Fréttablaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 42
2. september 2004 FIMMTUDAGUR Eftir Patrick McDonnell ■ PONDUS ■ ROCKY ■ KJÖLTURAKKAR ■ BARNALÁN ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Kirkman/Scott Eftir Martin Kellerman Eftir Frode Överli Ég veit að ég er kona sem getur ýmislegt. Ég veit líka að þegar mikið er álagið þarf eitthvað að víkja. Í mínu til- felli eru það heimilisstörfin sem fá að sitja á hakanum. Það er ekki það að ég kunni ekki hand- brögðin eða geti ekki sveiflað í eina köku eða svo eða náð erfið- um blettum úr teppinu. Ég skil, kann og get, ég bara nennessu ekki, sérstaklega ekki þegar svo margt annað er í samkeppninni um tíma minn og athygli. Það er því merki um stórkostlegt oflof, þegar mér er hrósað fyrir „hús- móðurstörfin“ og ég veit það vel. Mér er ekki einu sinni það annt um heimilisstörfin að reyna að borga annarri manneskju til að sinna þeim fyrir mig. Það þykir því til tíðinda að ég peppaði mig upp í að sjóða berja- sultu um daginn. Sigtaði berin meira að segja til að fá tærari sultu. Ég þurfti reyndar ekki að fara langt til að hefja dugnaðinn. Var nú ekkert að þjóta upp í Blá- fjöll að leita að einhverjum blá- berjum, vitandi að aðalbláberin eru einhvers staðar langt undan. Skoppaði því bara niður í garð og gerði mitt besta í að tæma sólberjarunnana af ávöxtum sín- um. Tók grænu berin með, því þau eiga að vera svo góður hleypir. Skolaði aflann og sauð í stutta stund. Sigtaði svo yfir nótt eins og uppálagt er að gera, til að fá ekki hratið með. Sauð svo aftur næsta dag, nú með slatta af sykri og skellti í krukkur og voila, það var komin sulta. Ég var auðvitað rosalega ánægð með sjálfa mig eftir þetta stór- virki (þó svo að ég hafi nú ekki eytt meiru en sirka klukkutíma í verkið). Þar sem ég sat við eld- húsborðið, að borða ristað brauð með osti og nýrri sultu, fékk ég hugmynd. Kannski ég verði aftur svona dugleg í næsta mán- uði og jafnvel skúri berjaleif- arnar af eldhúsgólfinu. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SVANBORG SIGMARSDÓTTIR PRÓFAÐI AÐ VERA HEIMILISLEG EINN DAG. Ljúffengt með ristuðu brauði M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N SJÁÐU BETUR Í VETUR! SKÓLADAGAR Gleraugnasalan Laugavegi 65 S: 551 8780 www.gleraugnasalan.com Síðustu inn ritunardag ar Hópþjálfun Gigtarfélags Íslands Ný námskeið hefjast mánudaginn 6. sept. 2004 Námskeið í boði: Létt leikfimi, hádegisleikfimi, vefjagigtarhópar vakleikfimi karla, jóga fyrir gigtarfólk, vatnsþjálfun í Sjálfsbjargarlauginni. Góð leikfimi í notalegu umhverfi fyrir gigtarfólk og aðra er áhuga hafa á góðri hreyfingu undir stjórn fagfólks. Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu Gigtarfélagsins í síma 530 3600. Byggjum upp og bætum líðan Veeiiii! Hjarta- gull mömmu og pabba! Hugsaðu þér, við spennum hana fasta í bílstól í 5 klukkutíma og fóðrum með súkkulaði sem bráðnar í 40 stiga hita! Ótrúlegt...sum börn pirr- ast fljótt á slíku og öskra úr sér lungun... klukkutíma eftir klukkutíma...eftir klukkutíma... Við keyrum SAMT og heimsækjum ömmu í sumar! Mig minnir að það hafi verið ÞÍN áform! Glöð og fín! Það er kannski ágætt að ég komi þessu strax á hreint.... Ég er að koma úr erfiðu sam- bandi og mig langar ekkert í annað slíkt! Enn hér, ha, Tommi? Ekki hafa áhyggjur, einhvern tímann kemur prinsinn þinn. Ég myndi sætta mig við glaðan bónda. Þar fyrir utan dettur mér ekkert áhugavert í hug um hana. Kærarþakkir. Þetta er mamma mín. Hún hjálpar til í dag. Solla, vilt þú kynna aðstoðar- konuna okkar í dag? At- hvarfs sögur „Tommi“ Ef ég deita strák sem reynist svo eiga kærustu, er ég bara farin! Hætturðu með henni með bréfi!?! Öh! Reyndar var ég akkúrat núna að hætta með kærust- unni... eða ég held ég sé búinn að því... ég veit ekki hvort hún sé búin að fá bréfið... Nei sko... kærastan... mín fyrr- verandi er heyrnarlaus! Og öh... Hún býr í Burkina Faso! Bikinihaldari 3.790,- 1.137,- Bikinibuxur 2.390,- 717,- Brjóstahaldari 3.490,- 1.047,- G-strengur 1.990,- 597,- Toppur 4.290,- 1.287,- Nærbuxur 2.390,- 717,- ÚTSÖLULOK ÷50-70% ÁÐUR NÚ S M Á R A L I N D Sími 517 7007
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.