Fréttablaðið - 23.08.2004, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 23.08.2004, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 23. ágúst 2004 RENNBLAUTUR KEPPANDI Vatnið gekk yfir Pierpaolo Ferrazzi þegar hann keppti í forkeppni kajakkeppni Ólympíuleikanna í Aþenu. FORSETAKOSNINGAR Í BANDA- RÍKJUNUM SÍÐAN 1856 Ár Demókrati Repúblikani (hlutfall atkvæða) (fjöldi kjörmanna) 1856 James Buchanan John Freemont 45,3% 174 33,1% 114 1860 Stephen Douglas Abraham Lincoln 29,5% 12 39,8% 180 1864 George McClellan Abraham Lincoln 45,0% 21 55,0% 212 1868 Horatio Seymour Ulysses S. Grant 47,3% 80 52,7% 214 1872 Horace Greely Ulysses S. Grant 43,8% 0 55,6% 286 1876 Samuel Tilden Rutherford B. Hayes 51,0% 184 47,9% 185 1880 Winfield Hancock James Garfield 48,2% 155 48,3% 214 1884 Grover Cleveland James Blaine 48,5% 219 48,2% 182 1888 Grover Cleveland Benjamin Harrison 48,6% 168 47,8% 233 1892 Grover Cleveland Benjamin Harrison 46,1% 277 43,0% 145 1896 William J. Bryan William McKinley 46,7% 176 51,0% 271 1900 William J. Bryan William McKinley 45,5% 155 51,7% 292 1904 Alton B. Parker Theodore Roosevelt 37,6% 140 56,4% 336 1908 William J. Bryan William H. Taft 43,0% 162 51,6% 321 1912 Woodrow Wilson William H. Taft 41,8% 435 23,2% 8 1916 Woodrow Wilson Charles E. Hughes 49,2% 277 46,1% 254 1920 James M. Cox Warren G. Harding 34,2% 127 60,3% 404 1924 John W. Davis Calvin Coolidge 28,8% 136 54,1% 382 1928 Alfred E. Smith Herbert C. Hoover 40,8% 87 58,2% 444 1932 Franklin Roosevelt Herbert C. Hoover 57,4% 472 39,6% 59 1936 Franklin Roosevelt Alfred M. Landon 60,8% 523 36,5% 8 1940 Franklin Roosevelt Wendell L. Willkie 54,7% 449 44,8% 82 1944 Franklin Roosevelt Thomas E. Dewey 53,4% 432 45,9% 99 1948 Harry Truman Thomas E. Dewey 49,5% 303 45,1% 189 1952 Adlai Stevenson Dwight Eisenhower 44,4% 89 55,1% 442 1956 Adlai Stevenson Dwight Eisenhower 42,0% 73 57,4% 457 1960 John F. Kennedy Richard Nixon 49,7% 303 49,5% 219 1964 Lyndon Johnson Barry Goldwater 61,1% 486 38,5% 52 1968 Hubert Humphrey Richard Nixon 42,7% 191 43,4% 301 1972 George McGovern Richard Nixon 37,5% 17 60,7% 520 1976 Jimmy Carter Gerald Ford 50,1% 297 48,0% 240 1980 Jimmy Carter Ronald Reagan 41,0% 50,7% 1984 Walter Mondale Ronald Reagan 40,6% 13 58,8% 525 1988 Michael Dukakis George Bush 45,6% 111 53,4% 426 1992 Bill Clinton George Bush 43,2% 370 37,7% 168 1996 Bill Clinton Bob Dole 49,2% 79 40,7% 159 2000 Al Gore George W. Bush 48,3% 266 47,9% 271 Neskaupstaður: Jusu mold yfir bíl LÖGREGLA Heldur óskemmtileg að- koma var hjá eiganda þessa bíls í Neskaupstað í gær. Búið var að ausa yfir bílinn mold úr blóma- keri sem var á gangstéttinni. Einnig var búið að plokka merki bílsins af og var það hvergi sjáanlegt. Skemmdarvargarnir létu ekki þar við sitja heldur skrúfuðu í sundur allt sem hægt var á brunahana skammt frá og höfðu greinilega reynt að skrúfa frá honum. Starfsmenn Fjarða- byggðar þorðu ekki öðru en að at- huga hvort einhverju hefði verið troðið ofan í brunahanann en svo reyndist ekki vera. Að sögn lög- reglunnar er ekki vitað hverjir voru að verki. Talið er að skemmdirnar hafi verið unnar um klukkan þrjú í fyrrinótt en þá heyrði einn bæjarbúa læti skammt frá húsi sínu. ■ ÓSKEMMTILEG AÐKOMA Skemmdarvargar jusu mold á bíl og reyndu að skrúfa frá brunahana. M YN D /E LM A Repúblikanar í Bandaríkjunum: Vilja leggja niður CIA WASHINGTON, AP Repúblikanar í leyniþjónustunefnd öldungadeild- ar Bandaríkjaþings hafa lagt til að helstu leyniþjónustuverkefni verði færð frá leyniþjónustunni CIA og varnarmálaráðuneytnu í Pentagon. Verkefnin verði færð á hendur nýrrar stofnunar. Formaður leyniþjónustunefnd- arinnar, greindi frá tillögunum í gær. ■ Lágmúla 4: 585 4000 • Hlí›asmára: 585 4100 Keflavík: 420 6000 • Akureyri: 460 0600 • Selfossi: 482 1666 og hjá umbo›smönnum um land allt. www.urvalutsyn.is Úrval-Úts‡n 29.900 kr.* Flugsæti: Krít, Portúgal, Mallorca, Benidorm og Costa del Sol. Verð frá á mann í stúdíói á Brisa Sol eða Ondamar. á mann. 49.900 kr.* á mann í íbúð með 1 svefnherbergi. Sama verð óháð fjölda, þ.e. hvort sem 2 eða 4 eru í íbúð. Sumartilbo›: Benidorm Albir Portúgal Vinsælasti áfangasta›ur Úrvals-Úts‡nar frá upphafi. 24. og 31. ágúst. 7., 14., 21. og 28. september. Perla Mi›jar›arhafsins - heillandi áfangasta›ur. 26. ágúst. 2., 9., 16., 23. og 30. september. 25. ágúst, 1. , 8., 15., 22. og 29. sept. Mallorca 44.900 kr.* Sumartilbo›: á mann í studíó á La Colina. ÍS LE N SK A A U G L† SI N G A ST O FA N /S IA .I S U RV 2 55 89 08 /2 00 4 Sí›us tu sæ tin! 54.900 kr. á mann m.v. 4 í íbúð með 1 svefnherb. á Cala Millor Park eða Marina Plaza. 49.900 kr.* á mann m.v. 2 í íbúð með 1 svefnherb. Sumartilbo›: 59.900 kr. * * Paradís við Miðjarðarhafið. 24. ágúst. 1., 8., 15. og 22. september. Costa del Sol á mann í íbúð með 1 svefnh. á Sunset Beach Club. Sama verð óháð fjölda, þ.e. hvort sem 2 eða 4 eru í íbúð. 55.900 kr.* Sumartilbo›: á mann íbúð með 1 svefnherb. Sama verð óháð fjölda, þ.e. hvort sem 2 eða 4 eru í íbúð. 49.900 kr.* Finndu verð á þinni ferð á www.urvalutsyn.is Ver›i› er netver›. Bóka flarf og grei›a sta›festingargjald, e›a fullgrei›a fer› á netinu. Ef bóka› er símlei›is e›a á skrifstofu, grei›ist bókunar- og fljónustugjald, sem er 2.000 kr. á mann. *Innifali›: Flug, flugvallarskattar, gisting, fer›ir til og frá flugvelli erlendis og íslensk fararstjórn. Fjörugt strandlíf og ví›frægt næturlíf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.