Fréttablaðið - 22.09.2004, Síða 37

Fréttablaðið - 22.09.2004, Síða 37
edda.is Sagnameistarinn fer á flug Tryggvi Ólafsson listmálari er löngu þjóðkunnur sem einn okkar helsti listamaður og hefur frægð hans borist víða. Í þessari bók segir hann þroskasögu sína, rekur uppvöxt sinn á Norðfirði og greinir frá kynnum sínum af fjölda fólks, sveitadvöl, sjómennsku og námsárunum í Reykjavík og síðar Kaupmannahöfn þar sem hann settist að. Tryggvi er bráðskemmtilegur lífskúnstner og mikill sögumaður sem fer víða þegar hann tekur flugið. Hann segir hér margar óborganlegar sögur en einnig kennir oft alvarlegri undirtóns og viðhorf hans til lífsins og listarinnar koma skýrt fram. Tilboðsverð 3.990 kr. Fullt verð 4.690 kr. Lífshlaup Tryggva Ólafssonar Bókin er ríkulega myndskreytt, meðal annars sjaldséðum litmyndum af mörgum málverkum Tryggva frá upphafi ferils hans.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.