Fréttablaðið - 24.11.2004, Side 19

Fréttablaðið - 24.11.2004, Side 19
Smáauglýsingar byrja í dag á bls. 6 Flokkar & fjöldi Bílar & farartæki 92 stk. Keypt & selt 28 stk. Þjónusta 45 stk. Heilsa 8 stk. Skólar & námskeið 1 stk. Heimilið 12 stk. Tómstundir & ferðir 5 stk. Húsnæði 28 stk. Atvinna 22 stk. Tilkynningar 5 stk. Góðan dag! Í dag er miðvikudagurinn 24. nóv., 329. dagur ársins 2004. Reykjavík 10.26 13.15 16.03 Akureyri 10.30 12.59 15.28 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag Kalli Bjarni verður heima hjá sér um jólin í fyrsta skipti. „Við ætlum að vera í okkar eigin húsi og bjóða ættingjunum og halda okkar eigin jól. Við höfum alltaf verið heima hjá foreldrum okkar eða einhverjum öðrum en nú verðum við gestgjafarnir. „Þau hjónin eru ekki alveg búin að ákveða hvaða jólamat þau ætla að bjóða fjölskyld- unni upp á en Alla hallast helst að kalkúni og Kalli Bjarni samþykkir það. Annars eiga þau því að venjast að jólamaturinn sé fjöl- breyttur, eitthvað fyrir alla. Þau fara í kirkju klukkan sex og svo borða þau jólamatinn og opna pakka milli rétta. Eftir- rétturinn er Ris a la mande með tilheyrandi möndlugjöf. Kalli Bjarni verður á fullu alla aðvent- una að árita nýju plötuna sína og fylgja henni eftir og á ekki eftir að hafa mikinn tíma til að undirbúa jólin. Þó er hann harð- ákveðinn í einu: „Ég vil helst að við búum jólaskrautið að mestu leyti til sjálf. Dóttir okkar hefur einstaklega gaman af því að föndra og dunda sér eitthvað og ég get alveg föndrað þó ég segi sjálfur frá.“ Fyrsta aðfangadagskvöldið heima verður því örugglega haldið við óvenjufallegt og vel skreytt jólatré. ■ Býr til skrautið sjálfur jol@frettabladid.is Ora jólasíldin 2004 er komin á markað en hún er sérlegin fyrir jólin. Í fyrra var það í fyrsta skipti sem Ora kynnti árgangs- síldina sem er sér- legin fyrir hver jól. Stendur til að kynna nýja tegund á hverju ári fyrir jólin og er nýr miði settur á krukkuna í hvert sinn. Í ár er miðinn jólagrænn og er sér- lega smekklegur við sinneps-, pipar- og paprikufræin sem bragðbæta og skreyta löginn sem síldin er í. Í fyrra var síldin í rauðum legi, en blár miði prýddi krukk- urnar. Í Fjölskyldu- og húsdýra- garðinum verður settur upp jólamarkaður frá 28. nóvember til 23. desember. Sett verða upp átta 6 fermetra hús sem hugsuð eru fyrir einstaklinga eða félagasamtök sem vilja selja handverk eða annað sem tengist jólunum og góðar gjafa- vörur. Leiga á húsunum er engin en í staðinn er ætlast til þess að sala verði í húsunum daglega á tímabilinu frá 13.30 til 17.00. Mikið verður um skemmtilegar uppá- komur og verður meðal annars boðið upp á hest- vagnaferðir í 100 ára gömlum skreytt- um hestvagni. Jóla- saga verður lesin frá 1.desember í Undra- veröld og guðsþjón- ustur verða á aðventu- dögunum. Frá 12. desem- ber koma jólasveinar í heim- sókn daglega kl.13.30. Verslunin Saumur og merk- ing hefur nú opnað í Smára- lind á móti versluninni Pink. Verslun þessi býður upp á frábært úrval af stórskemmti- legum vörum sem tilvalið er að gefa í jólgjöf. Þar fást til dæmis sérmerktar könnur, bolir, músamottur, húfur, hand- klæði, flísteppi og sængurver. Einnig fást þar glæsilegir skírn- arkjólar og ungbarnasængur- verasett. Fjölskyldan: Súsanna Margrét, Aðalheiður Hulda Jónsdóttir, Kalli Bjarni og Maríus Máni. Smáauglýsingar á 995 kr. visir.is LIGGUR Í LOFTINU fyrir jólin Þú getur pantað smáauglýsingar á www.visir.is KRÍLIN Þegar presturinn spurði hvort ég vildi fara til himna sagði ég nei því mamma var að koma að sækja mig! Aðventukransar af öllum gerðum BLS. 2 ][ SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 Kalli Bjarni heldur jól á eigin heimili í fyrsta sinn. Jólavefur Vísis Vefur sem hefur að geyma allt það sem viðkemur jólunum. Skemmtilegar jólamyndir er að finna á jólavefnum inni á Vísi.is. Á Vísi.is hefur verið opnaður jólavefur þar sem er að finna ýmislegt fróðlegt og skemmti- legt efni er tengist jólunum á einn eða annan hátt. Vefurinn er uppfærður daglega. Efnið á vefnum er af ýmsum toga og má þar nefna uppskrift- ir, fréttir, jólalög, tillögur að jóla- gjöfum og margt fleira. Allar uppskriftir er birtast á síðum Fréttablaðsins um jólin munu birtast á vefnum þar sem þær eru aðgengilegar og auðvelt er að prenta þær út. Auk þess er talið niður til jóla og má sjá stutt myndbrot af föndurgerð. Allir sem halda jól geta nýtt sér efni vefsins á einn eða annan máta enda af nógu að taka. ■ FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA NÁM FERÐIR JÓL MATUR VIÐBURÐIR BÍLAR ATVINNA FJÁRMÁL TILBOÐ NEYTENDUR o.fl.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.