Fréttablaðið - 23.08.2004, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 23.08.2004, Blaðsíða 45
MÁNUDAGUR 23. ágúst 2004 21 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 20 21 22 23 24 25 26 Mánudagur ÁGÚST ■ ■ LEIKIR  18.00 KR og Grindavík mætast á KR-velli í Landsbankadeild karla í knattspyrnu.  18.30 Breiðablik og Fjölnir mætast á Kópavogsvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. ■ ■ SJÓNVARP  05.55 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Bein útsending frá keppni í frjálsum íþróttum, meðal annars tugþraut þar sem Jón Arnar Magnússon keppir.  09.55 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Samantekt af viðburðum gærdagsins. Endurtekið.  11.25 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Sýndur leikur Kóreu og Frakklands í handbolta kvenna.  13.10 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Úrslit í sundi.  13.30 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Samantekt frá keppni morgunsins.  15.00 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Sýnt frá keppni í borðtennis karla.  15.50 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Sýnt frá úrslitakeppni í frjál- sum íþróttum, meðal annars tugþraut þar sem Jón Arnar Magnússon keppir.  16.00 Íslensku mörkin á Sýn.  16.25 Ólympíuleikarnir í Aþenu á Sýn. Sýnt frá keppni í hne- faleikum.  18.00 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Fram haldið útsendingu frá keppni í frjálsum íþróttum.  18.00 Þrumuskot (Highlight Show) á Skjá Einum. Farið er yfir leiki helgarinnar í enska boltanum.  20.30 Ólympíuleikarnir í Aþenu á Sýn. Bein útsending frá leik Bandaríkjanna og Angóla í kör- fubolta karla.  22.00 Olíssport á Sýn. Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis.  22.20 Ólympíukvöld á RÚV. Í þætt- inum er fjallað um helstu viðburði á Ólympíuleikunum í Aþenu. Umsjón hefur Logi Bergmann Eiðsson.  22.50 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Sýnt frá úrslitakeppni á ein- stökum áhöldum í fimleikum karla og kvenna.  23.15 Ólympíuleikarnir í Aþenu á Sýn. Útsending frá keppni í bantamvigt og fjaðurvigt í hnefa- leikum.  00.10 Ensku mörkin á RÚV. Sýnd verða öll mörkin úr síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Umsjón hefur Bjarni Felixson.  01.05 Ólympíuleikarnir í Aþenu á RÚV. Samantekt af keppni dagsins.  00.15 Þrumuskot (Highlight Show) á Skjá Einum. Endursýndur. Verslun Odda Höfðabakka 3 110 Reykjavík Símasala: 515 5100 Verslun: 515 5105 Netverslun: www.oddi.is Oddapappír fylgir öllum prenturum í dag! Endurskinsmerki fylgir öllum skólatöskum. Vinnur þú súperstjörnu- leik Odda? Litakassi Verð: 599 Strokleður Verð frá: 1 Tússpennar Verð frá: 8 Stabilo´s move easy pennar Verð: 499 Frábært úrval af SKÓLAVÖRUM Micro Fresh skólataska Verð: 6.499 Freedom bakpoki Verð: 3.699 Component bakpoki Verð: 4.499 Pennaveski Verð frá: 649* á m eð an b ir gð ir e nd as t OPIÐ TIL KL. 22:00 Í KVÖLD MP3 geislaspilari fylgir* MP3 geislaspilari fylgir* MP3 geislaspilari fylgir* HP Compaq Evo N620c Verð: 119.900 Vnr: HPDE264A HP Compaq nx9105 15” Verð: 159.900 Vnr: HPDU428EA HP Compaq nx9105 15,4” Verð: 194.900 Vnr: HPDU352A Tölvukaupalán Íslandsbanka 6.777 kr. á mánuði í 35 mán. og fartölvutaska fylgir. Tölvukaupalán Íslandsbanka 5.595 kr. á mánuði í 35 mán. og fartölvutaska fylgir. Tölvukaupalán Íslandsbanka 4.245 kr. á mánuði í 35 mán. og fartölvutaska fylgir. Mikið úrval af prenturum og auka- hlutum Mikið úrval af fartölvu- töskum Verð frá 5.990 Erfiður andstæðingur í umspilinu Íslensku stelpurnar töpuðu 0–2 fyrir Rússum í lokaleik undankeppninnar. FÓTBOLTI Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hitti á slæman dag í gær þegar liðið tók á móti því rússneska á Laugardalsvelli. Stelpurnar okkar sáu aldrei til sólar og biðu lægri hlut, 0-2, og voru það meira en sanngjörn úr- slit. Ekki það að þær rússnesku hafi verið svo svakalega góðar – þær voru vissulega sterkar – heldur hitt að þær íslensku voru allt að því óþekkjanlegar miðað við frammistöðuna undanfarin misseri. Allt sjálfstraust vantaði í liðið sem og baráttu og sköpunar- gleði og þetta var allt svo þungt og erfitt. Reyndar byrjaði ís- lenska liðið af miklum krafti og var í raun óheppið að skora ekki í byrjun leiks og aldrei að vita hvað hefði gerst hefði það tekist. Rússnesku stelpurnar voru yfirvegaðar og létu byrjunina ekki slá sig út af laginu. Þær tóku fljótlega yfirhöndina og létu hana ekki af hendi nema rétt í byrjun síðari hálfleiks. En eins og í fyrri hálfleik var leikur íslensku stelpnanna fljótur að fjara út og Rússarnir tóku völdin að nýju án þess þó að þurfa að sýna einhvern glansleik. Þær skoruðu tvö mörk í seinni hálfleik, hefðu hæglega getað bætt fleirum við, og inn- byrtu sanngjarnan sigur. Það bíður því íslenska liðsins erfiður andstæðingur í umspili um sæti í lokakeppni EM, sér- staklega ef þessi leikur er hafður til hliðsjónar. Það var enginn neisti í liðinu að þessu sinni og lykilleikmenn sáust ekki á löng- um köflum. Sá kraftur og leik- gleði sem einkennt hefur íslenska landsliðið var ekki til staðar að þessu sinni og það var sérstak- lega sorglegt vegna þess að með eðlilegum leik hefðu íslensku stelpurnar átt góðan möguleika á að leggja þær rússnesku að velli. Rússar eiga tvo leiki eftir til að vinna upp tveggja stiga forskot íslenska liðsins.KOMST LÍTIÐ ÁLEIÐIS Margrét Lára Viðarsdóttir komst lítið áleiðis gegn Rússum í gær og íslensku stelpurnar skoruðu ekki í öðrum leiknum í röð. Fréttablaðið/Róbert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.