Fréttablaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 15.11.2004, Blaðsíða 32
Mér svelgdist næstum því á einn morguninn þegar ég heyrði Þráin Bertelsson í sam- tali við Sigurð G. Tómasson á Útvarpi Sögu hrósa Arnaldi Indriðasyni. Ég hélt að ég þekkti bókmenntaheiminn til fullnustu og taldi mig því vita að einn höfundur hrósar ekki öðrum, séu þeir með bók sama árið. En Þráinn er stór í hugsun. Þetta hefðu ekki margir rithöfundar gert í hans sporum. Jólin í ár áttu að vera ár skáld- sögunnar. Mér finnst þetta hins vegar vera fremur slöpp skáld- sagnajól og margir ágætir höf- undar eru ekki að gera sitt besta. En það er reyndar margt sem ég á eftir að lesa. Sú ís- lenska skáldsaga sem ég hef lesið af mestri ánægju fyrir þessi jól er Kleifarvatn Arnaldar Indriðasonar. Er ekki kominn tími til að tilnefna Arnald til Ís- lensku bókmenntaverðlaun- anna? Bókadómar eru hafnir í sjón- varpi. Ég nýt þess að horfa á þá. Einstaka sinnum heyri ég tuð um að ekki sé hægt að dæma bók á þremur mínútum í sjónvarpi. Bull og vitleysa. Ég fór létt með þetta í gamla daga og mér sýnist á öllu að gagn- rýnendurnir eigi ekki í neinum vanda. Samt sakna ég stjörnu- gjafar og náttúrlega hauskúpn- anna. Sennilega er ég grimm kona sem sér jólabókavertíðina sem eins konar sláturtíð. 15. nóvember 2004 MÁNUDAGUR VIÐ TÆKIÐ KOLBRÚN BERGÞÓRSDÓTTIR FYLGIST SPENNT MEÐ BÓKADÓMUM Í SJÓNVARPI Hrós til Arnaldar 15.45 Helgarsportið 16.10 Ensku mörkin 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Brandur lögga (2:26) 18.09 Kóalabræður (16:26) 18.19 Bú! (38:52) 18.30 Spæjarar (44:52) SKJÁR 1 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Per- fect Strangers 13.05 Good Advice 14.35 Tarzan 15.15 The Block vs. The Pros 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 13 SJÓNVARPIÐ BÍÓRÁSIN 19.35 Kastljós. Ríkisútvarpið verður aðalefni þáttarins en hann verður í lengra lagi. Áhorfendur verða enn fremur í myndverinu í kvöld. ▼ Fréttaskýring 20.40 The Block. Fjögur pör fá tækifæri til að innrétta íbúð eftir sínu höfði og er keppnin mjög hörð á milli paranna. ▼ Lífstíll 21.00 Survivor Vanuatu. Enn magnast spennan í Sur- vivor og erfitt að segja hver stendur uppi sem sigurvegari. ▼ Raunveruleiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 20.00 Eldsnöggt með Jóa Fel Bakarameistar- inn Jói Fel kann þá list betur en marg- ir að búa til einfalda en girnilega rétti. Þetta eru réttir sem henta við öll tæki- færi en hráefnið er af ýmsum toga. Í hverjum þætti býður Jói Fel til sín góðum gestum. 20.40 The Block 2 (1:26) Í ástralska mynda- flokknum The Block fá fjögur heppin pör tækifæri til að innrétta íbúð eftir eigin höfði. Þátttakendurnir flytja inn í auðar íbúðir og verða að láta hendur standa fram úr ermum. 21.30 Six Feet Under 4 (4:12) (Undir grænni torfu) Fjórða syrpan í þessum mynda- flokki. Bræðurnir David og Nate reka útfararþjónustu Fisher-fjölskyldunnar. Þetta er harður bransi og þeir mega hafa sig alla við til að lenda ekki undir í samkeppninni. Bönnuð börnum. 22.25 60 Minutes II 23.10 Twin Falls Idaho 1.00 Mile High (5:13) (e) (Bönnuð börnum) 1.45 Navy NCIS (13:23) (e) 2.30 Shield (3:15) (e) (Stranglega bönnuð börnum) 3.15 Fréttir og Ísland í dag 4.35 Ísland í bítið (e) 6.10 Tónlistarmynd- bönd frá Popp TíVí í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.15 Ensku mörkin 0.10 Spaugstofan 0.40 Ríkisútvarpið í Kastljósi 1.50 Dagskrárlok 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Ríkisútvarpið í Kastljósi 20.50 Frasier Bandarísk gamanþáttaröð. Í að- alhlutverkum eru þau Kelsey Gramm- er, David Hyde Pierce, John Mahoney og Jane Leeves. 21.15 Vesturálman (20:22) (The West Wing V) Bandarísk þáttaröð um forseta Banda- ríkjanna og samstarfsfólk hans í vesturálmu Hvíta hússins. 22.00 Tíufréttir 22.20 Soprano-fjölskyldan (9:13) (The Sopr- anos V) Myndaflokkur um mafíósann Tony Soprano og fjölskyldu hans. Tony og Johnny Sack eiga stirð samskipti vegna sögu sem gengur um frænda Tonys, Meadow hjálpar kærastanum sínum að fá vinnu, dr. Melfi tengir sektarkennd Tonys við verk sem hann vann einu sinni og Carmelu reynist erfitt að finna góðan lögfræðing. Atriði 17.00 Bak við tjöldin - Bridget Jones; On the Edge of Reason 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin 18.30 Sunnudagsþátturinn (e) 19.35 Everybody loves Raymond (e) 23.35 The Practice - lokaþáttur (e) 0.20 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 1.20 Óstöðv- andi tónlist 20.00 Dead Like Me George, bráðgáfuð og frökk 18 ára stúlka týnir lífinu á óvæntan hátt. Eftir dauðann gerist hún sálnasafnari og slæst í hóp fólks sem öll eiga eftir að gera upp ýmis mál úr lifanda lífi og verða því að halda sig á jörðinni. 21.00 Survivor Vanuatu Í níunda sinn berj- ast sextán nýjir strandaglópar við móður náttúru og hverjir aðra, þar til einn stendur eftir með milljón dali í verðlaun. 22.00 C.S.I. Bandarískir þættir um störf rann- sóknardeildar Las Vegas borgar. Kvið- dómur situr bakvið lokaðar dyr og reynir að gera upp hug sinn. Einn kviðdómarinn er ósammála hinum og er hann myrtur, mjög líklega af ein- hverjum af hinum kviðdómurunum. 22.50 Michael Parkinson Parkinson er ókrýnd- ur spjallþáttakonungur Breta og er hann nú mættur á dagskrá Skjás eins. 6.00 Multiplicity 8.00 The Naked Gun 10.00 Winning London 12.00 Tuck Everlasting 14.00 Multiplicity 16.00 The Naked Gun 18.00 Winning London 20.00 Tuck Everlasting 22.00 Foyle’s War 3 (B. börnum) 0.00 Five Seconds to Spare (Strangl. b. börnum) 2.00 Jay and Sil- ent Bob Strike Bac (Strangl. b. börnum) 4.00 Foyle’s War 3 (Bönnuð börnum) OMEGA 14.30 T.D. Jakes 15.00 Kvöldljós 16.00 Bland- að efni 18.00 Joyce Meyer 19.30 Í leit að vegi Drottins 20.00 Acts Full Gospel 20.30 Maríu- systur 21.00 Um trúna og tilveruna 21.30 Joyce Meyer 22.00 Í leit að vegi Drottins 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 0.00 Kvöldljós 1.00 Nætursjónvarp AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Kortér 20.30 Toppsport 21.00 Níubíó. The Lost Son 23.15 Korter ÞRÁINN BERTELSSON „Ég hélt að ég þekkti bókmennta- heiminn til fullnustu og taldi mig því vita að einn höfundur hrósar ekki öðrum, séu þeir með bók sama árið. En Þráinn er stór í hugsun. Þetta hefðu ekki margir rithöfundar gert í hans sporum.“ ▼ ▼ ▼ S: 552 5070 við JL-Húsið Opið 08:00-18:30 Ýsa í raspi 699kr kg Þar sem fiskurinn stoppar stutt Ýsa í raspi 699kr kg SKY NEWS 6.00 Sunrise 10.00 SKY News Today 13.00 News on the Hour 17.00 Live at Five 19.00 News on the Hour 19.30 SKY News 20.00 News on the Hour 21.00 Nine O'clock News 21.30 SKY News 22.00 SKY News at Ten 22.30 SKY News 23.00 News on the Hour 0.30 CBS 1.00 News on the Hour 5.30 CBS CNN 5.00 CNN Today 8.00 Business International 9.00 Larry King 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 Business International 12.00 World News 12.30 World Report 13.00 World News Asia 14.00 World News 14.30 World Sport 15.00 World News Asia 16.00 Your World Today 18.00 Your World Today 19.30 World Business Today 20.00 World News Europe 20.30 World Business Today 21.00 World News Europe 21.30 Living Golf 22.00 Business International 23.00 Insight 23.30 World Sport 0.00 CNN Today 2.00 Larry King Live 3.00 New- snight with Aaron Brown 4.00 Insight 4.30 World Report EUROSPORT 7.30 Rally: World Championship Australia 8.00 Football: FIFA Under-19 Women's World Championship Thailand 9.30 Tenn- is: WTA Tour Championships Los Angeles United States 10.30 Tennis: WTA Tour Championships Los Angeles United States 11.30 Football: FIFA Under-19 Women's World Championship Thailand 13.00 Boxing 14.00 Snooker: World Trickshot Colwyn Bay 16.00 Rally: World Championship Australia 16.30 Football: Gooooal ! 17.00 Football: Eurogoals 18.00 Sumo: Aki Basho Japan 19.00 Tennis: Masters Cup Houston United States 20.30 All sports: WATTS 21.00 Boxing 22.30 News: Eurosportnews Report 22.45 Football: Eurogoals 23.45 Rally Raid: World Cup 0.15 Tennis: Masters Cup Houston United States 1.00 Tennis: Masters Cup Houston United States BBC PRIME 5.00 Quinze minutes 5.15 Clementine 5.30 Revista 5.45 Salut Serge 6.00 Teletubbies 6.25 Tweenies 6.45 Smarteenies 7.00 Andy Pandy 7.05 Tikkabilla 7.35 S Club 7: Don't Stop Moving 8.00 Changing Rooms 8.30 Big Strong Boys 9.00 House Invaders 9.30 Flog It! 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Classic EastEnders 12.00 Classic EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 English Time: Get the Grammar 13.20 Muzzy comes back 13.25 Muzzy comes back 13.30 Tel- etubbies 13.55Tweenies 14.15Smarteenies14.30Andy Pandy 14.35 Tikkabilla 15.05 S Club 7: Don't Stop Moving 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Flog It! 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 Inspector Lynley Mysteries: A Great Deliverance 21.15The Fear 21.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 22.00 Celeb 22.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Partridge 23.00 Born and Bred 0.00 Supernatural Science 1.00 Century of Flight 2.00 Ancient Apocalypse 3.00 King of Capita lism: Thomas Watson & the Building of IBM 4.00 English Zone 4.25 Friends International 4.30 Teen English Zone 4.55 Friends International NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Night Hunters 17.00 Battlefront: the Last Strong Hold 17.30 Battlefront: D-day 18.00 Snake Wranglers: Vipers Bad- rap 18.30 Totally Wild 19.00 Condition Black 20.00 Night Hunters *living Wild* 21.00 Secrets of the Sands 22.00 Lost Army in the Sand 23.00 The Sea Hunters: Kublai Khan's Lost Fleet 0.00 Secrets of the Sands 1.00 Lost Army in the Sand ANIMAL PLANET 16.00 The Most Extreme 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Mon- key Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Ultimate Killers 19.30 The Snake Buster 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 22.30 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Best in Show 0.00 Emergency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Ultimate Killers 1.30 The Snake Buster 2.00 Mad Mike and Mark 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Most Extreme DISCOVERY 16.00 John Wilson's Fishing Safari 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Battle of the Beasts 18.00 Sun, Sea and Scaffolding 18.30 River Cottage Forever 19.00 Myth Busters 20.00 Amazing Medical Stories 21.00 Trauma - Life in the ER 22.00 The Human Body 23.00 Forensic Det ectives 0.00 Tanks 1.00 Weapons of War 2.00 John Wilson's Fishing Safari 2.30 Rex Hunt Fishing Adventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Battle of the Beasts MTV 4.00 Just See MTV 9.00 Top 10 at Ten 10.00 Just See MTV 12.00 The MTV Europe Music Awards 12.30 Just See MTV 13.00 World Chart Express 14.00 SpongeBob SquarePants 14.30Wishlist15.00TRL16.00The MTV Europe Music Awards 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 European Top 20 20.00 Shakedown - With Wade Robson 20.30 Jackass 21.00 The MTV Europe Music Awards 21.30 The MTV Europe Music Awards 22.00 MTV Mash 22.30 Pimp My Ride 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV VH1 9.00 Then & Now 9.30 VH1 Classic 10.00 Chill Classics Top 10 11.00 Smells Like the 90s 11.30 So 80's 12.00 VH1 Hits 16.30 So 80's 17.00 VH1 Viewer's Jukebox 18.00 Smells Like the 90s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 Madonna TV Mo- ments 21.00 Elton John TV Moments 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside CARTOON NETWORK 5.00 Johnny Bravo 5.25 Gadget Boy 5.50 Time Squad 6.15 Dexter's Laboratory 6.40 The Powerpuff Girls 7.00 Ed, Edd n Eddy 7.30 Billy And Mandy 8.00 Courage the Cowardly Dog 8.20 The Cramp Twins 8.45 Spaced Out 9.10 Dexter's Laboratory 9.35 Johnny Bravo 10.00 The Addams Family 10.25 The Jetsons 10.50 The Flintstones 11.15 Looney Tunes 11.40 Tom and Jerry 12.05 Scooby-Doo 12.30 Spaced Out 12.55 Courage the Cowardly Dog 13.20 Samurai Jack 13.45 The Grim Adventures of Billy and Mandy 14.10 Ed, Edd n Eddy 14.35 Codename: Kids Next Door 15.00 Dexter's Laboratory 15.25 The Cramp Twins 15.50 The Powerpuff Girls 16.15 Johnny Bravo 16.40 Samurai Jack 17.05 Tom and Jerry 17.30 Scooby-Doo ERLENDAR STÖÐVAR heiman Samræming vinnu og einkalífs í fjölmenningarsamfélagi Dagskrá 12.30-13.00 Skráning og afhending gagna 13.00–13.10 Setning Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar ehf. 13.10-13.40 Hvað breytist í starfsmannamálum fyrirtækja við útrás? Harpa Þ. Böðvarsdóttir, sérfræðingur á starfsmannasviði Actavis hf. 13.40-14.10 Hvernig líst þér á Holland? Jón Kr. Gíslason, starfsmannastjóri hjá Össuri hf. 14.10-14.20 Stjórnun á fjölmenningarvinnustað Einar Skúlason, framkvæmdastjóri hjá Alþjóðahúsi 14.20-14.30 Innflytjendur á vinnumarkaðinum Margrét Steinarsdóttir, lögfræðingur hjá Alþjóðahúsi 14.30-14.40 Söngur 14.40-15.00 Kaffi 15.00-15.40 Viðhorfskannanir meðal erlendra starfsmanna Félagsþjónustunnar og ólíkir menningarheimar Hallur Páll Jónsson, starfsmannastjóri hjá Félagsþjónustunni 15.40-15.50 Líf í nýju landi – að skapa sér sess í samfélaginu Barbara Jean Kristvinsson, ráðgjafi hjá Alþjóðahúsi 15.50-16.00 Samræming heimilislífs og atvinnulífs - reynsla af vinnumarkaðinum Amal Tamimi, félagsfræðingur og túlkur 16.00-16.30 Afhending viðurkenninga Hildur Jónsdóttir, jafnréttisráðgjafi Reykjavíkurborgar og Þórólfur Árnason, borgarstjóri 16.30 Ráðstefnuslit Ráðstefna Hollvina hins gullna jafnvægis Haldin 17. nóvember 2004 á Nordica hótel Ráðstefnustjóri Linda Rut Benediktsdóttir, sérfræðingur hjá IMG og ritstjóri hgj.is Heima og E N N E M M / S IA / N M 14 0 4 7 Ráðstefnugjald er 4.500 kr. Nemendur greiða 3000 kr. Tekið er á móti skráningum á ráðstefnuna á vefsvæðinu www.hgj.is. Skráning á þátttöku berist fyrir 17. nóvember 2004. Fjallað verður m.a. um hvernig mannauðsverkefni fyrirtækja breytast við útrás og hvaða þættir hafa áhrif á starfsárangur starfsmanna sem starfa fjarri heimahögum og reynslu fyrirtækis af því að flytja starfsmenn á milli landa. Þá verður einnig fjallað um Innflytjendur á vinnumarkaðinum, einkum með þá spurningu í huga hvernig starfsmannastefna fyrirtækja reynist á vinnustöðum með starfsfólk af ólíkum þjóðernum. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V AL LI

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.