en sem kunnugt er hefur Bandalag starfsmanna rik- is og bæja farið með fyrirsvar allra rikisstarfsmanna hvað varðar samningsgerð. BSRB íslenzka mann- fræðifélagið AÐALFUNDUR tslenzka mann- fræðifélagsins hefst i fyrstu kennslustofu Háskólans i dag, miðvikudag 13. júni, klukkan 20:30 (hálf níu). Venjuleg aðal- fundarstörf. Stjórnin FRÍMERKI — MYNT| Kaup — sala Skrifið eftir ókeypis vörulista. Frímerkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 A Reykjavík Tíminn er 40 siður alla laugardaga og sunnudaga. — Askriftarsiminn er 1-23-23 Bændur 15 ára unglingur, vanur sveitastörfum, óskar eftir piássi i sveit f sumar. Upplýsingar i sima 71837. m BILALEIGA CAR RENTAL 21190 21188 Laxanet - Silunganet löng, stutt, djúp, grunn Upplýsingar i simum 82948 og 42865 og á afgreiðslu Timans. hefur þvi einnig farið með samn- ingsgerð fyrir háskólamenn i opinberri þjónustu, þótt þeir væru ekki lengur aðilar að þvi. t april sl. voru samþykkt ný lög um kjarasamninga opinberra starfsmanna og segir þar, að heildarsamtök starfsmanna rik- isins, sem fjármálaráðherra hef- ur veitt viðurkenningu, fari með fyrirsvar rikisstarfsmanna um gerð aðalkjarasamninga. Hinn 25. mai s.l. afhenti fjármálaráð- herra formanni BHM formlega viðurkenningu sem samnings- aðila skv. fyrrnefndum lögum. Bandalag háskólamanna mun þvi annast gerð aöalkjarasamnings fyrir háskólamenn iopinberri þjónustu i næstu samningum. Félagsmenn BHM eru nú um 2000, þar af eru 7-800 rikisstarfs- menn. Formaður BHM er Markús Einarsson veðurfræöingur. 1 samvinnu við Hitaveitu Reykjavikur vann félagið við gróðursetningu trjáplantna i öskjuhlið en samkvæmt samþvkktu skipulagi er þar gert ráð fvrir stóru opnu svæði með skógarreitum. 1 Heiðmörk vann félagið við gróðursetningu o.fl. i þessu stóra friðlandi Reykjavikur, en alls voru gróðursettar þar rúmlega 100 þúsund trjáplöntur, og var það að mestu unnið af áhuga- mönnum, og af Vinnuskóla Reykjavikur. Umferð um Heið- mörk hefur aukizt að mun á siðustu árum, og hafa borgarbúar notið útiverunnar þar i æ rikari mæli. Eftir að reikningar félagsins höfðu verið lesnir upp og samþykktir voru frjálsar umræður um skógræktarmál, með almennri þátttöku fundar- manna. t lok fundarins var samþykkt tillaga um að skógræktarfélög á Reykjavikursvæðinu vinni að þvi með þeim aðilum, er hlut eiga að máli að komið verði á takmörkun á sauðf járhaldi á Reykja- nessvæðinu og einnig að fram- kominni hugmynd um fólkvang á svæðinu. Einnig var lögö áherzla á að strangara eftirlit væri haft um meðferð elds á viðavangi. t stjórn félagsins eru Guð- mundur Marteinsson rafmagns- verkfræðingur formaður, Svein- björn Jónsson hr., Lárus Biöndal Guðmundsson bóksaii, Björn Öfeigsson stórkaupmaður og Jón Birgir Jónsson verkfræöingur, en i varastjórn þeir dr. Bjarni Helgason, Kjartan Sveinsson raf- fræðingur og Ragnar Jónsson skrifstofustjóri. Hópferð til Eyja til að moka af golfvellinum Klp-Reykjavik. — Um klukkan þrjú i gærdag fór flugvél frá Reykjavik til Vestmannaeyja með 36 farþega innanborös. Það merkilega við þessa ferð var, að hópurinn ætlaði beint inn i Bifreiða- viðgerðir Fljóttog vel af hendi leyst. Reynið viðskiptin. Bifreiðastillingin Síðumúla 23, sími 81330. FÁSTEIGNAVAL Skólavorðustig 3A (11. hæð)j Simar 2-29-11 og 1-92-55 Fasteignakaupendur Vanti yður fasteign, þá hafið samband við skrifstofu vora. Fasteignir af öllum stærðumi og gerðum, fullbúnar og i ! smiðum. Fasteignaseljendur Vinsamlegast látið skrá fast-. eignir yðar hiá okkur. Aherzla lögð á góða og örugga þjónustu. Leitið upp- lýsinga um verð og skilmála. Makaskiptasamningar oft mögulegir.. .. önnumst hvérs konar samn- ingsgerð fyrir yður. Jón Arason hdl. Málflutningur, fasteignasala Herjólfsdal eftir komuna til Eyja, þar sem er m.a. aö finna undir ösku og gjalli, golfvöll Vest- mannaeyinga. Ætlaði fólkið að reyna að moka sem mest af vellinum og þá aðal- lega af flötunum og þar i kring. Golfvöllurinn i Vestmannaeyjum var fyrir gosið talinn einn bezti golfvöllur landsins og voru i sumar fyrirhugaðar miklar framkvæmdir við hann. Var m.a. daginn fyrir gosið undirritaður samningur um smiði á golfskála, sem átti að kosta yfir 5 milljónir króna. Atti hann að vera tilbúinn fyrir tslandsmótið i golfi, sem fyrirhugað var að halda i Eyjum i sumar. t hópnum, sem fór þangað i gær til að moka, voru margir starfs- menn Flugfélags tslands svo og félagar úr golfklúbbum i landi. Varla er við þvi að búazt að völlurinn verði leikhæfur i sumar, En ekki er að efa að mörgum út- lendingnum þætti það ekki ama- legt að fá að leika þar, og geta siðan sagt frá þvi heima, að hann hafi leikið golf á spúandi eldfjalli upp á tslandi. Voðaskot •• í Oxney KG, Stykkishólmi — Það slys varð i öxney á Breiðafirði að- faranótt sl. sunnudags, að skot hljóp úr haglabyssu minkaveiði- manna og lenti utanvert i læri ungs manns, Sighvats Jóhanns- sonar, Alfaskeiði 70 i Hafnarfirði. Varð af þessu allmikið sár. Sig- hvatur var þegar fluttur á báti til Stykkishólms og var gert að sárum hans á sjúkrahúsinu þar. Liðan hans er nú eftir vonum. Vaxtakippur geta aðrir fengið þær ibúðir, sem þá losna. Þessum átta húsum til viðbótar er einstaklingur að hefja byggingu niunda einbýlishússins. Hús Ingibjarts verða 164 fer- metrar hvert, og er þá sam- byggður bilskúr með talinn. Það er búið að flytja burtu allan jarðveg, sem var þar, sem nýju göturnar koma. og verður gengið frá þeim á varanlegan hátt, þannig að seinna meir þarf aðeins að malbika þær. Vinnuflokkur frá Ingibjarti kom l'yrir skömmu til þess að ganga frá grunnunum, og er um þessar mundir verið að steypa fyrsta sökkulinn. Steypueiningarnar og annað, sem (il húsanna þarf, verður heill skipsfarmur, þegar þar að kemur — liklega eitthvað um þrjú hundr- uð smálestir, sagði Davið enn fremur. Það verður talsvert um að vera hjá þeim. Davið sagði. að einnig væri komið nokkuð á leið að gera sjúkrallugvöll úti á svonelndu Bakkaholti, þar sem á að vera sex til sjö hundruð metra löng flug- braut. Siðari hluta sumars verður stöðvuð vinna i frystihúsinu, þvi að þá á að gera á þvi endurbætur i samræmi við þær kröfur, er nú eru gerðar til fullgildra l'rysti- húsa. — JII NYTT - NÝTT O Hefðarmær létu vita af sér, svo ekki varð um villzt og sumir tóku lagið. Þega farið var að birta á ný (ei' hægt er að tala um að ,,birti" á þessum tima árs) kom skyndi- lega á vettvang nokkur hópur karla og kvenna á meðalaldri samkomugesta — 16-17 ára — og vildi endilega komast inn. Hangi- kjöt Hilton Hotel var lokað og eng inn svaraði. Þá var ekki um annað að ræða en að hrista kofann dálitið og syngja hraustlega yfir honum um leið. Svo kom morgunn þeirra, sem sváfu, hörkusala var i pilsner i sjoppunum og brezki plötu- snúðurinn kominn á ról um tiu- leytið. Hann játti að visu aldrei á sig að vera Breti, kvaðst ekki vera það í striðsfræðilegum skilningi, heldur Velsmaður. Hann spilaði lengi og nefndi i sifellu nafn sitt og bað fólk að festa sér það i minni: ,,Good morning, music lovers, my name is Dan and I’m bringing you the best in sounds!” Maðurinn er fyrrverandi atvinnumaður i fag- inu, giftur islenzkri og likar hér vel og er i augnablikinu i landinu i 5. skipti. Hann var með mikil tæki með sér og vöktu þau furðu þeirra, sem náðu að komast inn i hornið hans i kofa mótstjórnar, tveir plötuspilarar og mikið magn platna. — Þetta er ekki allt, sagði plötusnúðurinn á hörðu máli. — Mig vantar öll min blikk og bloss- ljós og annað,sem maður notar inni við. Hér i birtunni dugar ekkert slikt. Ekki voru þeir á sama máli i mótsstjórninni og eftir dansleik- inn á laugardagskvöldið var flugeldasýning i norðausturhlið- inni handan við ána. Mestmegnis var það reykur en allir höfðu gaman af. Lafði Hekla brosti framan i mótsgesti þvi aftur var koilurinn orðinn gylltur. Siðar um sunnudaginn sveipaöi hún um höfuð sér og axlir gráum og þungbúnum skýjabakka og manni fannst hún þóttafull á svipinn. Þá fór lfka að hvessa meira og kólna og einstaka hagl fékk maður i andlitið. Þrátt fyrir nefndan ögrunar- svip ýmissa gestanna urðu þeir bliðlegir er á leið. Þannig má nefna, að þegar Arni Johnsen tróð upp á pallinum hjá Brimkló um miðnættið, fékk hann alla til að syngja með sér og var kallaður fram að minnsta kosti tvisvar. Helgistund var á sunnudags- morgun, pakkfullt og þögult sem i dauðs manns gröf. Siðar þann dag tókst svo Arna Johnsen aftur að koma af stað fjöldasöng og fékk alla til að setjast i stærsta tjaldinu. Þegar leið fram á sunnudag fór aö bera á að ýmsa langaði heim, enda sennilega orðnir langkaldir og þreyttir. Tveir áætlunarbilar fóru fullir upp úr klukkan fimm og I að minnst kosti öðrum var viðast hvar sofið á leiðinni i bæ- inn. Þegar við fórum yfir snævi þakta Hellisheiði rumskuðu nokkrir og störðu óttaslegnir út um gluggana. Tæplega hefur út- sýnið hlýjað þeim. ó. vald. Könnur, glös o.fl. - með enskum og íslenzkum félagsmerkjum Sportvöruverzlun Ingólfs Ö8kar88onar KUpp.ratlg «4 — Slml 11783 — Rcykjavlk Pennavinir erlendis Alþjóftleg ponna vinálta — stórkostlegasta tóiuslunda- gamanift. Ferftist bréflega uin lieiminn. Skrifift eftir nánari iipplýsiiigum til: Five Uontonents Company Ltd. I’.O. líox 21219, llenderson, New /ealand. VIÐ SMÍDIM HRINGANA SÍMI S491Q VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN Lagerstærðir miðað við múrop: Háeð: 210 sm x breidd: 240 sm 210 - x - 270sm Aðrar ^taerðir.smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIÐJAN nSíðumúla 12 - Sími 38220 J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.