Tíminn - 12.08.1973, Page 10

Tíminn - 12.08.1973, Page 10
10 TÍMINN Sunnudagur 12. ágúst 1973. sjaldgæfa — gleöur, gamma og uglur. Enginn dýragarður i heim- inum hefur slikt úrval ránfugla. Sjálfur metur Schmidt fuglana sina á um 32 milljónir króna. Meðal þeirra sjaldgæfustu er stórglæsilegur ameriskur hettu- örn — þjóðarfugl Bandarikja- manna — en aöeins 35 hettu- arnarpör eru til i Norður- Ameriku nú. Schmidt lætur ekki uppskátt hvernig hann náði i þennan örn. Þegar ég spurði hann, svaraði hann snubbótt ,,það segi ég þér aldrei...” Ég gizkaði á að honum hefði tekizt að ná sér i slikt arnar- egg og siðan látiö einn af hinum örnunum sinum unga þvi út. „Engar upplýsingar gefnar” svaraði Herbert. Hann vildi greinilega ekki hætta á nein vandræði með þvi að segja frá þvi hvernig hann hefði náð i fuglinn... Frá húsmæðraskólan. um að Laugalandi, Eyjafirði Haustpróf landsprófs miðskóla og gagn- fræðaprófs fer fram i Vogaskóla i Reykjavik og i Gagnfræðaskólanum á Akureyri, dagana 20.-29. ágúst, sam- kvæmt eftirfarandi próftöflu: Mánudagur 20. ágúst kl. 9—13 islenzka I Þriöjudagur 21. ágúst kl. 9—11 Landafræði Miðvikudagur 22. ágúst kl. 9—11:30 Enska Fimmtudagur 23. ágúst kl. 9—11 : Eðlisfræði Föstudagur 24. ágúst kl. 9—12 I íslenzka II Laugardagur 25. ágúst kl. 9—11 Saga Mánudagur 27. ágúst kl. 9—12 Stærðfræði Þriðjuda'gur 28. ágúst kl. 9—11:30 Danska Miðvikudagur 29. ágúst kl. 9—11 N'áttúrufræði Gagnfræðaprófsnefnd Landsprófsnefnd Hcrbert Schmidt hefur um 75 ránfugla af ýmsum tegundum i nágrenni Bad Wörishofen. Þetta er snjógammur úr Himmlaya- fjöllum. Ilann breiðir út vængina til að friska sig upp. ÖRN SEM HÚSDÝR Orðið fuglatemjari eða fuglari finnst tæpast á nokkrum lista yfir starfs- greinar nú til dags. En Þjóðverjinn Herbert Schmidt lifirá þvíað temja ránfugla og þjálfa þá til veiða. Þessi ævaforna list er að deyja út, þótt enn séu til auðmenn, sem vilja hafa Schmidt og fuglana hans með sér á villidýraveiðar. Um hverja helgi heldur Schmidt sýningu á ömum sínum og öðrum fuglum. Margir spyrja hversvegna ernirnir hans fljúgi ekki burt. — Þeim líöur betur hjá mér en úti i náttúrunni, svarar Schmidt. Frú Schmidt stendur i nokkurra metra fjarlægö frá manni sinum með lifandi mörö i höndum. Hún sleppir dýrinu, sem þýtur i burtu eins og örskot i átt að skógar- kjarrinu. En möröurinn kemst ekki langt. Nokkrum sekúndum áður en mörðurinn kemst að skógarjaðrinum hefur Herbert Schmidt sleppt lausum griðar- stórum erni. Ránfuglinn flýgur upp i hæfilega hæö og steypir sér siðan leiftursnöggt niður aö varnarlausri bráð sinni. örninn rifur i sundur veiði sina með hvössum goggnum. Mörður- inn spriklar i örvæntingu unz lifið fjarar út. Hann átti sér engrar undankomu auðið, örninn mat Ertu að byggja? Viltu breyta? Þarftu að bæta? fjarlægðina nákvæmar en myndavél. Ahorfendur fylgdust með ójöfnum leiknum með ótta- blandinni aðdáun. Aðeins fáeinir finna til viðbjóðs. Þegar Herbert Schmidt sleppir ránfuglum sinum lausum hefur hann alltaf áhorfendur. Þessi 38 ára gamli maöur er sennilega mesti fálkatemjari i heimi, og einn sárafárra, sem nú halda lifi i þeirra sjaldgæfu list. Að temja og þjálfa fálka til veiða er gömul list, sem náði mestri fullkomnun viö hirðirkonunga og fursta miðalda. Notkun fálka og annarra ránfugla til veiöa tiðkast ekki lengur i okk- ar heimshlutum af skiljanlegum ástæðum. En gerð eru boð fyrir menn eins og Herbert Schmidt um að taka þátt i veiðiferðum til fjarlægari heimshorna. Nýlega var hann fálkatemjari hjá „sjeik” frá Marokkó i slikri ferð. Fyrir vinnu sina tekur Schmidt 16.000 kr. (isl.) á dag auk fæðis, húsnæðis og ferðakostnaðar. Engum vex þessi kostnaöur i aug- um. En þrátt fyrir allt er ekki á hverjum degi gerð boð fyrir fálkatemjara, og þess á milli hafa Schmidt og kona hans vikulegar sýningar við Bad Wörishofen, þekktan orlofsstað i átta milna fjarlægö frá Míinchen. Á einu ári koma ekki færri en 65.000 manns i hina stórkostlegu fuglamiðstöð Schmidts, þar sem hann hefur nú yfir 75 stóra ránfugla, sem nær allir eru tamdir til veiða. Auk minni fálka og hauka á hann marga stóra erni — ýmsa Ævagamlar venjur. Aö sjálfsögðu geta hvorki Schmidt né aðrir fariö út og veitt þessa ránfugla i Þýzkalandi nú — örninn er t.d. friðaöur i flestum heimkynnum sinum i Evrópu. En Schmidt hefur sambönd um allan heim og hefur tekizt aö ná sér i fugla. Þetta á einkum við um Sovétrikin, en þaðan fengu for- feður hans sjaldgæfa ránfugla, sem þeir tömdu til veiöa. Herbert Schmidt segir, að veið- ar og fálkatamningar sé ævaforn iðja i fjölskyldu hans. Faðir hans og afi voru þekktir fálkatemjarar i Bæjaralandi, og sjálfur fór hann að veiöa með ránfuglum um tiu ára gamall. í striöinu eyðilagöist stórt fálkahús, sem faðir hans átti, i loftárásum bandamanna, og þegar friður komst á átti fjöl- skyídan tæpast nokkra fugla. En Herbert hófst handa við það erf- iða verkefni að byggja staðinn upp á nýju af óbugandi viljaþreki, og 1948 gat hann enduropnað veiðimiðstöð fjölskyldunnar viö Bad Wörishofen. A fáum stöðum i heiminum get- ur að lita tamda konungserni, en einn þeirra er hjá Schmidt. Allir undrast að ernirnir skuli ekki fljúga burt og sjást ekki meir. En Schmidt útskýrir, að þessir fuglar skilji mætavel að þeir fái meiri mat hjá honum og lifi miklu kon- unglegra lifi, en væru þeir frjáls- ir. Þvi koma þeir alltaf aftur. Raunar eru þeir allir merktir, ef þeir skyldu týnast, og þegar þeireru ekki á „veiðum” eru þeir tjóðraðir við staura. En þeir geta flogið stuttan hring i tjóðurband- inu. Ég spyr Schmidt hvað satt sé i sögunum um að ernir hafi flogið burt af bæjum með hvitvoðunga i klónum. Hann heldur þvi eindreg- iö fram, að slikt hljóti að vera undantekningar, þvi að þessir fuglar séu að eðli til mannfælnir og hræðist undir venjulegum kringumstæðum jafnvel börn. Samt sem áður getur hann ekki látiö örninn leika lausum hala heima á bænum. Þá fengi hann orð i eyra frá nágrönnunum og bændum i héraðinu, segir hann. Sumum áhorfenda er um og ó, þegar þeir sjá Schmidt „fóðra” fuglana á lifandi dýrum, sérstak- lega mávum. — En við verðum að Veggfóður Fjölbreyttasta veggfóður sem völ er á. Vymura og Decorene ásamt fjölda annarra gerða. UTAVER

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.