Fréttablaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 02.09.2004, Blaðsíða 56
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsinga- og markaðsdeild: 550 5010 - fax 550 2727, auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 ÚTSÖLUMARKAÐUR Faxafeni 12 Reykjavík, Opið 10 - 18 virka daga og 10 - 16 laugardaga Opið þennan eina sunnudag, 5. september, frá 13 - 17 www.66north.is Sprengjan byrjar í dag! KR.800 KR.5.900 KR.2.900 KR.1.900 KR.2.900 KR.2.900 KR.5.500 KR.8.900 KR.14.900 KR.1.900Askjaútivistarjakki Tindur útivistarjakki Smiðsgalli Barnahettupeysa Barnahettupeysa Power stretch flíspeysa Flíspeysa barna Skotthúfa Max kuldagalli Vinnugalli Hvaða ferða- menn viljum við? ELÍSABETAR BREKKAN BAKÞANKAR Ég veit ekki hvort fólk er almenntsólgið í ferðamenn. Er nokkuð sérstaklega verið að tala við þessa vel skóuðu hraustlegu menn og kon- ur sem skeiða upp Skólavörðustíginn og taka myndir af Hallgrímskirkju með gleiðlinsumyndavélunum sín- um? Skyldi það vera algengt að túr- istar sem hingað koma eignist hér vini og komi þess vegna aftur og aft- ur? Það er hugsanlegt að það gerist með þá sem skella sér í bændagist- ingu en harla ólíklegt með þá sem eru á þeytingi hér í Reykjavík. ÞAÐ GÆTI ÞÓ VERIÐ að Clinton kæmi aftur: Hann fékk sér pylsu með bara sinnepi. Það er náttúrlega ekki nema hálft pylsuát að vera ekki búinn að smakka eina með öllu. Re- múlaðið gerir útslagið. Cherie Blair hlýtur líka að koma aftur. Hún fékk hrós vikunnar og getur komið og haldið námskeið fyrir framsóknar- konur. Hún kann greinilega að sníða jafnrétti kynjanna að stríðsrekstri strákanna. Nú er von á sænsku kon- ungshjónunum og ef þau hafa ekkert sérstakt fyrir stafni gætu þau líka komið aftur. Við erum ekki í vondum málum þó svo að tengdasonur Ís- lands hafi á sínum tíma ákveðið að flytjast af landi brott, því margir jafn frægir og hann koma aftur og aftur. KALLI BRETAPRINS kom aftur og aftur. Og hér varðveittist milli þúfna leyndarmál sem nú er orðið opinbert, því Camilla kom meira að segja hingað þá er samband þeirra var engan veginn komið í heims- pressuna. Kekkonen kom aftur og aftur. Bing Crosby kom aftur og aft- ur. Þannig að þó að bjórglas sé dýr- ara en þriggja rétta máltíð í amer- ískum smábæ þá koma þeir aftur og aftur sem skipta máli. Við eigum auðvitað fyrst og fremst að einbeita okkur að því að ná hingað fólkinu sem skiptir máli. Að vísu kemur það í okkar hlut að borga brúsann fyrir þá sem best gætu borgað sjálfir, en hvað með það? Við erum svo flott á því. Það er ekkert öðruvísi en við höfum það sjálf. Fyrirfólk fær ókeypis á menningarviðburði meðan Dúddi og Sigga Bína borga sjálf, enda hafa þau náttúrlega beðið um það með því að vera hallærisleg og venjuleg. Nei, við viljum ekki hallærislega og venjulega ferðamenn. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.