Fréttablaðið - 01.11.2004, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 01.11.2004, Blaðsíða 68
Fyrirhugað sjónvarpsgláp fór fyrir lítið um helgina þar sem ég sat stjarfur yfir Englum og djöflum eftir Dan Brown, þeim hinum sama og skrifaði Da Vinci lykilinn. Skipti samt litlu máli þar sem bókin er betri en besta spennumynd. Minnti samt óneitanlega á Da Vinci lykilinn bara með öðrum óvinum og öðrum táknum. Get samt ekki beðið eftir að bækurnar komi báðar á hvíta tjaldið. Þær geta varla klikkað þar. Horfði samt með öðru auganu á The Perfect Storm. Held ég hafi séð hana nokkrum sinnum áður í Sjónvarpinu. Þvílík leiðindi. Sömu sögu var að segja af Addicted to Love sem sýnd var sein- na um kvöldið. Stöðvar Norðurljósa hafa allar verið óruglaðar um helgina. Er ekki vanur slíkum lúxus og hef ákveðið að fá mér stafræna myndlykilinn. Veit samt ekki hvernig það fer. Er bara vanur þremur stöðvum og það hefur nægt mér hingað til. Stefni hins vegar á mér að fá fimmtíu. Þá fer ég að horfa á allt sem verður í sjónvarpinu; allt frá pílukasti yfir í heimildaþætti um letidýr. Á líklega eftir að breytast í eitt slíkt. Sit í sófanum og flakka á milli stöðva en þar sem úr- valið er svo mikið get ég ekki valið um eina ákveðna stöð. Verð samt að passa mig því sjónvarpsgláp getur leitt til skilnaðar. Sá loksins hluta af íslenska Ópinu. Þátt- urinn náði ekki beint til mín en var að vísu endursýndur. Var kannski betri í frumsýningu enda fjallaði hann um Iceland Airwaves sem lauk um síðustu helgi. Reyni að ná frumsýningunni næst. Frasier heldur áfram í kvöld en nú fer hann brátt að renna sitt skeið. Ég á eftir að sakna hans. Fraiser hefur verið góð- ur síðustu vikur og einn af föstu punkt- um sjónvarpsins. Veit ekki hvað ég geri þegar hann hættir en held líklega bara áfram að flakka á milli stöðva. 1. nóvember 2004 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ KRISTJÁN HJÁLMARSSON ÆTLAR AÐ FÁ SÉR STAFRÆNT SJÓNVARP Letidýr 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Villt dýr (26:26) 18.09 Kóalabræður (14:26) 18.19 Bú! (36:52) 18.30 Spæjarar SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Alf 13.05 Perfect Strangers 13.30 Viltu vinna milljón? (e) 14.25 Tarzan (e) 15.15 The Block vs. The Pros (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 22.20 THE SOPRANOS. Mafíósinn Tony Soprano er ansi flottur, í kvöld hittir hann gamla ástkonu pabba síns. ▼ Spenna 20.00 ELDSNÖGGT MEÐ JÓA FEL. Jói er mættur aftur og býður góðum gestum í gómsætan mat sem hann eldar sjálfur. ▼ Matreiðsla 20:00 ONE TREE HILL – lokaþáttur. Í kvöld endurskoð- ar Haley samband sitt við Nathan og Dan kemst að leyndarmáli. ▼ Drama 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 (11:22) (e) 20.00 Eldsnöggt með Jóa Fel Bakarameistar- inn Jói Fel kann þá list betur en marg- ir að búa til einfalda en girnilega rétti. 20.35 Century City (8:9) 21.20 Six Feet Under 4 (2:12) Bræðurnir David og Nate reka útfararþjónustu Fisher-fjölskyldunnar. Bönnuð börn- um. 22.10 60 Minutes II 22.55 Highway (Þjóðvegurinn) Dramatísk kvikmynd um ungan mann á flótta. Jack átti ástarævintýri með vafasamri konu. Hún reyndist vera í tygjum við glæpamann í Las Vegas og sá leitar nú hefnda. Stranglega bönnuð börn- um. 0.30 Mile High (3:13) (e) (Bönnuð börnum) 1.15 Navy NCIS (11:23) (e) 2.00 Shield (1:15) (e) (Stranglega bönnuð börnum) 2.50 Fréttir og Ísland í dag 4.10 Ísland í bítið (e) 5.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.15 Ensku mörkin 0.10 Spaugstofan 0.40 Kastljósið 1.00 Dagskrárlok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Frasier 20.20 Konungsfjölskyldan (5:6) (A Royal Family) Danskur heimildarmynda- flokkur um afkomendur Kristjáns IX Danakonungs. Wilhelm, 17 ára sonur kóngsins, var valinn konungur yfir Grikklandi og tók um leið upp nafnið Georg I. Nokkrum árum seinna giftist hann Olgu, stórhertogaynju af Rúss- landi, sem þá var 16 ára. Afkomendur þeirra voru leiddir til hásætis í Grikk- landi, Rúmeníu, Júgóslavíu og á Spáni. 21.15 Vesturálman (18:22) (The West Wing V) Bandarísk þáttaröð um forseta Banda- ríkjanna og samstarfsfólk hans í vest- urálmu Hvíta hússins. 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (7:13) 17.30 Bak við tjöldin - Shall We Dance 17.45 Bak við tjöldin - Ladder 49 18.00 Þrumuskot - ensku mörkin 18.50 Bingó (e) 19.35 Ev- erybody loves Raymond (e) 0.50 The Practice (e) 1.35 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 2.30 Óstöðvandi tónlist 20.00 One Tree Hill – lokaþáttur Lucas og Nathan þurfa að þola Dan er hann þjálfar þá og veldur það þeim miklu hugarangri. 21.00 Survivor Vanuatu Að þessu sinni fer keppnin fram á Vanuatu eyjaklasanum sem telur yfir 80 eyjar, sem allar ólga af virkum eldfjöllum og státa af hrika- legri náttúrufegurð. 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rann- sóknardeildar Las Vegas borgar. Atwa- ter fógeta grunar að hryðjuverkamenn hafi verið að verki þegar bílasprengja deyðir þrjá fyrir utan spilavíti í borg- inni. Grissom er ekki alveg sammála honum. Sara og Warrick rannsaka dauða eiginkonu vinsæls skemmti- krafts en lík hennar fannst fljótandi í heitum potti meðan eiginmaður hennar var að skemmta. 22.50 Manchester City - Norwich 6.00 Where the Heart Is 8.00 Driven 10.00 Monkeybone 12.00 Josie and the Pussycats 14.00 Where the Heart Is 16.00 Driven 18.00 Monkeybone 20.00 Josie and the Pussycats 22.00 The Mean Machine (Stranglega b.b.) 0.00 Blow (Stranglega b.b.)2.00 Bad City Blu- es (Stranglega b.b.)4.00 The Mean Machine (Stranglega bönnuð börnum) OMEGA 14.30 T.D. Jakes 15.00 Kvöldljós 16.00 Bland- að efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Acts Full Gospel 20.30 Maríu- systur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér Fréttir og Sjónarhorn 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó 23.15 Korter ENGLAR OG DJÖFLAR Bækur Dan Brown geta varla klikkað á hvíta tjaldinu. ▼ ▼ ▼ S: 552 5070 við JL-Húsið Opið 08:00-18:30 Þar sem fiskurinn stoppar stutt PLOKKFISKUR 599 kr/kg Fiskfars 299 kr/kg ÁRSHÁTÍÐ Félags eldri borgara í Reykjavík verður haldin 12. nóvember 2004 í Ásgarði í Glæsibæ. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. • Setning: Ólafur Ólafsson, form. FEB í Reykjavík • Veislustjóri: Bryndís Víglundsdóttir • Skemmtiatriði: – Hátíðarræða – Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra – Söngfélag Félags eldri borgara syngur undir stjórn Kristínar Pjetursdóttur – Félagar úr leikhópnum Snúði og Snældu flytja gamanleikinn Eplin eftir Jón Snara. – Happdrætti • Matseðill: – Forréttur: Fylltar laxapönnukökur og marineraðar rækjur á skrautsalati með stökkum ostastöngum. – Aðalréttur: Grillaður lambavöðvi með fondant kartöflu, rauðvínssósu, gljáðu grænmeti, eplasalati og tómatasalati. – Eftirréttur: Kaffi og konfekt. – Hljómsveitin Klassík leikur fyrir dansi til kl. 01.00. – Verð aðeins kr. 3.700. Miðapantanir á skrifstofu FEB. Sími: 588-2111. Á sérstöku kynningar verði NexxStyle – Ný og byltingarkennd servíetta Ótrúlega mjúk og ótrúlega ódýr Mánudaga t il föstudaga frá kl. 8:00 t il 18:00 Laugardaga frá kl. 10:00 til 14:00 Nýr opnuna rtími í verslun RV : SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News 12.30 World Report 13.00 World News Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News Asia 16.00 Your World Today 18.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Living Golf 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 Newsnight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 11.00 Tennis: ATP Tournament Basel Switzerland 12.15 Tennis: WTA Tournament Linz Austria 13.30 Speedway: World Cup England 14.30 Rally: World Championship Catalunya Spain 15.00 Motorsports: Motorsports Week- end 15.30 Football: UEFA Champions League Vintage 17.00 Football: Eurogoals 18.00 All sports: WATTS 18.30 Sumo: Aki Basho Japan 19.30 Fight Sport: Fight Club 21.30 Football: UEFA Champions League Happy Hour 22.00 Football: Eurogoals 23.00 News: Eu rosportnews Report 23.15 Rally Raid: World Cup UAE Desert Chal- lenge 23.45 All sports: WATTS 0.15 News: Eurosport- news Report BBC PRIME 7.35 S Club 7: Don't Stop Moving 8.00 Changing Rooms 8.30 Big Strong Boys 9.00 House Invaders 9.30 Flog It! 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Classic EastEnders 12.00 Classic EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 Spelling With the Spellits 13.20 Muzzy comes back 13.25 Muzzy comes back 13.30 Teletubbies 13.55 Tweenies 14.15 Smarteenies 14.30 Binka 14.35 Tikkabilla 15.05 S Club 7: Don't Stop Moving 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 Waking the Dead 21.00 Waking the Dead 22.00 Celeb 22.30 Marion and Geoff 23.00 Born and Bred 0.00 Supernatural Science 1.00 Century of Flight 2.00 Ancient Apocalypse 3.00 High Stakes 4.00 English Zone 4.25 Friends International 4.30 Kids Engli sh Zone 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Swamp Tigers 17.00 Battlefront: Battle of Anzio 17.30 Battlefront: Invasion of Sicily 18.00 Snake Wranglers: Mutant Tiger Snakes 18.30 Totally Wild 19.00 Storm Shooter 20.00 Kalahari: the Great Thirstland *liv- ing Wild* *two-part Premiere* 21.00 The Mystery of Zulu Dawn 22.00 China's Titanic 23.00 The Sea Hunters: the Lost Fleet of Santiago De Cuba 0.00 The Mystery of Zulu Dawn 1.00 China's Titanic ANIMAL PLANET 16.00 The Most Extreme 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Ultimate Killers 19.30 The Snake Buster 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Best in Show 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Ultimate Killers 1.30 The Snake Buster 2.00 Mad Mike and Mark 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Most Extreme DISCOVERY 16.00 Fishing on the Edge 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Battle of the Beasts 18.00 Rebuilding the Past 18.30 Escape to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Amazing Medical Stories 21.00 Trauma - Life in the ER 22.00 The Human Bo dy 23.00 Forensic Detectives 0.00 Tanks 1.00 Hitler's Henchmen 2.00 Fis- hing on the Edge 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Battle of the Beasts MTV 13.00 World Chart Express 14.00 SpongeBob Squ- arePants 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 European Top 20 20.00 Shakedown - Wade Robson's Bootcamp 20.30 Jackass 21.00 Top 10 at Ten 22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV VH1 10.00 Bands on Tour Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 1-20 Hottest Hotties 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 7.30 Billy And Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.