Fréttablaðið - 23.08.2004, Blaðsíða 35
35MÁNUDAGUR 23. ágúst 2004
Daggarvellir 4 A & B
Lyftuhús
Nýkomnar á sölu 2ja til 4ra herbergja íbúðir á góðum stað á Völlunum. Íbúðirnar afh-
endast fullbúnar að innan en án gólfefna, þó með flísum á baðherbergi og þvottahúsi.
Lóð fullkláruð. Innréttingar, hurðir og tæki frá Byko, ýmsir valmöguleikar. Húsið er
fimm hæðir og er með lyftu. Hægt er að fá íbúðirnar með eða án stæðis í bílageymslu.
Stutt verður í alla þjónustu s.s skóla, sund og íþróttaaðstöðu. Frábært útivistarsvæði
í grennd við húsið. Byggingaraðili : Feðgar ehf.Verð frá:
2ja herbergja kr. 11.600.000
3ja herbergja kr. 13.000.000
4ra herbergja kr. 14.100.000
Burknavellir 17 - Hafnarfirði
lyftuhús
Vorum að fá í sölu glæsilegar 3ja, 4ra og 5 herbergja íbúðir
í glæsilegu lyftuhúsi við Burknavelli 17.
Frábær staðsetning við hraunjaðarinn og gott útsýni. Íbúðir frá 72-133 fm með
sérinngangi af svölum. Hús klætt að utan, viðhaldslítið. Íbúðirnar afhendast
fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baðherbergi, þvottahúsi og anddyri.
Vandaðar innréttingar og tæki. Val á innréttingum.
Hús teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. Verktakar: Fjarðarmót.
Verð á 3ja herbergja íbúðum með
stæði í bílskýli er frá 14,2 millj.
Verð á 4ra herbergja íbúðum með
stæði í bílskýli er frá 15,1 millj.
Marbakkabraut - Kóp Ný-
komin í einkasölu skemmtileg lítil risíbúð á þess-
um frábæra stað, skráð 53,2 fm, en er mun stærri
að grunnfleti þar sem íbúðin er talsvert undir súð.
Hús í góðu standi. Verð 8,8 millj. 106162
Kelduhvammur - Hf Ný komin
í sölu mjög snyrtileg 95 fermetra efri hæð í tvíbýli
með sér inngang vel staðsett á Holtinu í Hafnar-
firði. Eignin skiptist í forstofu, hol, baðherbergi,
eldhús, tvö herbergi, stofu, geymslu, stórar suður
svalir og sér eignargarð. Verð 13.9. millj
Marbakkabraut - Kóp. Ný-
komin í einkasölu snyrtileg töluvert mikið endur-
nýjuð 57 fm íb. á 1. hæð í þríb. Gott eldhús. Park-
et og flísar. Íbúðin er ósamþykkt og getur verið
laus strax. Verð 7,9 millj. 98649
Fagrakinn - Hf Vorum að fá í einka-
sölu þessa skemmtilegu eign. Íbúðin er 68,3 fm
neðri hæð með sérinngangi. Íbúðin er öll snyrtileg
með góðum gólfefnum. Verð 10,5 mill. Laus strax.
Hvammabraut - Hf Vorum að fá
í einkasölu þessa skemmtilegu eign. íbúðin er
64,4 fm og er á fyrstu hæð með sérgarði, snyrtileg
eign sem vert er að skoða. Verð 8,9 millj. 105437
Skerseyrarvegur - Hf Vorum
að fá þessu skemmtilegu risíbúð í vesturbæ Hafn-
arfjarðar. íbúðin er skráð 60 fm skv fmr. Ný sér-
smíðuð eldhúsinrétting, gott herbergi og stofa,
baðherbergi með baðkari. Í kjallara er geymsla
og þvottahús og þar er möguleiki að setja auka-
herbergi. Verð 8,9 milljónir 106147-1
Hjallabraut - Hf. eldri
borgar Nýkomin í einkasölu sérlega falleg
2ja herbergja 63 fm íbúð á efstu hæð í vinsælu
þjónustuhúsi, húsvörður, mötuneyti, suðvestur
svalir, útsýni, parket. Laus strax. Verð 13,7 millj.
Lágmói - einb - Njarðvík Höf-
um til sölu einbýlishús á einni hæð með bílskúr. 4
svefnherbergi og aukaherbergi í bílskúr. Húsið er vel
staðsett í enda götu og óbyggt svæði að bakatil.
Glæsilegt nýlegt eldhús og bað. Garður frágenginn
með sólpöllum. Ákveðin sala. Verðtilboð.
Lyngholt - efri sérhæð Vorum
að fá í sölu þessa skemmtilegu hæð í Keflavík, íbúð-
in er um 100 fm og nýtist öll mjög vel, 2 svefnherb.
rúmgóð stofa og þaðan er utangengt út á svalir.
Baðherbergi með sturtu og baði, Eldhús með snyrti-
legri innréttingu. Nýlegt þak og gluggar, nýbúið að
klæða húsið með steni. Stutt í alla þjónustu. Góð
eign sem vert er að skoða. Verð 9,5 millj. 105846
Kirkjubraut - einb. Vorum að fá í
einkasölu þetta einbýlishús i Innri-Njarðvík. Húsið er
194,6 fm auk bílskúrs sem er 52,3 fm, samtals 246,9
fm. 4 svefnherbergi, rúmgóð stofa, borðstofa, sjón-
varpshol, forstofa, eldhús með borðkrók þvottahús
og stór bílskúr. Húsið er í mjög góðu ástandi, Fallega
innréttingar, gólfefni eru parket, korkur og flísar.
Stór aðgirtur garður í rækt. Verð 20 milljónir. 105847-
1
Suðurgata - efri hæð og ris
Nýkomin í einkasölu í virðulegu húsi mjög glæsileg
efri hæð og ris samtals um 111 fermetrar vel stað-
sett við Suðurgötu Reykjanesbæ. Eignin hefur verið
mikið endurnýjuð á smekklegan hátt bæði að utan
sem innan. Eignin skiptist í forstofu, hol, gang,
gestasnyrtingu, eldhús, borðstofu, stofu. Á efri hæð
er sjónvarpshol, baðherbergi, þrjú herbergi, ásamt
geymslulofti. Fallegur gróinn Garður með skjólgirð-
ingu og palli. Verð. 13.2. millj.
Iðndalur - Vogum Mamma Mia
Pizzeri Til sölu eða leigu.Um er að ræða veitingar-
stað í fullum rekstri í eigin húsnæði. Upplýsingar
gefur Þorbjörn. 28135
Vogagerði Nýkomin í einkasölu mjög
snyrtileg ca 60 fm íbúð á annarri hæð í góðu litlu
fjölbýli. Parket og flísar. Góðar stórar suður svalir.
Laus strax. Verð 8,2 millj.
Upplýsingar á skrifstofu eða á hraunhamar.is
Nýkomið 460 fm nýl. atv.húsnæði á jarðhæð á
góðum stað örstutt frá smábátahöfninni og fisk-
markaðinum. Innkeyrsludyr. Hagstætt verð og
kjör. Verð 19,8 millj. 82968
Hvaleyrarbraut - Hf
Bæjarhraun 2 - Hf
Nýkomið sérlega gott bjart ca 168 fm skrifstofu-
húsnæði með öllum búnaði á 2.hæð í vönduðu
lyftuhúsi. Húsgögn fylgja með. Kaffist-
ofa.geymslur, fundarsalur, rúmgóðar skrifstofur,
svalir. Frábær staðsetning og auglýsingagildi.
Laust strax.
Hólshraun 2 -Hf - Heil húseign
Glæsil. húseign Nýkomið í einkas. glæsileg
húseign á tveimur hæðum samtals 510 fm. Um
er að ræða húsnæði Nýja tölvu- og viðskipta-
skólans í Hafnarfirði. 1. hæð jarðhæð 287 fm
fullinnréttað skrifstofu og lagerpláss með inn-
keyrsludyrum. Efri hæð 216 fm fullinnréttuð
skrifstofuhæð. Velstaðsett eign örstutt frá
Fjarðarkaup og bæjarhrauninu, góð aðkoma og
næg bílastæði rúmgóð, sérlóð. Selst í einu eða
tvennu lagi. Verðtilboð
Vorum að fá í einkasölu glæsileg klasahús við
Árbæinn (Norðlingaholt). Um er að ræða efri
hæðir 138,6 fm auk innbyggðs bílskúrs 33,8 fm
samtals 172,4 fm. Afhendist fullbúið að utan, lóð
frágengin, fullbúnar að innan en án gólfefna.
Verð 23,9 millj. Neðri hæð: 124,6 fm afhendist
fullbúin að utan lóð frágengin, íbúð verður full-
búin að innan en án gólfefna. Verð 20,8 millj. Í
öllum sérhæðunum verður gert ráð fyrir kam-
ínu, staðsetning á húsunum er frábær á þess-
um framtíðarstað, útsýni.
Lækjarvað 1-11 Norðlingaholt
Álfkonuhvarf - Vatnsenda - raðhúseitt - hús eftir
Nýkomin í sölu á þessum frábæra útsýnisstað í
austurhlíðum Vatnsendahvarfs mjög vel skipu-
lögð raðhús á einni hæð með innbyggðum bíl-
skúr samtals um 170 fermetrar. Húsin skiptast í
forstofu, hol, borðstofu, stofu, eldhús, þrjú her-
bergi, baðherbergi, geymslu , þvottahús, bílskúr
innangegnt. Húsin afhendast fullbúin að utan,
fokheld að inna, lóð grófjöfnuð. Traustur verk-
taki. Upplýsingar og teikningar á skrifstofu
Hraunhamars. Verð frá 17,7 millj.
Daggarvellir 1 - Hf - Fjórb
Glæsilegt nýtt fjórbýli , 4ra herbergja 120 fm
íbúðir með sérinngangi, sérsmíðaðar íslenskar
innréttingar frá AXIS. Glæsileg hönnun, vand-
aður frágangur. Verð frá 16,9 millj. Teikningar og
allar upplýsingar á skrifstofu Hraunhamars.
Byggingaraðili Þrastarverk.
Daggarvellir 3 - Hf - Fjórbýli
Nýkomið í sölu glæsil. 4 íbúða hús. Um er að
ræða fjórar 120.2 fm íb. með sérinng. S-garður.
Allt sér. Afh, fullbúið að utan og fullbúnar án
gólfefna að innan. Lóð frágengin. Teikningar á
skrifstofu. Verð 16,8 millj.
Daggarvellir 11 - Hf - Fjórb.
Nýkomin í einkas. glæsil. nýtt fjórbýli á góðum
stað á Völlum. 4ra herbergja 120 fm íbúðir með
sérinngangi. Glæsileg hönnun. Gott útsýni. Verð
16,9 millj. Teikningar og allar upplýsingar á skrif-
stofu Hraunhamars. Byggingaraðili Hnotuberg
Ný komin í einkasölu glæsileg raðhús á tveim-
ur hæðum með innbyggðum bílskúr samtals um
178 fermetrar vel staðsett innst í botlanga við
Birkiholt Bessastaðahrepp. Eignin skiptist í
samkvæmt teikningu : forstofu, forstofuher-
bergi, hol, gestasnyrtingu, stofu, borðstofu, eld-
hús og bílskúr. Á efri hæð er hjónaherbergi með
fataherbergi inn af, barnaherbergi, baðher-
bergi, þvottahús, sjónvarpshol hægt að hafa
sem herbergi og geymslu. Hægt er að fá húsin
á þremur byggingastigum.
Byggingarstig 1 : Tilbúið að utan, fokhelt að inn-
an og lóð tyrfð með grús í plani. Verð 16,5 -16,9
millj.
Byggingarstig 2 : Tilbúið að utan, tilbúið undir
tréverk að innan og lóð tyrfð með grús í plani.
Verð 21 - 21,5 millj
Byggingarstig 3 : Tilbúið að utan, tilbúið að inn-
an án gólfefna og lóð fullbúin með hitalögn í
plani. Verð 25 - 25,5 millj.
Birkiholt - Álftanes - Raðhús
Hringbraut - Hf - Nýtt - Tvær
Enn eftir tvær 4ra herbergja íbúðir á tveimur
hæðum ásamt stæðum í bílskýli í nánast við-
haldsfríu húsi. Sérinngangur. Húsið verður full-
klárað að utan, lóð og bílastæði frágengin. Að
innan verða íbúðirnar fullbúnar, frábær stað-
setning í göngufæri við lækinn og skóla. Bygg-
ingaraðili Feðgar ehf.
Engjavellir 5A og B
Nýkomnar í sölu 2ja, 3ja og 4ja herb. glæsilegar íbúðir í nýju
vönduðu fjölbýli. Íbúðirnar afhendast fullbúnar en án gólfefna í
jan-mars nk. Húsið verður klætt að utan og því lítið viðhald. Frá-
bær staðsetning og útsýni.
Verð 2ja frá 12,2 millj.
Verð 3ja frá 14,1 millj.
Verð 4ja frá 14,7 millj.
Traustur verktaki G. Leifsson ehf.