Fréttablaðið - 24.11.2004, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 24.11.2004, Blaðsíða 43
23MIÐVIKUDAGUR 24. nóvember 2004 Peningabréf eru fjárfestingarsjóður í skilningi laga nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Athygli fjárfesta er vakin á því að fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheimildir skv. lögunum heldur en verðbréfasjóðir. Um frekari upplýsingar um sjóðinn, m.a. hvað varðar muninn á verðbréfasjóðum og fjárfestingarsjóðum og fjárfestingarheimildir sjóðsins, vísast til útboðslýsingar og útdráttar úr útboðslýsingu sem nálgast má í afgreiðslum Landsbanka Íslands hf. auk upplýsinga á heimasíðu bankans www.landsbanki.is Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum í útibúum Landsbankans eða í síma 410 4000. Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 63 82 11 /2 00 4 Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S L BI 2 63 82 11 /2 00 4 Banki allra landsmanna 7,1%* – Peningabréf Landsbankans Góð og örugg ávöxtun á lausafé fyrir einstaklinga, fyrirtæki, sveitarfélög og aðra fjárfesta. Kynntu þér ótvíræða kosti Peningabréfa hjá ráðgjöfum Landsbankans. * Nafnávöxtun frá 01.10.2004–31.10.2004 á ársgrundvelli. 410 4000 | landsbanki.is » BETRI SJÓNVARPSDAGSKRÁ GÓÐ ARÐSEMI Bréf í easyJet hafa hækk- að um 40 prósent frá því Flugleiðir keyptu stóran hlut í félaginu. Hörð samkeppni Hagnaður easyJet nam 60,8 milljónum punda eða 7, 5 milljörð- um króna á tímabilinu apríl til september í ár. Þetta er minna en fyrir sama tímabil í fyrra, en þá nam hagnaðurinn tæpum tíu milljörðum. Afkoman var lítillega undir spám. Vaxandi samkeppni er á markaði lággjaldaflugfélaga og hefur þeim fjölgað verulega. Í Evrópu starfa nú 47 félög á þess- um markaði og hefur þeim fjölgað um 40 á síðustu þremur árum. Þessi aukna samkeppni ásamt hækkandi eldsneytisverði er helsta skýring minnkandi hagnað- ar. Gengi easyJet hefur ekki farið varhluta af þróuninni og hefur það lækkað um 35 prósent það sem af er ári. Flugleiðir keyptu 8,4 prósenta hlut í október og hef- ur gengið hækkað um 40 prósent frá kaupunum. Flugleiðir eiga nú ríflega tíu prósenta hlut í easyJet og hafa ekki útilokað frekari kaup á hlutum í félaginu. hh Tekjur minnka Hagnaður HB Granda á þriðja árs- fjórðungi nam rúmum 78 milljónum króna. Tap var af rekstri fyrirtækis- ins fyrstu níu mánuði ársins sem nam 29 milljónum króna. Rekstrartekjur HB Granda námu 6,7 milljörðum króna, en tekj- ur forveranna HB og Granda voru samanlagt 7,4 milljarðar árið áður. Rektrarhagnaður nam 20% af tekjum sem er sama og í fyrra, en framlegð sjávarútvegs fyrirtækja hefur farið lækkandi með hækkandi krónu, lækkandi afurðaverði og hærri olíukostnaði. Stjórnir HB Granda, Tanga, Bjarnareyjar og Svans RE-45 sam- þykktu í gær að sameina félögin. hh SPÁR UM AFKOMU HB GRANDA Á ÞRIÐJA ÁRSFJÓRÐUNGI. KB banki 103 milljónir Íslandsbanki -26 milljónir Landsbankinn 168 milljónir Niðurstaða 78 milljónir Breyttar skuldir Yfirdráttarlán íslenskra heimila hafa lækkað um rúma þrjá millj- arða milli mánaðanna september og október. Þetta kemur fram í nýjum tölum Seðlabankans. Þar kemur fram að skuldir heimila við lánastofnanir hafa aukist um 32 prósent síðasta árið. Mest á síðustu mánuðum og skýrist það af því að lán hafa flust frá Íbúðalánasjóði til bankakerfisins. Gengisbundin lán heimilanna hafa einnig aukist talsvert og nema nú um tíu prós- entum af heildarskuldum heimil- anna. Heimilin hafa því aukið gengisáhættu sína, en gera verður ráð fyrir því að tekjur þeirra séu að mestu í íslenskum krónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.